Ofsaveðri spáð á morgun sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 29. desember 2015 11:17 Spá fyrir meðalvindhraða kl. 06 miðvikudaginn 30. desember. Rauðir, gulbrúnir og bleikir litir tákna hættulegasta vindinn. Vindaspá þessi er reiknuð af Veðurstofu Íslands með Harmonie veðurlíkaninu. Veðurstofa Íslands varar við ofsaveðri eða fárviðri austantil á landinu í nótt og í fyrramálið, fyrst suðaustanlands. Fólk er því hvatt til að festa lausamuni og eigendur báta til að tryggja báta sína. Búist er við að í kvöld hvessi, austanstormi eða roki, 20 til 27 metrum á sekúndu. Suðlægari þegar líði á nóttina og gæti vindur náð fárviðri eða allt að 33 metrum á sekúndu á Austfjörðum. Talsvert hægari norðaustan og síðar norðaustan og síðar norðanátt um landið vestanvert. Úrkoma verður í formi rigningar og á köflum talsverð rigning suðaustan- og austantil. Rigning eða slydda á köflum annars staðar. Í fyrramálið snýst suðvestan 18 til 25 með skúrum og síðar éljum en dregur síðan smám saman úr vindi og kólnar. Samfara svona veðurhæð, lágum loftþrýstingi og stöðu sjávarfalla ( flóð eftir miðnætti austantil á landinu) má búast við að sjávarstaða verði talsvert. Í viðvörun frá Veðurstofu Ísland segir að langt suður í hafi sé 958 mb ört vaxandi hæð sem fari hratt til norðurs. Gert sé ráð fyrir að loftþrýstingur verði um 934 mb þegar hún komi upp að suðausturströndinni fljótlega eftir miðnætti í kvöld og 933 mb við Melrakkasléttu um klukkan sjö í fyrramálið. Lægðin haldi síðan áfram til norðurs og þá fari veður batnandi. Stutt spá fyrir landið í kvöld og nótt.Suðaustan 8-15 m/s og slydda með köflum eða él, en úrkomulítið NA-lands. Hiti um eða yfir frostmarki. Ört vaxandi austan- og norðaustanátt í kvöld, víða 18-23 upp úr miðnætti, en 23-28 og mikil rigning eða slydda á SA- og A-landi. Sunnan 25-33 A-til á landinu seint í nótt og fyrramálið, hvassast austast. Snýst í suðvestan 15-25 á morgun, hvassast norðantil. Rigning eða slydda og síðar él. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig. Veður Tengdar fréttir „Sögulegum stormi“ spáð á Íslandi á morgun Djúp lægð nálgast landið óðfluga og spá fjölmiðlar ytra því að stormurinn verði „sögulegur“. Er hann talinn verða svo öflugur að met verði slegin. 29. desember 2015 09:59 Fylgstu með storminum nálgast Veðurstofan hefur varað við stormi víða á landinu í dag en búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu. 29. desember 2015 09:28 Norðurljósasýning víðast hvar á morgun Búast má við norðurljósasýningu hér á landi næstu tvo daga. 29. desember 2015 11:06 Djúp lægð á leið yfir landið Búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu en í kvöld hvessir ört og í nótt fer mjög djúp lægð norður yfir landið. 29. desember 2015 08:09 Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Sjá meira
Veðurstofa Íslands varar við ofsaveðri eða fárviðri austantil á landinu í nótt og í fyrramálið, fyrst suðaustanlands. Fólk er því hvatt til að festa lausamuni og eigendur báta til að tryggja báta sína. Búist er við að í kvöld hvessi, austanstormi eða roki, 20 til 27 metrum á sekúndu. Suðlægari þegar líði á nóttina og gæti vindur náð fárviðri eða allt að 33 metrum á sekúndu á Austfjörðum. Talsvert hægari norðaustan og síðar norðaustan og síðar norðanátt um landið vestanvert. Úrkoma verður í formi rigningar og á köflum talsverð rigning suðaustan- og austantil. Rigning eða slydda á köflum annars staðar. Í fyrramálið snýst suðvestan 18 til 25 með skúrum og síðar éljum en dregur síðan smám saman úr vindi og kólnar. Samfara svona veðurhæð, lágum loftþrýstingi og stöðu sjávarfalla ( flóð eftir miðnætti austantil á landinu) má búast við að sjávarstaða verði talsvert. Í viðvörun frá Veðurstofu Ísland segir að langt suður í hafi sé 958 mb ört vaxandi hæð sem fari hratt til norðurs. Gert sé ráð fyrir að loftþrýstingur verði um 934 mb þegar hún komi upp að suðausturströndinni fljótlega eftir miðnætti í kvöld og 933 mb við Melrakkasléttu um klukkan sjö í fyrramálið. Lægðin haldi síðan áfram til norðurs og þá fari veður batnandi. Stutt spá fyrir landið í kvöld og nótt.Suðaustan 8-15 m/s og slydda með köflum eða él, en úrkomulítið NA-lands. Hiti um eða yfir frostmarki. Ört vaxandi austan- og norðaustanátt í kvöld, víða 18-23 upp úr miðnætti, en 23-28 og mikil rigning eða slydda á SA- og A-landi. Sunnan 25-33 A-til á landinu seint í nótt og fyrramálið, hvassast austast. Snýst í suðvestan 15-25 á morgun, hvassast norðantil. Rigning eða slydda og síðar él. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig.
Veður Tengdar fréttir „Sögulegum stormi“ spáð á Íslandi á morgun Djúp lægð nálgast landið óðfluga og spá fjölmiðlar ytra því að stormurinn verði „sögulegur“. Er hann talinn verða svo öflugur að met verði slegin. 29. desember 2015 09:59 Fylgstu með storminum nálgast Veðurstofan hefur varað við stormi víða á landinu í dag en búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu. 29. desember 2015 09:28 Norðurljósasýning víðast hvar á morgun Búast má við norðurljósasýningu hér á landi næstu tvo daga. 29. desember 2015 11:06 Djúp lægð á leið yfir landið Búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu en í kvöld hvessir ört og í nótt fer mjög djúp lægð norður yfir landið. 29. desember 2015 08:09 Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Sjá meira
„Sögulegum stormi“ spáð á Íslandi á morgun Djúp lægð nálgast landið óðfluga og spá fjölmiðlar ytra því að stormurinn verði „sögulegur“. Er hann talinn verða svo öflugur að met verði slegin. 29. desember 2015 09:59
Fylgstu með storminum nálgast Veðurstofan hefur varað við stormi víða á landinu í dag en búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu. 29. desember 2015 09:28
Norðurljósasýning víðast hvar á morgun Búast má við norðurljósasýningu hér á landi næstu tvo daga. 29. desember 2015 11:06
Djúp lægð á leið yfir landið Búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu en í kvöld hvessir ört og í nótt fer mjög djúp lægð norður yfir landið. 29. desember 2015 08:09