Margra barna mæður: Yfirlæknir og átta barna móðir Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. mars 2015 15:29 „Ég held að oft hjálpi börnin manni rosalega mikið. Þegar ég var til dæmis með börnin úti í sérnáminu var alltaf eitthvað sem dró mann heim. Maður var ekki að hanga yfir hlutum sem maður gat drifið af,“ segir Ýr Sigurðardóttir yfirlæknir á flogaveikideild á Nemours barnaspítalanum í Orlando og átta barna móðir. Ýr er viðmælandi Sigrúnar Óskar Kristjánsdóttur í fjórða þætti af Margra barna mæðrum sem verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. Sigrún heimsótti Ýri til Orlando og fékk meðal annars að fylgja henni eftir í vinnunni, en hluti af hennar starfi er að skima eftir einhverfu í fátækrahverfum borgarinnar. Sá hluti vinnunnar stendur hjarta Ýrar nærri því tveir synir hennar eru á einhverfurófi. „Því eldri sem ég verð því meira finnst mér að ég sé aðeins á rófinu líka. En þegar tekið er mið af því hvað einhverfan getur verið erfið á allan hátt held ég að mínir drengir standi mjög vel.“ Ýr er gift Jóni Sæmundssyni framkvæmdastjóra auglýsingastofunnar Ennemm, en þau eru í fjarbúð. Ýr býr í Orlando með yngstu börnin fimm, tvö búa hjá föður sínum á Íslandi og eitt býr í Noregi. „Við erum komin með svo mörg börn og þau eru á báðum stöðum þannig að þetta bara hentar okkur í bili,“ segir Ýr. Þátturinn hefst kl. 20.10 í kvöld. Meðfylgjandi er brot úr honum. Margra barna mæður Tengdar fréttir Margra barna mæður: Gerði hlé á barneignum í tæp 20 ár "Það hvarflaði ekki annað að mér en að ég væri steinhætt að eiga börn,“ segir viðmælandi Margra barna mæðra í kvöld. 18. mars 2015 14:43 Margra barna mæður: Ótrúleg tilfinning að vera í Kína og fá barnið þitt í hendurnar Linda Jónsdóttir á fimm börn og eru tvö þeirra ættleidd frá Kína. Hún segist tengjast þeim jafnmikið og þeim börnum sem hún fæddi sjálf. 19. mars 2015 13:25 Margra barna mæður: Heimilinu stýrt eins og fyrirtæki Hildur Jónsdóttir og Ragnar Gestsson eiga saman níu börn. Skipulag skiptir höfuðmáli og hefur því hefur og einn fjölskyldumeðlimur sitt ábyrgðarhlutverk 12. mars 2015 13:32 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Sjá meira
„Ég held að oft hjálpi börnin manni rosalega mikið. Þegar ég var til dæmis með börnin úti í sérnáminu var alltaf eitthvað sem dró mann heim. Maður var ekki að hanga yfir hlutum sem maður gat drifið af,“ segir Ýr Sigurðardóttir yfirlæknir á flogaveikideild á Nemours barnaspítalanum í Orlando og átta barna móðir. Ýr er viðmælandi Sigrúnar Óskar Kristjánsdóttur í fjórða þætti af Margra barna mæðrum sem verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. Sigrún heimsótti Ýri til Orlando og fékk meðal annars að fylgja henni eftir í vinnunni, en hluti af hennar starfi er að skima eftir einhverfu í fátækrahverfum borgarinnar. Sá hluti vinnunnar stendur hjarta Ýrar nærri því tveir synir hennar eru á einhverfurófi. „Því eldri sem ég verð því meira finnst mér að ég sé aðeins á rófinu líka. En þegar tekið er mið af því hvað einhverfan getur verið erfið á allan hátt held ég að mínir drengir standi mjög vel.“ Ýr er gift Jóni Sæmundssyni framkvæmdastjóra auglýsingastofunnar Ennemm, en þau eru í fjarbúð. Ýr býr í Orlando með yngstu börnin fimm, tvö búa hjá föður sínum á Íslandi og eitt býr í Noregi. „Við erum komin með svo mörg börn og þau eru á báðum stöðum þannig að þetta bara hentar okkur í bili,“ segir Ýr. Þátturinn hefst kl. 20.10 í kvöld. Meðfylgjandi er brot úr honum.
Margra barna mæður Tengdar fréttir Margra barna mæður: Gerði hlé á barneignum í tæp 20 ár "Það hvarflaði ekki annað að mér en að ég væri steinhætt að eiga börn,“ segir viðmælandi Margra barna mæðra í kvöld. 18. mars 2015 14:43 Margra barna mæður: Ótrúleg tilfinning að vera í Kína og fá barnið þitt í hendurnar Linda Jónsdóttir á fimm börn og eru tvö þeirra ættleidd frá Kína. Hún segist tengjast þeim jafnmikið og þeim börnum sem hún fæddi sjálf. 19. mars 2015 13:25 Margra barna mæður: Heimilinu stýrt eins og fyrirtæki Hildur Jónsdóttir og Ragnar Gestsson eiga saman níu börn. Skipulag skiptir höfuðmáli og hefur því hefur og einn fjölskyldumeðlimur sitt ábyrgðarhlutverk 12. mars 2015 13:32 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Sjá meira
Margra barna mæður: Gerði hlé á barneignum í tæp 20 ár "Það hvarflaði ekki annað að mér en að ég væri steinhætt að eiga börn,“ segir viðmælandi Margra barna mæðra í kvöld. 18. mars 2015 14:43
Margra barna mæður: Ótrúleg tilfinning að vera í Kína og fá barnið þitt í hendurnar Linda Jónsdóttir á fimm börn og eru tvö þeirra ættleidd frá Kína. Hún segist tengjast þeim jafnmikið og þeim börnum sem hún fæddi sjálf. 19. mars 2015 13:25
Margra barna mæður: Heimilinu stýrt eins og fyrirtæki Hildur Jónsdóttir og Ragnar Gestsson eiga saman níu börn. Skipulag skiptir höfuðmáli og hefur því hefur og einn fjölskyldumeðlimur sitt ábyrgðarhlutverk 12. mars 2015 13:32