Innlent

Nextcode selt á 8,5 milljarða

Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar
mynd/richard pasley
Fyrirtækið WuXi PharmaTech hefur keypt íslenska erfðagreiningarfyrirtækið NextCode á 8,5 milljarða. Fyrirtækið er dótturfyrirtæki DeCode. Hannes Smárason verður í stjórn sameinaðs fyrirtækis.Nýja fyrirtækið mun heita WuXi NextCODE Genomics.„Það er búið að vera mjög gaman að taka þátt í uppbyggingu á þessu fyrirtæki sem byggir á íslenskri þekkingu og hugviti og einnig að geta selt þetta til stórfyrirtækis,“ segir Björn Zoega, sem hefur látið af störfum sem forstjóri Nextcode en hann tók við af Hannesi Smárasyni.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.