Teiknar fræga einstaklinga í Paint-forritinu Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 26. janúar 2015 12:00 Sölvi sést hér með nokkrar myndir í bakgrunni. Vísir/Stefán „Þetta byrjaði allt bara í gríni á Skype, ég var að spila tölvuleiki með vini mínum og við þurftum eitthvað að bíða svo ég byrjaði teikna vin minn,“ segir Sölvi Smárason sem birtir myndirnar sem hann teiknar á Facebook-síðunni SövliArt. „Ég byrjaði bara á því að teikna einhverja vini mína og gerði einhverjar tvær til þrjár myndir. Í sumar byrjaði ég aftur að teikna og þá fór þetta frekar mikið af stað, sem kom mér á óvart.“ Myndir Sölva eru allar gerðar í teikniforritinu Paint og hefur hann síðastliðna mánuði teiknað fjölmarga þekkta einstaklinga, aðallega Íslendinga. „Ég teiknaði bara fyrst með tölvumúsinni af því ég var ekki með neina græju í fyrstu myndunum. Ég var frekar lengi að teikna þær myndir. Svo í ágúst eða september keypti ég mér teikniborð,“ segir hann og hlutirnir ganga því hraðar fyrir sig núna. Hann segist þó aldrei hafa stefnt á að verða listamaður. „Þetta var allt bara svona fyrir slysni,“ segir hann glaður í bragði: „Ég hef alltaf haldið að ég teiknaði frekar illa.“ Í nóvember var haldin listasýning í ungmennahúsinu Íbúðinni þar sem myndir Sölva voru meðal annara verka til sýnis en hægt er að skoða myndirnar á facebook.com/sovliart. Menning Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
„Þetta byrjaði allt bara í gríni á Skype, ég var að spila tölvuleiki með vini mínum og við þurftum eitthvað að bíða svo ég byrjaði teikna vin minn,“ segir Sölvi Smárason sem birtir myndirnar sem hann teiknar á Facebook-síðunni SövliArt. „Ég byrjaði bara á því að teikna einhverja vini mína og gerði einhverjar tvær til þrjár myndir. Í sumar byrjaði ég aftur að teikna og þá fór þetta frekar mikið af stað, sem kom mér á óvart.“ Myndir Sölva eru allar gerðar í teikniforritinu Paint og hefur hann síðastliðna mánuði teiknað fjölmarga þekkta einstaklinga, aðallega Íslendinga. „Ég teiknaði bara fyrst með tölvumúsinni af því ég var ekki með neina græju í fyrstu myndunum. Ég var frekar lengi að teikna þær myndir. Svo í ágúst eða september keypti ég mér teikniborð,“ segir hann og hlutirnir ganga því hraðar fyrir sig núna. Hann segist þó aldrei hafa stefnt á að verða listamaður. „Þetta var allt bara svona fyrir slysni,“ segir hann glaður í bragði: „Ég hef alltaf haldið að ég teiknaði frekar illa.“ Í nóvember var haldin listasýning í ungmennahúsinu Íbúðinni þar sem myndir Sölva voru meðal annara verka til sýnis en hægt er að skoða myndirnar á facebook.com/sovliart.
Menning Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“