Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Atli Ísleifsson skrifar 29. apríl 2015 15:15 Iðnskólinn í Hafnarfirði Vísir/GVA Félag framhaldsskólakennara telur of hratt farið í sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. Í ályktun félagsins segir að starfsmenn Iðnskólans í Hafnarfirði hafi mátt þola óvissu um framtíð sína undanfarnar vikur, bæði hvað varðar starfsöryggi og réttindi. „Félag framhaldsskólakennara telur eðlilegt að allir kennarar Iðnskólans í Hafnarfirði haldi starfi sínu og náttúruleg fækkun vegna starfsaldurs verði nýtt til að ná fram þeirri hagræðingu sem fyrirhuguð er við sameiningu þessara tveggja skóla. Félag framhaldsskólakennara skorar á menntamálaráðherra að tryggja starfsöryggi þeirra starfsmanna sem nú horfa fram á óvissu um framtíð sína, sameina skólana í áföngum og raska þannig sem minnst skólastarfi beggja skóla, “ segir í ályktuninni. Ályktun Félags framhaldsskólakennara vegna sameiningar Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans í heild sinni:„Félag framhaldsskólakennara telur of hratt farið í sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. Gríðarlegar breytingar eru nú fyrirhugaðar innan íslenskra framhaldsskóla næsta skólaár. Nýjar námskrár, sem margar hverjar eru óskrifaðar, taka gildi næsta haust. Nýtt vinnumat kennara tekur gildi sem hefur ekki enn verið útfært í hverjum skóla. Stytting námstíma til stúdentsprófs er fyrirhuguð samhliða þessu öllu sem mun hafa neikvæð áhrif á starfsöryggi kennara í framhaldsskólum landsins. Svo margir óvissuþættir og lausir endar í innra starfi framhaldsskólanna eru til þess fallnir að draga tímabundið úr gæðum skólastarfs með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á þjónustu við nemendur. Starfsmenn Iðnskólans í Hafnarfirði hafa mátt þola óvissu um framtíð sína undanfarnar vikur, bæði hvað varðar starfsöryggi og réttindi. Félag framhaldsskólakennara telur eðlilegt að allir kennarar Iðnskólans í Hafnarfirði haldi starfi sínu og náttúruleg fækkun vegna starfsaldurs verði nýtt til að ná fram þeirri hagræðingu sem fyrirhuguð er við sameiningu þessara tveggja skóla. Félag framhaldsskólakennara skorar á menntamálaráðherra að tryggja starfsöryggi þeirra starfsmanna sem nú horfa fram á óvissu um framtíð sína, sameina skólana í áföngum og raska þannig sem minnst skólastarfi beggja skóla.“ Tengdar fréttir Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Félag framhaldsskólakennara telur of hratt farið í sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. Í ályktun félagsins segir að starfsmenn Iðnskólans í Hafnarfirði hafi mátt þola óvissu um framtíð sína undanfarnar vikur, bæði hvað varðar starfsöryggi og réttindi. „Félag framhaldsskólakennara telur eðlilegt að allir kennarar Iðnskólans í Hafnarfirði haldi starfi sínu og náttúruleg fækkun vegna starfsaldurs verði nýtt til að ná fram þeirri hagræðingu sem fyrirhuguð er við sameiningu þessara tveggja skóla. Félag framhaldsskólakennara skorar á menntamálaráðherra að tryggja starfsöryggi þeirra starfsmanna sem nú horfa fram á óvissu um framtíð sína, sameina skólana í áföngum og raska þannig sem minnst skólastarfi beggja skóla, “ segir í ályktuninni. Ályktun Félags framhaldsskólakennara vegna sameiningar Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans í heild sinni:„Félag framhaldsskólakennara telur of hratt farið í sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. Gríðarlegar breytingar eru nú fyrirhugaðar innan íslenskra framhaldsskóla næsta skólaár. Nýjar námskrár, sem margar hverjar eru óskrifaðar, taka gildi næsta haust. Nýtt vinnumat kennara tekur gildi sem hefur ekki enn verið útfært í hverjum skóla. Stytting námstíma til stúdentsprófs er fyrirhuguð samhliða þessu öllu sem mun hafa neikvæð áhrif á starfsöryggi kennara í framhaldsskólum landsins. Svo margir óvissuþættir og lausir endar í innra starfi framhaldsskólanna eru til þess fallnir að draga tímabundið úr gæðum skólastarfs með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á þjónustu við nemendur. Starfsmenn Iðnskólans í Hafnarfirði hafa mátt þola óvissu um framtíð sína undanfarnar vikur, bæði hvað varðar starfsöryggi og réttindi. Félag framhaldsskólakennara telur eðlilegt að allir kennarar Iðnskólans í Hafnarfirði haldi starfi sínu og náttúruleg fækkun vegna starfsaldurs verði nýtt til að ná fram þeirri hagræðingu sem fyrirhuguð er við sameiningu þessara tveggja skóla. Félag framhaldsskólakennara skorar á menntamálaráðherra að tryggja starfsöryggi þeirra starfsmanna sem nú horfa fram á óvissu um framtíð sína, sameina skólana í áföngum og raska þannig sem minnst skólastarfi beggja skóla.“
Tengdar fréttir Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30