„Sannarlega eitthvað misfarist“ 15. janúar 2015 14:42 vísir/vilhelm „Það hefur svo sannarlega eitthvað misfarist. Við förum yfir 1.500 ferðir á dag og langflestar ferðir eru farnar á réttan stað á réttum tíma. Það hafa orðið einhver frávik, einhverjir tugir á dag. En við erum að ræða málin og teljum að hlutirnir muni fara batnandi,“ segir Ástríður Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Strætó. Fyrsti fundur samráðshóps um ferðaþjónustu fatlaðra fór fram í höfuðstöðvum Strætó við Hestháls í Árbæ í gær. Fundurinn var meðal annars haldinn vegna óánægju sem ríkt hefur síðan Strætó tók við rekstrinum og þeirra fjölmörgu kvartana sem borist hafa að undanförnu.Unnið að úrbótum Ástríður segir að á fundinum hafi verið farið yfir þessar kvartanir. Þá hafi fulltrúar hagsmunasamtaka lagt fram sínar ábendingar og að þær verði teknar til skoðunar hjá Strætó. „Fólk kannski upplifir að eitthvað hafi misfarist. Upplifir jafnvel þjónustuskerðingu vegna þess að það vær ekki lengur sama bílstjóra eða sama aðila þegar það hringir inn. Kvartanirnar snúa oft að því, en þessir hlutir eru ekki inni í þjónustulýsingunni,“ segir hún. Óánægjan ríkir meðal annars vegna þess að dæmi eru um að fatlaðir séu látnir rúnta um bæinn tímunum saman og að dagskrá margra hafi farið úr skorðum. Þá hafi bílstjórar gleymt að festa fólk í bílbelti og í kjölfarið hafi það oltið úr hjólastólum sínum.Bílstjórar sæki námskeið „Það er margítrekað búið að fara yfir öryggismálin og allir bílstjórar búnir að fá góða þjálfun í því,“ segir hún og bætir við að á næstu dögum verði haldin námskeið sem allir bílstjórar munu sækja. „Þetta eru námskeið varðandi mismunandi fatlanir og hvernig eigi að bregðast við því, skyndihjálp er til dæmis liður í því.“ Fundir samráðshóps Strætó hafa verið haldnir fjórum sinnum á ári hingað til, en eftir að Strætó tók við rekstri ferðaþjónustu fatlaðra verða þeir haldnir tíðar en áður. Næsti fundur er boðaður eftir tvær vikur. Tengdar fréttir Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8. janúar 2015 14:50 Breyting á akstri bitnar á eldri borgurum „Þetta bitnar líka á eldri borgurum sem nýta sér þjónustuna, við erum búin að fá mikið af símtölum frá fólki,“ segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, um ferðaþjónustu fatlaðra. 15. janúar 2015 07:15 Ferðaþjónusta fyrir fatlaða – hver er að misskilja hvað? Nú um áramótin tóku gildi nýjar reglur um ferðaþjónustu við fatlað fólk í Reykjavík. Nokkur umræða hefur verið um kosti og galla nýju reglnanna. Í viðtali við Fréttablaðið 23. desember sl. taldi varaformaður velferðarsviðs Reykjavíkurborgar að talsmenn fatlaðra hefðu misskilið breytingarnar. 7. janúar 2015 07:00 Fatlaðir látnir rúnta um bæinn í hagræðingarskyni Ferðaþjónusta fyrir fatlaða í borginni er í ólestri eftir að strætó tók við rekstrinum og breytti fyrirkomulaginu. Ferð sem á að taka tíu mínútur hvora leið getur tekið marga klukkutíma. 23. nóvember 2014 18:40 Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8. janúar 2015 16:48 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Fleiri fréttir Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Sjá meira
