Ljósmæður sjá nú um skoðunina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. janúar 2015 13:02 "Þetta á ekki að vera mikið mál og á ekki að vera sársaukafullt,“ segir Sigrún. Eftir næstu mánaðarmót gefst konum á Suðurlandi kostur á að fara í leghálskrabbameinsleit hjá ljósmæðrum við Heilbrigðisstofnun Suðurlands en þetta er nýjung í starfi ljósmæðra. Að undanförnu hefur Krabbameinsfélag Íslands staðið fyrir átaki til þess að hvetja konur að mæta í leghálskrabbameinsleit. Þátttakan á Íslandi hefur farið minnkandi undanfarin ár og er nú víða undir 50 %. Sérstaklega hefur þátttakan dregist saman á landsbyggðinni. Eftir 1. febrúar býðst konum á Suðurlandi að panta tíma í leghálskrabbameinsleit hjá ljósmóður á sinni heilsugæslustöð. Sigrún Kristjánsdóttir er yfirljósmóðir hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. „Þetta er náttúrulega eins og við segjum, vinnusvæði ljóðmæðra, því við erum að fást við leghálsa alla daga. Við erum búnar að fara í þjálfun hjá Krabbameinsleitarstöðinni að taka þessi sýni, þannig að við eigum að vera vel hæfar til þess. Við tókum að á okkur Selfossi hópleitina sem var i haust og fengum mjög góða niðurstöðu frá krabbameinsleitarstöðinni að sýni frá okkur hafi verið mjög góð,“ segir Sigrún.En er þessi leit erfið fyrir konur ? „Nei, hún tekur mjög skamma stund en okkur finnst þetta öllum erfitt að fara í svona skoðun. Þetta á ekki að vera mikið mál og á ekki að vera sársaukafullt“. Sigrún hvetur konur eindregið til að drífa sig í leghálssýnatöku því þá minnki þær stórlega hættuna á að þær fái leghálskrabbamein. „Nú verður boðið upp á þetta á flestum heilsugæslustöðvum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Þegar konur fá bréfið þá hvet ég þær endilega að hringa á sína heilsugæslustöð og pantið tíma“, segir Sigrún. Tengdar fréttir Hefur þú séð þessa konu? Leikkonan Elma Stefanía er týnd í nýrri auglýsingu Krabbameinsfélagsins. 2. október 2014 10:18 Fyrir hverja er HPV-bólusetning? HPV (Human Papilloma Virus) er algeng veira sem smitast með beinni snertingu fólks við kynlíf. Flest okkar sem hafa stundað kynlíf smitast einhvern tímann á lífsleiðinni af HPV. Nóg er að hafa stundað kynlíf með einum einstaklingi einu sinni þótt fjöldi rekkjunauta auki líkur á smiti. 12. september 2014 07:00 Þær yngstu mæta verst í skoðun vegna leghálskrabbameins Forstjóri Krabbameinsfélags Íslands segir innan við helming kvenna sem boðaðar eru í skoðun til að leita að leghálskrabbameini mæti. 1. október 2014 07:00 Kynsjúkdómar og krabbamein Árlegur bleikur mánuður er rúmlega hálfnaður og við höfum gert vel í því að hvetja konur til skoðunar og árvekni um krabbamein, þann vágest sem heimsækir að meðaltali þriðja hvern einstakling á lífsleiðinni. 21. október 2014 07:00 Má miðla upplýsingum til Leitarstöðvarinnar um konur sem hafa farið í legnám Persónuvernd hefur úrskurðað að Landspítalinn megi miðla upplýsingum um konur sem hafa farið í fullkomið legnám til Leitarstöðvar Krabbameinsfélags Íslands. 20. nóvember 2014 19:58 Hópleit að hópleitarkonum Heilbrigðisþjónusta í okkar heimshluta fæst að langmestu leyti við meðferð sjúkdóma og viðbrögð við kvillum. Of lítið virðist gert af hálfu hins opinbera til að tryggja borgurunum betra líf með því að gefa þeim kost á forvörnum greiddum úr sameiginlegum sjóðum. 2. október 2014 07:00 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Sjá meira
Eftir næstu mánaðarmót gefst konum á Suðurlandi kostur á að fara í leghálskrabbameinsleit hjá ljósmæðrum við Heilbrigðisstofnun Suðurlands en þetta er nýjung í starfi ljósmæðra. Að undanförnu hefur Krabbameinsfélag Íslands staðið fyrir átaki til þess að hvetja konur að mæta í leghálskrabbameinsleit. Þátttakan á Íslandi hefur farið minnkandi undanfarin ár og er nú víða undir 50 %. Sérstaklega hefur þátttakan dregist saman á landsbyggðinni. Eftir 1. febrúar býðst konum á Suðurlandi að panta tíma í leghálskrabbameinsleit hjá ljósmóður á sinni heilsugæslustöð. Sigrún Kristjánsdóttir er yfirljósmóðir hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. „Þetta er náttúrulega eins og við segjum, vinnusvæði ljóðmæðra, því við erum að fást við leghálsa alla daga. Við erum búnar að fara í þjálfun hjá Krabbameinsleitarstöðinni að taka þessi sýni, þannig að við eigum að vera vel hæfar til þess. Við tókum að á okkur Selfossi hópleitina sem var i haust og fengum mjög góða niðurstöðu frá krabbameinsleitarstöðinni að sýni frá okkur hafi verið mjög góð,“ segir Sigrún.En er þessi leit erfið fyrir konur ? „Nei, hún tekur mjög skamma stund en okkur finnst þetta öllum erfitt að fara í svona skoðun. Þetta á ekki að vera mikið mál og á ekki að vera sársaukafullt“. Sigrún hvetur konur eindregið til að drífa sig í leghálssýnatöku því þá minnki þær stórlega hættuna á að þær fái leghálskrabbamein. „Nú verður boðið upp á þetta á flestum heilsugæslustöðvum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Þegar konur fá bréfið þá hvet ég þær endilega að hringa á sína heilsugæslustöð og pantið tíma“, segir Sigrún.
