Umsjónarmenn Bítisins á Bylgjunni áttu í vandræðum með að hemja hláturinn í morgun þegar þeir voru að skoða uppskrift stjörnukokksins og skaphundsins Gordon Ramsey að ommelettu.
Þeir Heimir Karls og Gulli Helga skullu ítrekað upp úr þegar þeir renndu yfir aðferðina.
Hlýða má á hlátrasköll þeirra félaga í spilaranum að ofan.

