Chuck sendir Þórsurum kaldar kveðjur 2. janúar 2015 18:52 Chuck var kátur eftir aðgerðina. mynd/instagram Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu er ekki sáttur við þá meðferð sem hann fékk á Íslandi síðasta sumar. Þá lék Chuck, eins og hann er kallaður, með Þór og náði ekki að skora eitt einasta mark í Pepsi-deildinni. Hann er nú búinn að fara í aðgerð þó svo íslenskir læknar hafi gert lítið úr hans meiðslum, að eigin sögn, síðasta sumar. „Það þarf að segja sannleikann. Þeir sögðu að meiðslin væru ekki alvarleg. Ég reyndi að spila þrátt fyrir meiðslin en mér leið aldrei vel. Ég var ekki nálægt því einu sinni," skrifar framherjinn á Instagram-síðu sína og heldur áfram. „Ég lét margoft skoða meiðslin en það var alltaf gert lítið úr þessu. Þeir sögðu að þetta ætti að lagast með meðferð og hvíld. Ég gerði það og vildi svo sannarlega treysta því sem við mig var sagt. Verst af öllu er þegar stuðningsmenn liðsins efast um heilindi mín og trúa öllu kjaftæðinu í fjölmiðlum." Leikmaðurinn skrifar svo um að hann hafi hitt sína lækna sem ættu engra hagsmuna að gæta. Það hafi endað með því að hann hafi farið í aðgerð en segir ekki hverslags aðgerð hann hafi farið í. Hann þakkar Guði fyrir að hafa hitt sína lækna og segist ætla að koma sterkari til baka. Truth be told: They said it wasn't serious. I played through it but never felt right, not even close. Got it checked multiple times.. They downplayed it. 'Should heal w/ therapy, time n rest' they claimed. I did just that.. I really wanted to trust. Worst of all was when the fans question your integrity and believe all the media bs. Yea I understand scans generally but I mean I'm no doctor. I don't read MRIs for a living but I do know how to read my body! Keep playing through it for how long? Nah I'm convinced somethin ain't right.. I go with my gut. I hit MY doctors. Good ones who truly care about their athletes well being.. w/ no bias, ties to club/contract or any other factor that can influence decisions. Thank God I did. Bittersweet yes. But spirits are high 'round here! Any obstacle in my life has only made me stronger. This will be no different. More than held my own on just 1 leg. Plenty to be excited about what ima do when I'm FINALLY back on 2 ! Thank u God, my fam and friends for their support. ALWAYS trust your gut. It rarely leads u stray. Grind time... Let's eat! TGIR lets get it! @drliebel @kevengriffin @stars_socal #Chuckmate #ComingBackStronger #SuccessfulSurgery #GrindTime #TGIR #ItsTheHolidaySeason #SoThatWasTheNiceVersion #DontJudgeMyAshyKnuckles #CantUseLotionOrDeodorantPresurgery #NoFoodSinceMidnightIWasStarving A photo posted by ChukWudi (@chuckmate) on Jan 1, 2015 at 10:37am PST Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Formaður Þórs: Læknar hætta ekki mannorði sínu og ljúga Formaður knattspyrnudeildar Þórs, Aðalsteinn Ingi Pálsson, furðar sig á þeirri gagnrýni Chukwudi Chijindu að Þórsarar hafi ekki farið vel með sig síðasta sumar. 2. janúar 2015 19:42 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Sjá meira
Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu er ekki sáttur við þá meðferð sem hann fékk á Íslandi síðasta sumar. Þá lék Chuck, eins og hann er kallaður, með Þór og náði ekki að skora eitt einasta mark í Pepsi-deildinni. Hann er nú búinn að fara í aðgerð þó svo íslenskir læknar hafi gert lítið úr hans meiðslum, að eigin sögn, síðasta sumar. „Það þarf að segja sannleikann. Þeir sögðu að meiðslin væru ekki alvarleg. Ég reyndi að spila þrátt fyrir meiðslin en mér leið aldrei vel. Ég var ekki nálægt því einu sinni," skrifar framherjinn á Instagram-síðu sína og heldur áfram. „Ég lét margoft skoða meiðslin en það var alltaf gert lítið úr þessu. Þeir sögðu að þetta ætti að lagast með meðferð og hvíld. Ég gerði það og vildi svo sannarlega treysta því sem við mig var sagt. Verst af öllu er þegar stuðningsmenn liðsins efast um heilindi mín og trúa öllu kjaftæðinu í fjölmiðlum." Leikmaðurinn skrifar svo um að hann hafi hitt sína lækna sem ættu engra hagsmuna að gæta. Það hafi endað með því að hann hafi farið í aðgerð en segir ekki hverslags aðgerð hann hafi farið í. Hann þakkar Guði fyrir að hafa hitt sína lækna og segist ætla að koma sterkari til baka. Truth be told: They said it wasn't serious. I played through it but never felt right, not even close. Got it checked multiple times.. They downplayed it. 'Should heal w/ therapy, time n rest' they claimed. I did just that.. I really wanted to trust. Worst of all was when the fans question your integrity and believe all the media bs. Yea I understand scans generally but I mean I'm no doctor. I don't read MRIs for a living but I do know how to read my body! Keep playing through it for how long? Nah I'm convinced somethin ain't right.. I go with my gut. I hit MY doctors. Good ones who truly care about their athletes well being.. w/ no bias, ties to club/contract or any other factor that can influence decisions. Thank God I did. Bittersweet yes. But spirits are high 'round here! Any obstacle in my life has only made me stronger. This will be no different. More than held my own on just 1 leg. Plenty to be excited about what ima do when I'm FINALLY back on 2 ! Thank u God, my fam and friends for their support. ALWAYS trust your gut. It rarely leads u stray. Grind time... Let's eat! TGIR lets get it! @drliebel @kevengriffin @stars_socal #Chuckmate #ComingBackStronger #SuccessfulSurgery #GrindTime #TGIR #ItsTheHolidaySeason #SoThatWasTheNiceVersion #DontJudgeMyAshyKnuckles #CantUseLotionOrDeodorantPresurgery #NoFoodSinceMidnightIWasStarving A photo posted by ChukWudi (@chuckmate) on Jan 1, 2015 at 10:37am PST
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Formaður Þórs: Læknar hætta ekki mannorði sínu og ljúga Formaður knattspyrnudeildar Þórs, Aðalsteinn Ingi Pálsson, furðar sig á þeirri gagnrýni Chukwudi Chijindu að Þórsarar hafi ekki farið vel með sig síðasta sumar. 2. janúar 2015 19:42 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Sjá meira
Formaður Þórs: Læknar hætta ekki mannorði sínu og ljúga Formaður knattspyrnudeildar Þórs, Aðalsteinn Ingi Pálsson, furðar sig á þeirri gagnrýni Chukwudi Chijindu að Þórsarar hafi ekki farið vel með sig síðasta sumar. 2. janúar 2015 19:42