Youth er kvikmynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 12. desember 2015 21:33 Mynd/Gianni Fiorito Kvikmyndin Youth í leikstjórn Paolo Sorrentino hlaut rétt í þessu verðlaun á Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem kvikmynd ársins. Íslenska myndin Hrútar var einnig tilnefnd í flokknum auk myndanna Victoria í leikstjórn Sebastian Schipper, Youth eftir eftir Paolo Sorrentino, A Pigeon Sat on a Branch Reflecting on Existence í leikstjórn sænska leikstjórans Roy Andersson, The Lobster í leikstjórn Yorgos Lanthimos og Mustang í leikstjórn Deniz Gamze Ergüven. Með aðalhlutverk í myndinni fer breski leikarinn Sir Michael Caine sem einnig fékk verðlaun sem besti leikarinn og einnig sérstök heiðursverðlaun. En handritshöfundur Youth, Yorgos Lanthimos var einnig verðlaunaður. Einnig fékk leikkonan Charlotte Rampling sérstök verðlaun fyrir framlag sitt til leiklistarinnar og fékk hún einnig verðlaun sem besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í 45 Years. Einnig fékk breski leikarinn Christoph Waltz heiðursverðlaun. Songs of the Sea var valin besta teiknimyndinni en henni er leikstýrt af Tomm Moore. Amy í leikstjórn Asif Kapadia var valin besta heimildarmyndin en myndin fjallar um ævi söngkonunnar Amy Winehouse. Leikstjóri og handritshöfundur Hrúta er Grímur Hákonarson, með aðalhlutverk fara þeir Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson. Myndin er tekin upp af Sturla Brandth Grøvlen og framleidd af Grímari Jónssyni fyrir Netop films. Um klippingu sá Kristján Loðmfjörð og tónlistina samdi Atli Örvarsson. Eina íslenska kvikmyndin sem hlotið hefur tilnefningu sem besta kvikmyndin er myndin Magnús eftir Þráin Bertelsson en hún var tilnefnd árið 1989 en laut í lægra haldi fyrir frönsku myndinni Landscape in the Mist. Ervópsku kvikmyndaverðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1988 og fóru fram í Berlín í kvöld. Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2015 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira
Kvikmyndin Youth í leikstjórn Paolo Sorrentino hlaut rétt í þessu verðlaun á Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem kvikmynd ársins. Íslenska myndin Hrútar var einnig tilnefnd í flokknum auk myndanna Victoria í leikstjórn Sebastian Schipper, Youth eftir eftir Paolo Sorrentino, A Pigeon Sat on a Branch Reflecting on Existence í leikstjórn sænska leikstjórans Roy Andersson, The Lobster í leikstjórn Yorgos Lanthimos og Mustang í leikstjórn Deniz Gamze Ergüven. Með aðalhlutverk í myndinni fer breski leikarinn Sir Michael Caine sem einnig fékk verðlaun sem besti leikarinn og einnig sérstök heiðursverðlaun. En handritshöfundur Youth, Yorgos Lanthimos var einnig verðlaunaður. Einnig fékk leikkonan Charlotte Rampling sérstök verðlaun fyrir framlag sitt til leiklistarinnar og fékk hún einnig verðlaun sem besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í 45 Years. Einnig fékk breski leikarinn Christoph Waltz heiðursverðlaun. Songs of the Sea var valin besta teiknimyndinni en henni er leikstýrt af Tomm Moore. Amy í leikstjórn Asif Kapadia var valin besta heimildarmyndin en myndin fjallar um ævi söngkonunnar Amy Winehouse. Leikstjóri og handritshöfundur Hrúta er Grímur Hákonarson, með aðalhlutverk fara þeir Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson. Myndin er tekin upp af Sturla Brandth Grøvlen og framleidd af Grímari Jónssyni fyrir Netop films. Um klippingu sá Kristján Loðmfjörð og tónlistina samdi Atli Örvarsson. Eina íslenska kvikmyndin sem hlotið hefur tilnefningu sem besta kvikmyndin er myndin Magnús eftir Þráin Bertelsson en hún var tilnefnd árið 1989 en laut í lægra haldi fyrir frönsku myndinni Landscape in the Mist. Ervópsku kvikmyndaverðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1988 og fóru fram í Berlín í kvöld.
Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2015 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira