Stendur við fullyrðingar um nafnabrengl Hæstaréttar Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2015 19:19 „Fyrir mér er kokhreysti Björns Þorvaldssonar ekkert nýmæli,“ skrifar Ingibjörg Kristjánsdóttir í nýrri grein sinni. Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar kaupsýslumanns, hefur sent frá sér yfirlýsingu til fjölmiðla þar sem hún ítrekar að hún telji eiginmann sinn hafa verið ranglega sakfelldan í Al-Thani málinu svokallaða og að Hæstiréttur hafi farið mannavillt í dómi sínum. Björn Þorvaldsson, sem sótti Al-Thani málið fyrir hönd sérstaks saksóknara, þvertók fyrir það í dag að niðurstaða Hæstaréttar byggi á slíkum misskilningi. „Fyrir mér er kokhreysti Björns Þorvaldssonar ekkert nýmæli,“ skrifar Ingibjörg í nýrri grein sinni. „Hvað sem orðum hans líður er alveg dagljóst af lestri dómsins, að símtal tveggja manna þar sem „Óli“ kemur við sögu er lykilatriði fyrir sakfellingu eiginmanns míns í málinu. Það sem ég vildi vekja athygli á, og fjölmörgum öðrum er kunnugt um, er sú staðreynd að umræddur „Óli“ er bara allt annar maður en Ólafur Ólafsson.“Sjá einnig: Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al-Thani dómi Ingibjörg birtir kafla úr dómi Hæstaréttar sínu máli til stuðnings en þar er vísað til símtals þeirra Bjarnfreðar Ólafssonar lögmanns og Eggerts Hilmarssonar, þáverandi framkvæmdastjóra lögfræðisviðs Kaupþings í Lúxembúrg, í september 2008 þar sem sá fyrrnefndi vísar til samtals síns við „Óla“ nokkurn. Í dómnum segir að hér sé bersýnilega verið að tala um Ólaf Ólafsson. Ingibjörg segir hinsvegar í grein sinni að sá „Óli“ sem rætt er um í símtalinu sé Ólafur Arinbjörn Sigurðsson, sérfróður lögmaður um verðbréfaviðskipti. Bjarnfreður Ólafsson tók undir þetta í samtali við fréttastofu í dag. Ólafur Arinbjörn sagði sjálfur fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á sínum tíma að Bjarnfreður hafi komið að máli við hann í september til að ræða þau mál sem fjallað er um í símtalinu.Sjá einnig: „Þetta er einhver misskilningur hjá henni“ Björn Þorvaldsson sagði hinsvegar við Vísi í dag að misskilnings gætti hjá Ingibjörgu. Sá „Ólafur“ sem talað er um í símtalinu sé örugglega Ólafur Ólafsson. Auk þess sé mikið meira af málsgögnum sem bendi til aðkomu hans að málinu. „Það er ekki þannig að málið standi bara með þessu símtali,“ sagði Björn. Tengdar fréttir Í tilefni ummæla Björns Þorvaldssonar vegna greinar minnar í Fréttablaðinu í dag Sá „Óli“ sem rætt var um í símtalinu er Ólafur Arinbjörn Sigurðsson lögmaður, sérfróður um verðbréfaviðskipti og starfaði þá og og starfar enn á sömu lögmannsstofu og Bjarnfreður Ólafsson sem tilgreindur er í hinum tilvitnaða texta. 7. apríl 2015 17:16 Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7. apríl 2015 07:00 Al Thani málið og niðurstaða Hæstaréttar Eiginmaður minn til 30 ára, Ólafur Ólafsson, afplánar nú fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm, fyrir hlutdeild í meintri markaðsmisnotkun í Al Thani-málinu. Það er erfitt að horfa upp á maka sinn dæmdan og sviptan frelsi, hvað þá þegar sannfæringin um sakleysi hans er svo yfirþyrmandi sterk, enda niðurstaða Hæstaréttar byggð á misskilningi. 7. apríl 2015 08:00 Saksóknari um grein Ingibjargar: „Þetta er einhver misskilningur hjá henni“ "Sá Ólafur sem er talað um í þessu símtali er örugglega Ólafur Ólafsson.“ 7. apríl 2015 10:38 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira
Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar kaupsýslumanns, hefur sent frá sér yfirlýsingu til fjölmiðla þar sem hún ítrekar að hún telji eiginmann sinn hafa verið ranglega sakfelldan í Al-Thani málinu svokallaða og að Hæstiréttur hafi farið mannavillt í dómi sínum. Björn Þorvaldsson, sem sótti Al-Thani málið fyrir hönd sérstaks saksóknara, þvertók fyrir það í dag að niðurstaða Hæstaréttar byggi á slíkum misskilningi. „Fyrir mér er kokhreysti Björns Þorvaldssonar ekkert nýmæli,“ skrifar Ingibjörg í nýrri grein sinni. „Hvað sem orðum hans líður er alveg dagljóst af lestri dómsins, að símtal tveggja manna þar sem „Óli“ kemur við sögu er lykilatriði fyrir sakfellingu eiginmanns míns í málinu. Það sem ég vildi vekja athygli á, og fjölmörgum öðrum er kunnugt um, er sú staðreynd að umræddur „Óli“ er bara allt annar maður en Ólafur Ólafsson.“Sjá einnig: Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al-Thani dómi Ingibjörg birtir kafla úr dómi Hæstaréttar sínu máli til stuðnings en þar er vísað til símtals þeirra Bjarnfreðar Ólafssonar lögmanns og Eggerts Hilmarssonar, þáverandi framkvæmdastjóra lögfræðisviðs Kaupþings í Lúxembúrg, í september 2008 þar sem sá fyrrnefndi vísar til samtals síns við „Óla“ nokkurn. Í dómnum segir að hér sé bersýnilega verið að tala um Ólaf Ólafsson. Ingibjörg segir hinsvegar í grein sinni að sá „Óli“ sem rætt er um í símtalinu sé Ólafur Arinbjörn Sigurðsson, sérfróður lögmaður um verðbréfaviðskipti. Bjarnfreður Ólafsson tók undir þetta í samtali við fréttastofu í dag. Ólafur Arinbjörn sagði sjálfur fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á sínum tíma að Bjarnfreður hafi komið að máli við hann í september til að ræða þau mál sem fjallað er um í símtalinu.Sjá einnig: „Þetta er einhver misskilningur hjá henni“ Björn Þorvaldsson sagði hinsvegar við Vísi í dag að misskilnings gætti hjá Ingibjörgu. Sá „Ólafur“ sem talað er um í símtalinu sé örugglega Ólafur Ólafsson. Auk þess sé mikið meira af málsgögnum sem bendi til aðkomu hans að málinu. „Það er ekki þannig að málið standi bara með þessu símtali,“ sagði Björn.
Tengdar fréttir Í tilefni ummæla Björns Þorvaldssonar vegna greinar minnar í Fréttablaðinu í dag Sá „Óli“ sem rætt var um í símtalinu er Ólafur Arinbjörn Sigurðsson lögmaður, sérfróður um verðbréfaviðskipti og starfaði þá og og starfar enn á sömu lögmannsstofu og Bjarnfreður Ólafsson sem tilgreindur er í hinum tilvitnaða texta. 7. apríl 2015 17:16 Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7. apríl 2015 07:00 Al Thani málið og niðurstaða Hæstaréttar Eiginmaður minn til 30 ára, Ólafur Ólafsson, afplánar nú fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm, fyrir hlutdeild í meintri markaðsmisnotkun í Al Thani-málinu. Það er erfitt að horfa upp á maka sinn dæmdan og sviptan frelsi, hvað þá þegar sannfæringin um sakleysi hans er svo yfirþyrmandi sterk, enda niðurstaða Hæstaréttar byggð á misskilningi. 7. apríl 2015 08:00 Saksóknari um grein Ingibjargar: „Þetta er einhver misskilningur hjá henni“ "Sá Ólafur sem er talað um í þessu símtali er örugglega Ólafur Ólafsson.“ 7. apríl 2015 10:38 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira
Í tilefni ummæla Björns Þorvaldssonar vegna greinar minnar í Fréttablaðinu í dag Sá „Óli“ sem rætt var um í símtalinu er Ólafur Arinbjörn Sigurðsson lögmaður, sérfróður um verðbréfaviðskipti og starfaði þá og og starfar enn á sömu lögmannsstofu og Bjarnfreður Ólafsson sem tilgreindur er í hinum tilvitnaða texta. 7. apríl 2015 17:16
Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7. apríl 2015 07:00
Al Thani málið og niðurstaða Hæstaréttar Eiginmaður minn til 30 ára, Ólafur Ólafsson, afplánar nú fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm, fyrir hlutdeild í meintri markaðsmisnotkun í Al Thani-málinu. Það er erfitt að horfa upp á maka sinn dæmdan og sviptan frelsi, hvað þá þegar sannfæringin um sakleysi hans er svo yfirþyrmandi sterk, enda niðurstaða Hæstaréttar byggð á misskilningi. 7. apríl 2015 08:00
Saksóknari um grein Ingibjargar: „Þetta er einhver misskilningur hjá henni“ "Sá Ólafur sem er talað um í þessu símtali er örugglega Ólafur Ólafsson.“ 7. apríl 2015 10:38