„Það hefur svo sannarlega eitthvað misfarist. Við förum yfir 1.500 ferðir á dag og langflestar ferðir eru farnar á réttan stað á réttum tíma. Það hafa orðið einhver frávik, einhverjir tugir á dag. En við erum að ræða málin og teljum að hlutirnir muni fara batnandi,“ segir Ástríður Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Strætó. Fyrsti fundur samráðshóps um ferðaþjónustu fatlaðra fór fram í höfuðstöðvum Strætó við Hestháls í Árbæ í gær. Fundurinn var meðal annars haldinn vegna óánægju sem ríkt hefur síðan Strætó tók við rekstrinum og þeirra fjölmörgu kvartana sem borist hafa að undanförnu.Unnið að úrbótum Ástríður segir að á fundinum hafi verið farið yfir þessar kvartanir. Þá hafi fulltrúar hagsmunasamtaka lagt fram sínar ábendingar og að þær verði teknar til skoðunar hjá Strætó. „Fólk kannski upplifir að eitthvað hafi misfarist. Upplifir jafnvel þjónustuskerðingu vegna þess að það vær ekki lengur sama bílstjóra eða sama aðila þegar það hringir inn. Kvartanirnar snúa oft að því, en þessir hlutir eru ekki inni í þjónustulýsingunni,“ segir hún. Óánægjan ríkir meðal annars vegna þess að dæmi eru um að fatlaðir séu látnir rúnta um bæinn tímunum saman og að dagskrá margra hafi farið úr skorðum. Þá hafi bílstjórar gleymt að festa fólk í bílbelti og í kjölfarið hafi það oltið úr hjólastólum sínum.Bílstjórar sæki námskeið „Það er margítrekað búið að fara yfir öryggismálin og allir bílstjórar búnir að fá góða þjálfun í því,“ segir hún og bætir við að á næstu dögum verði haldin námskeið sem allir bílstjórar munu sækja. „Þetta eru námskeið varðandi mismunandi fatlanir og hvernig eigi að bregðast við því, skyndihjálp er til dæmis liður í því.“ Fundir samráðshóps Strætó hafa verið haldnir fjórum sinnum á ári hingað til, en eftir að Strætó tók við rekstri ferðaþjónustu fatlaðra verða þeir haldnir tíðar en áður. Næsti fundur er boðaður eftir tvær vikur.
Tengdar fréttir Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8. janúar 2015 14:50 Breyting á akstri bitnar á eldri borgurum „Þetta bitnar líka á eldri borgurum sem nýta sér þjónustuna, við erum búin að fá mikið af símtölum frá fólki,“ segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, um ferðaþjónustu fatlaðra. 15. janúar 2015 07:15 Ferðaþjónusta fyrir fatlaða – hver er að misskilja hvað? Nú um áramótin tóku gildi nýjar reglur um ferðaþjónustu við fatlað fólk í Reykjavík. Nokkur umræða hefur verið um kosti og galla nýju reglnanna. Í viðtali við Fréttablaðið 23. desember sl. taldi varaformaður velferðarsviðs Reykjavíkurborgar að talsmenn fatlaðra hefðu misskilið breytingarnar. 7. janúar 2015 07:00 Fatlaðir látnir rúnta um bæinn í hagræðingarskyni Ferðaþjónusta fyrir fatlaða í borginni er í ólestri eftir að strætó tók við rekstrinum og breytti fyrirkomulaginu. Ferð sem á að taka tíu mínútur hvora leið getur tekið marga klukkutíma. 23. nóvember 2014 18:40 Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8. janúar 2015 16:48 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Fleiri fréttir Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Sjá meira
Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8. janúar 2015 14:50
Breyting á akstri bitnar á eldri borgurum „Þetta bitnar líka á eldri borgurum sem nýta sér þjónustuna, við erum búin að fá mikið af símtölum frá fólki,“ segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, um ferðaþjónustu fatlaðra. 15. janúar 2015 07:15
Ferðaþjónusta fyrir fatlaða – hver er að misskilja hvað? Nú um áramótin tóku gildi nýjar reglur um ferðaþjónustu við fatlað fólk í Reykjavík. Nokkur umræða hefur verið um kosti og galla nýju reglnanna. Í viðtali við Fréttablaðið 23. desember sl. taldi varaformaður velferðarsviðs Reykjavíkurborgar að talsmenn fatlaðra hefðu misskilið breytingarnar. 7. janúar 2015 07:00
Fatlaðir látnir rúnta um bæinn í hagræðingarskyni Ferðaþjónusta fyrir fatlaða í borginni er í ólestri eftir að strætó tók við rekstrinum og breytti fyrirkomulaginu. Ferð sem á að taka tíu mínútur hvora leið getur tekið marga klukkutíma. 23. nóvember 2014 18:40
Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8. janúar 2015 16:48