#12Stig tístað 13.495 sinnum í gær Samúel Karl Ólason skrifar 22. maí 2015 12:15 Notendur Twitter ræddu mikið um skókast Tékklands. Vísir/EPA Fjöldi notenda sem notast við kassamerkið 12Stig hefur fjölgað gífurlega í kringum Eurovision á síðustu árum. Alls var það notað 13.495 sinnum í gær, sem er tvöfalt oftar en í undanúrslitakeppninni í fyrra. Þá voru þau rétt um sex þúsund. Ari Eldjárn átti vinsælasta tístið af þeim öllum. Það fékk 78 retweet og 436 favorate. Þetta kemur fram á bloggi Vodafone sem birtist í morgun. Svíðþjóð svindlaði! Það voru miklu fleiri en 6 manns á sviðinu! #12stig pic.twitter.com/79h5l1U73k— Ari Eldjárn (@arieldjarn) May 21, 2015 Þar að auki var einnig mikil aukning í fyrra undanúrslitakvöldinu. Á þriðjudaginn voru send út rúmlega sex þúsund tíst merkt #12Stig, samanborið við 3.600 kvöldið sem Ísland tók ekki þátt í fyrra. Á meðfylgjandi mynd má sjá þróun síðustu ára.Hér má sjá þróun síðustu ára.Mynd/Vodafone„Eins og sjá má hefur alltaf verið aukning milli ára, en þó var hún ekki mjög mikil milli áranna 2013-2014. Veruleg breyting varð því á þessu í ár, þegar #12stig tvöfaldast. Þetta er vísbending um að Twitter-samfélagið á Íslandi hafi stækkað umtalsvert síðustu 12 mánuðina – og að Eurovision-áhuginn fer síst minnkandi í þeim hópi,“ segir á vef Vodafone. Þar að auki segir að forvitnilegt verði að sjá fjölda tísta annað kvöld. Það verður í fyrsta sinn sem Ísland tekur ekki þátt í lokakeppninni síðan #12Stig varð til. Eurovision Tengdar fréttir María ekki áfram í úrslit Eurovision Fyrsta skiptið í síðan 2007 sem Ísland er ekki með í úrslitum Eurovision. 21. maí 2015 20:45 Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22 Sænski flytjandinn bræddi íslensku kvenþjóðina "Er hægt að vera meira sexy!!“ 21. maí 2015 20:19 Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira
Fjöldi notenda sem notast við kassamerkið 12Stig hefur fjölgað gífurlega í kringum Eurovision á síðustu árum. Alls var það notað 13.495 sinnum í gær, sem er tvöfalt oftar en í undanúrslitakeppninni í fyrra. Þá voru þau rétt um sex þúsund. Ari Eldjárn átti vinsælasta tístið af þeim öllum. Það fékk 78 retweet og 436 favorate. Þetta kemur fram á bloggi Vodafone sem birtist í morgun. Svíðþjóð svindlaði! Það voru miklu fleiri en 6 manns á sviðinu! #12stig pic.twitter.com/79h5l1U73k— Ari Eldjárn (@arieldjarn) May 21, 2015 Þar að auki var einnig mikil aukning í fyrra undanúrslitakvöldinu. Á þriðjudaginn voru send út rúmlega sex þúsund tíst merkt #12Stig, samanborið við 3.600 kvöldið sem Ísland tók ekki þátt í fyrra. Á meðfylgjandi mynd má sjá þróun síðustu ára.Hér má sjá þróun síðustu ára.Mynd/Vodafone„Eins og sjá má hefur alltaf verið aukning milli ára, en þó var hún ekki mjög mikil milli áranna 2013-2014. Veruleg breyting varð því á þessu í ár, þegar #12stig tvöfaldast. Þetta er vísbending um að Twitter-samfélagið á Íslandi hafi stækkað umtalsvert síðustu 12 mánuðina – og að Eurovision-áhuginn fer síst minnkandi í þeim hópi,“ segir á vef Vodafone. Þar að auki segir að forvitnilegt verði að sjá fjölda tísta annað kvöld. Það verður í fyrsta sinn sem Ísland tekur ekki þátt í lokakeppninni síðan #12Stig varð til.
Eurovision Tengdar fréttir María ekki áfram í úrslit Eurovision Fyrsta skiptið í síðan 2007 sem Ísland er ekki með í úrslitum Eurovision. 21. maí 2015 20:45 Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22 Sænski flytjandinn bræddi íslensku kvenþjóðina "Er hægt að vera meira sexy!!“ 21. maí 2015 20:19 Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira
María ekki áfram í úrslit Eurovision Fyrsta skiptið í síðan 2007 sem Ísland er ekki með í úrslitum Eurovision. 21. maí 2015 20:45
Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45
Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31
„Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22