Lífið

Sjáðu þarna missir Logi sig gjörsamlega

Ellý Ármanns skrifar
Logi Bergmann Eiðsson stjórnandi Spurningabombunnar sem er á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 19:45 fékk hláturskast í síðasta þætti eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan þegar hann spurði Dóra DNA, (Halldór Halldórsson), Þorstein Bachman, Eddu Sif Pálsdóttur og Hauk Harðarson spjörunum úr.

Logi gladdist þegar Dóri áttaði sig loksins á myndgátunni sem er fastur liður þáttarins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×