Týr kom stjórnlausu flóttamannaskipi til bjargar 2. janúar 2015 06:52 Landhelgisgæslan aðstoðaði í nótt Ítölsku strandgæsluna við að bjarga flutningaskipinu Ezadeen sem var á reki í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. Rúmlega fjögurhundruð flóttamenn er um borð í skipinu hið minnsta og þar af minnst 60 börn. Áhöfnin hafði flúið frá borði og var skipið því stjórnlaust. Týr kom að skipinu um klukkan átta í gærkvöldi út af Taranto flóa á suður Ítalíu. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni voru nokkrir sjóliðar úr áhöfn varðskipsins Týs fluttir yfir í skipið til að taka þar við stjórn og hóf varðskipið svo að draga það í átt til lands um klukkan fimm í nótt að íslenskum tíma. Skipin eru væntanleg til lands í Ítalíu seinnipartinn í dag, en ferðing gengur hægt fyrir sig sökum veðurs. Ferðin sækist þó fremur seint sökum slæms veðurs á svæðinu en búist er við að skipin nái til einhverrar ítalskrar hafnar síðdgis, ef allt gengur að óskum. Skortur er orðinn á ýmsum nauðsynjum um borð í flutningaskipinu og ætla varðskipsmenn að reyna að flytja þangað vatn og neyðarvistir, en aðstæður eru erfiðar þar sem þungt er í sjóinn og ölduhæð mikil. Flóttamenn Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Landhelgisgæslan aðstoðaði í nótt Ítölsku strandgæsluna við að bjarga flutningaskipinu Ezadeen sem var á reki í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. Rúmlega fjögurhundruð flóttamenn er um borð í skipinu hið minnsta og þar af minnst 60 börn. Áhöfnin hafði flúið frá borði og var skipið því stjórnlaust. Týr kom að skipinu um klukkan átta í gærkvöldi út af Taranto flóa á suður Ítalíu. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni voru nokkrir sjóliðar úr áhöfn varðskipsins Týs fluttir yfir í skipið til að taka þar við stjórn og hóf varðskipið svo að draga það í átt til lands um klukkan fimm í nótt að íslenskum tíma. Skipin eru væntanleg til lands í Ítalíu seinnipartinn í dag, en ferðing gengur hægt fyrir sig sökum veðurs. Ferðin sækist þó fremur seint sökum slæms veðurs á svæðinu en búist er við að skipin nái til einhverrar ítalskrar hafnar síðdgis, ef allt gengur að óskum. Skortur er orðinn á ýmsum nauðsynjum um borð í flutningaskipinu og ætla varðskipsmenn að reyna að flytja þangað vatn og neyðarvistir, en aðstæður eru erfiðar þar sem þungt er í sjóinn og ölduhæð mikil.
Flóttamenn Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira