Íslensk moska í Feneyjum veldur usla Jakob Bjarnar skrifar 7. maí 2015 07:54 Verk Buchels eru ofurraunsæisleg með pólitískar skírskotanir. Á þessari mynd New York Times getur að líta Sverri Agnarsson fyrir miðju. New York Times Framlag Íslendinga á Feneyjartvíæringnum þetta árið, Fyrsta moskan í Feyneyjum, hefur valdið usla og greinir New York Times frá því í gær að borgaryfirvöld í Feneyjum hafi sent Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar bréf þar sem fram kom að lögreglan teldi framlag Íslands á Feneyjatvíæringinum „ógn við öryggið.“ Íslendingarnir sem að sýningunni standa ráðfærðu sig við lögmenn eftir að bréfið barst, en ákváðu að ekki væri ástæða til að bregðast sérstaklega við því; þeir halda sínu striki en sýningin opnar á morgun. Fulltrúi okkar Íslendinga á Feneyjartvíæringnum er Christop Buchel, 48 ára gamall svissneskur og íslenskur listamaður sem hefur sérhæft sig í ofurraunsæislegum innsetningum sem hafa pólitískar skírskotanir. Verk Buchels í Feneyjum gengur út á að kaþólsk kirkja hefur öðlast nýtt hlutverk, og er orðin einskonar moska eða bænastaður múslíma. Meðal þátttakenda í innsetningunni er Sverrir Agnarsson, formaður félags íslenskra múslíma, en verkið er unnið í samstarfi við múslíma á Íslandi og í Feneyjum. Sýningarstjóri er Nína Magnúsdóttir. Hún segir, í samtali við fréttastofu, að aðstandendur sýningarinnar hafi ekki búist við því að urgur yrði vegna verksins. Þeim hafi reyndar verið meinað að setja upp áletrun á húsið utanvert, á arabísku: „Umræðan er þar,“ segir Nína. Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Kindum Büchels stolið eða slátrað Björn Roth segir vel koma til greina að kæra til lögreglu stuld á undeildu verki Christofs Büchel sem skorið var niður af ramma sínum á Hjörleifshöfða. 21. maí 2008 06:00 Büchel til Feneyja Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015. 18. janúar 2014 10:00 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Framlag Íslendinga á Feneyjartvíæringnum þetta árið, Fyrsta moskan í Feyneyjum, hefur valdið usla og greinir New York Times frá því í gær að borgaryfirvöld í Feneyjum hafi sent Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar bréf þar sem fram kom að lögreglan teldi framlag Íslands á Feneyjatvíæringinum „ógn við öryggið.“ Íslendingarnir sem að sýningunni standa ráðfærðu sig við lögmenn eftir að bréfið barst, en ákváðu að ekki væri ástæða til að bregðast sérstaklega við því; þeir halda sínu striki en sýningin opnar á morgun. Fulltrúi okkar Íslendinga á Feneyjartvíæringnum er Christop Buchel, 48 ára gamall svissneskur og íslenskur listamaður sem hefur sérhæft sig í ofurraunsæislegum innsetningum sem hafa pólitískar skírskotanir. Verk Buchels í Feneyjum gengur út á að kaþólsk kirkja hefur öðlast nýtt hlutverk, og er orðin einskonar moska eða bænastaður múslíma. Meðal þátttakenda í innsetningunni er Sverrir Agnarsson, formaður félags íslenskra múslíma, en verkið er unnið í samstarfi við múslíma á Íslandi og í Feneyjum. Sýningarstjóri er Nína Magnúsdóttir. Hún segir, í samtali við fréttastofu, að aðstandendur sýningarinnar hafi ekki búist við því að urgur yrði vegna verksins. Þeim hafi reyndar verið meinað að setja upp áletrun á húsið utanvert, á arabísku: „Umræðan er þar,“ segir Nína.
Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Kindum Büchels stolið eða slátrað Björn Roth segir vel koma til greina að kæra til lögreglu stuld á undeildu verki Christofs Büchel sem skorið var niður af ramma sínum á Hjörleifshöfða. 21. maí 2008 06:00 Büchel til Feneyja Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015. 18. janúar 2014 10:00 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Kindum Büchels stolið eða slátrað Björn Roth segir vel koma til greina að kæra til lögreglu stuld á undeildu verki Christofs Büchel sem skorið var niður af ramma sínum á Hjörleifshöfða. 21. maí 2008 06:00
Büchel til Feneyja Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015. 18. janúar 2014 10:00