Sáttanefndin slegin út af borðinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. júní 2015 11:22 BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga funduðu í morgun með fulltrúum ríkisstjórnarinnar vegna myndun sáttanefndar. vísir/pjetur Sáttanefnd verður ekki kölluð saman vegna kjaradeilna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM við ríkið. Þetta staðfestir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga en RÚV greindi fyrst frá málinu. Félögin tvö funduðu með fulltrúum ríkisstjórnarinnar í velferðarráðuneytinu í morgun. „Það var sameiginleg niðurstaða fundarins að sáttanefnd hefði í raun ekkert nýtt fram að færa umfram ríkissáttasemjara. Í lögum er skýrt hvaða vald ríkissáttasemjari hefur og eitt af því sem hann getur gert er að kalla til sín aðila til að miðla málum. Sáttanefnd er í raun bara ein útfærsla þar sem ríkissáttasemjari er tekinn frá og settir inn þrír aðilar sem eru eins og ríkissáttasemjari.“ Ólafur segir að fólk hafi verið sammála um það, eftir að hafa rætt málið í þaula, að betra væri að hafa ríkissáttasemjara áfram að stjórna viðræðunum enda er hann inni í málunum. Aðspurður segir ríkissáttasemjara ekki hvorki hafa verið á fundinum í morgun né hafa komið að ákvörðuninni um sáttanefndina.En hefur verið boðað til einhverra funda í deilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins í dag eða vikunni? „Nei, það hefur ekki verið gert. En ég mun funda með minni samninganefnd í dag þar sem við förum yfir stöðu mála.“ Tengdar fréttir Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6. júní 2015 07:00 Skipun sáttanefndar til þess fallin að tefja lausn kjaradeilunnar 6. júní 2015 19:30 Sáttanefnd verður skipuð vegna kjaradeilna ríkisins Slíka nefnd má samkvæmt lögum skipa ef sýnt þykir að vinnudeila hafi mjög alvarlegar afleiðingar. 5. júní 2015 19:14 "Þessi nefnd hefur ekki verið skipuð svo lengi sem elstu menn muna“ BHM vill fá skriflegt frá ríkinu hvaða áhrif skipun sáttanefndar mun hafa á kjaradeilur. 6. júní 2015 13:37 Lög á verkföll ekki enn rædd Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun. 5. júní 2015 12:05 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira
Sáttanefnd verður ekki kölluð saman vegna kjaradeilna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM við ríkið. Þetta staðfestir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga en RÚV greindi fyrst frá málinu. Félögin tvö funduðu með fulltrúum ríkisstjórnarinnar í velferðarráðuneytinu í morgun. „Það var sameiginleg niðurstaða fundarins að sáttanefnd hefði í raun ekkert nýtt fram að færa umfram ríkissáttasemjara. Í lögum er skýrt hvaða vald ríkissáttasemjari hefur og eitt af því sem hann getur gert er að kalla til sín aðila til að miðla málum. Sáttanefnd er í raun bara ein útfærsla þar sem ríkissáttasemjari er tekinn frá og settir inn þrír aðilar sem eru eins og ríkissáttasemjari.“ Ólafur segir að fólk hafi verið sammála um það, eftir að hafa rætt málið í þaula, að betra væri að hafa ríkissáttasemjara áfram að stjórna viðræðunum enda er hann inni í málunum. Aðspurður segir ríkissáttasemjara ekki hvorki hafa verið á fundinum í morgun né hafa komið að ákvörðuninni um sáttanefndina.En hefur verið boðað til einhverra funda í deilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins í dag eða vikunni? „Nei, það hefur ekki verið gert. En ég mun funda með minni samninganefnd í dag þar sem við förum yfir stöðu mála.“
Tengdar fréttir Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6. júní 2015 07:00 Skipun sáttanefndar til þess fallin að tefja lausn kjaradeilunnar 6. júní 2015 19:30 Sáttanefnd verður skipuð vegna kjaradeilna ríkisins Slíka nefnd má samkvæmt lögum skipa ef sýnt þykir að vinnudeila hafi mjög alvarlegar afleiðingar. 5. júní 2015 19:14 "Þessi nefnd hefur ekki verið skipuð svo lengi sem elstu menn muna“ BHM vill fá skriflegt frá ríkinu hvaða áhrif skipun sáttanefndar mun hafa á kjaradeilur. 6. júní 2015 13:37 Lög á verkföll ekki enn rædd Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun. 5. júní 2015 12:05 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira
Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6. júní 2015 07:00
Sáttanefnd verður skipuð vegna kjaradeilna ríkisins Slíka nefnd má samkvæmt lögum skipa ef sýnt þykir að vinnudeila hafi mjög alvarlegar afleiðingar. 5. júní 2015 19:14
"Þessi nefnd hefur ekki verið skipuð svo lengi sem elstu menn muna“ BHM vill fá skriflegt frá ríkinu hvaða áhrif skipun sáttanefndar mun hafa á kjaradeilur. 6. júní 2015 13:37
Lög á verkföll ekki enn rædd Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun. 5. júní 2015 12:05