Tengdar fréttir Hefur þú séð þessa konu? Leikkonan Elma Stefanía er týnd í nýrri auglýsingu Krabbameinsfélagsins. 2. október 2014 10:18 Fyrir hverja er HPV-bólusetning? HPV (Human Papilloma Virus) er algeng veira sem smitast með beinni snertingu fólks við kynlíf. Flest okkar sem hafa stundað kynlíf smitast einhvern tímann á lífsleiðinni af HPV. Nóg er að hafa stundað kynlíf með einum einstaklingi einu sinni þótt fjöldi rekkjunauta auki líkur á smiti. 12. september 2014 07:00 Þær yngstu mæta verst í skoðun vegna leghálskrabbameins Forstjóri Krabbameinsfélags Íslands segir innan við helming kvenna sem boðaðar eru í skoðun til að leita að leghálskrabbameini mæti. 1. október 2014 07:00 Kynsjúkdómar og krabbamein Árlegur bleikur mánuður er rúmlega hálfnaður og við höfum gert vel í því að hvetja konur til skoðunar og árvekni um krabbamein, þann vágest sem heimsækir að meðaltali þriðja hvern einstakling á lífsleiðinni. 21. október 2014 07:00 Má miðla upplýsingum til Leitarstöðvarinnar um konur sem hafa farið í legnám Persónuvernd hefur úrskurðað að Landspítalinn megi miðla upplýsingum um konur sem hafa farið í fullkomið legnám til Leitarstöðvar Krabbameinsfélags Íslands. 20. nóvember 2014 19:58 Hópleit að hópleitarkonum Heilbrigðisþjónusta í okkar heimshluta fæst að langmestu leyti við meðferð sjúkdóma og viðbrögð við kvillum. Of lítið virðist gert af hálfu hins opinbera til að tryggja borgurunum betra líf með því að gefa þeim kost á forvörnum greiddum úr sameiginlegum sjóðum. 2. október 2014 07:00 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Sjá meira
Hefur þú séð þessa konu? Leikkonan Elma Stefanía er týnd í nýrri auglýsingu Krabbameinsfélagsins. 2. október 2014 10:18
Fyrir hverja er HPV-bólusetning? HPV (Human Papilloma Virus) er algeng veira sem smitast með beinni snertingu fólks við kynlíf. Flest okkar sem hafa stundað kynlíf smitast einhvern tímann á lífsleiðinni af HPV. Nóg er að hafa stundað kynlíf með einum einstaklingi einu sinni þótt fjöldi rekkjunauta auki líkur á smiti. 12. september 2014 07:00
Þær yngstu mæta verst í skoðun vegna leghálskrabbameins Forstjóri Krabbameinsfélags Íslands segir innan við helming kvenna sem boðaðar eru í skoðun til að leita að leghálskrabbameini mæti. 1. október 2014 07:00
Kynsjúkdómar og krabbamein Árlegur bleikur mánuður er rúmlega hálfnaður og við höfum gert vel í því að hvetja konur til skoðunar og árvekni um krabbamein, þann vágest sem heimsækir að meðaltali þriðja hvern einstakling á lífsleiðinni. 21. október 2014 07:00
Má miðla upplýsingum til Leitarstöðvarinnar um konur sem hafa farið í legnám Persónuvernd hefur úrskurðað að Landspítalinn megi miðla upplýsingum um konur sem hafa farið í fullkomið legnám til Leitarstöðvar Krabbameinsfélags Íslands. 20. nóvember 2014 19:58
Hópleit að hópleitarkonum Heilbrigðisþjónusta í okkar heimshluta fæst að langmestu leyti við meðferð sjúkdóma og viðbrögð við kvillum. Of lítið virðist gert af hálfu hins opinbera til að tryggja borgurunum betra líf með því að gefa þeim kost á forvörnum greiddum úr sameiginlegum sjóðum. 2. október 2014 07:00