Margra barna mæður: Gekk fjórum börnum í móðurstað og eignaðist sex sjálf Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. apríl 2015 12:51 Vigdís Jack átti einn son þegar hún gerðist ráðskona hjá séra Róbert Jack í Grímsey, en hann var þá nýorðinn ekkill og átti fjögur ung börn, það elsta sex ára. Vigdís og Róbert giftu sig aðeins ári síðar og hún gekk börnum hans í móðurstað. Saman eignuðust þau fimm börn til viðbótar. Vigdís ól því upp tíu börn og segir sögu sína í fimmta þætti af Margra barna mæðrum sem verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. „Ég varð fyrst og fremst ástfangin af börnunum. En jú, jú, hann fylgdi með í kaupunum,“ segir Vigdís glettin þegar hún er innt eftir því hvort hún hafi fljótlega orðið ástfangin af Róbert þegar komið var til Grímseyjar. Aðstæður í Grímsey voru afar ólíkar því sem fólk á að venjast í dag því í húsinu var hvorki rafmagn né rennandi vatn. Stundum þurfti Vigdís að bræða snjó til að fá vatn og þegar rigndi kom sér vel að geta fleytt vatn ofan af pollum til að skúra gólfin. „Maður komst yfir það sem maður varð að gera, stundum það sem maður þurfti að gera, en að gera það sem mann langaði til að gera var ekki inni í myndinni,“ segir Vigdís um störfin á stóru sveitaheimili, en auk þess að hugsa um stóran barnahóp þurfti að sinna bæði kindum og kúm. Þátturinn hefst í kvöld kl. 20.05 á Stöð 2. Meðfylgjandi er brot úr honum. Margra barna mæður Tengdar fréttir Margra barna mæður: Ótrúleg tilfinning að vera í Kína og fá barnið þitt í hendurnar Linda Jónsdóttir á fimm börn og eru tvö þeirra ættleidd frá Kína. Hún segist tengjast þeim jafnmikið og þeim börnum sem hún fæddi sjálf. 19. mars 2015 13:25 Margra barna mæður: Það abbast enginn upp á „Big Mama“ Ýr Sigurðardóttir, yfirlæknir á flogaveikideild á Nemours barnaspítalanum í Orlando og átta barna móðir, segir Bandaríkjamenn ekkert skilja í því að hún eigi svona mörg börn. 27. mars 2015 13:53 Margra barna mæður: Yfirlæknir og átta barna móðir Ýr Sigurðardóttir ætlaði alltaf að láta fjölda barna sinna stöðvast á prímtölu en hætti við þegar áttunda barnið fæddist. 25. mars 2015 15:29 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Vigdís Jack átti einn son þegar hún gerðist ráðskona hjá séra Róbert Jack í Grímsey, en hann var þá nýorðinn ekkill og átti fjögur ung börn, það elsta sex ára. Vigdís og Róbert giftu sig aðeins ári síðar og hún gekk börnum hans í móðurstað. Saman eignuðust þau fimm börn til viðbótar. Vigdís ól því upp tíu börn og segir sögu sína í fimmta þætti af Margra barna mæðrum sem verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. „Ég varð fyrst og fremst ástfangin af börnunum. En jú, jú, hann fylgdi með í kaupunum,“ segir Vigdís glettin þegar hún er innt eftir því hvort hún hafi fljótlega orðið ástfangin af Róbert þegar komið var til Grímseyjar. Aðstæður í Grímsey voru afar ólíkar því sem fólk á að venjast í dag því í húsinu var hvorki rafmagn né rennandi vatn. Stundum þurfti Vigdís að bræða snjó til að fá vatn og þegar rigndi kom sér vel að geta fleytt vatn ofan af pollum til að skúra gólfin. „Maður komst yfir það sem maður varð að gera, stundum það sem maður þurfti að gera, en að gera það sem mann langaði til að gera var ekki inni í myndinni,“ segir Vigdís um störfin á stóru sveitaheimili, en auk þess að hugsa um stóran barnahóp þurfti að sinna bæði kindum og kúm. Þátturinn hefst í kvöld kl. 20.05 á Stöð 2. Meðfylgjandi er brot úr honum.
Margra barna mæður Tengdar fréttir Margra barna mæður: Ótrúleg tilfinning að vera í Kína og fá barnið þitt í hendurnar Linda Jónsdóttir á fimm börn og eru tvö þeirra ættleidd frá Kína. Hún segist tengjast þeim jafnmikið og þeim börnum sem hún fæddi sjálf. 19. mars 2015 13:25 Margra barna mæður: Það abbast enginn upp á „Big Mama“ Ýr Sigurðardóttir, yfirlæknir á flogaveikideild á Nemours barnaspítalanum í Orlando og átta barna móðir, segir Bandaríkjamenn ekkert skilja í því að hún eigi svona mörg börn. 27. mars 2015 13:53 Margra barna mæður: Yfirlæknir og átta barna móðir Ýr Sigurðardóttir ætlaði alltaf að láta fjölda barna sinna stöðvast á prímtölu en hætti við þegar áttunda barnið fæddist. 25. mars 2015 15:29 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Margra barna mæður: Ótrúleg tilfinning að vera í Kína og fá barnið þitt í hendurnar Linda Jónsdóttir á fimm börn og eru tvö þeirra ættleidd frá Kína. Hún segist tengjast þeim jafnmikið og þeim börnum sem hún fæddi sjálf. 19. mars 2015 13:25
Margra barna mæður: Það abbast enginn upp á „Big Mama“ Ýr Sigurðardóttir, yfirlæknir á flogaveikideild á Nemours barnaspítalanum í Orlando og átta barna móðir, segir Bandaríkjamenn ekkert skilja í því að hún eigi svona mörg börn. 27. mars 2015 13:53
Margra barna mæður: Yfirlæknir og átta barna móðir Ýr Sigurðardóttir ætlaði alltaf að láta fjölda barna sinna stöðvast á prímtölu en hætti við þegar áttunda barnið fæddist. 25. mars 2015 15:29