Ætlar að verða smiður eða flugmaður 4. október 2015 15:00 Gunnar Ingi Stefánsson Gunnar Ingi Stefánsson er 7 ára. Hann æfir fótbolta með Val og elskar að fara í sund. Honum finnst líka skemmtilegt að fara í ferðalög með skólanum sínum.Hvað ertu gamall og í hvaða skóla ertu? Ég er 7 ára og ég er í Hlíðaskóla. Mér finnst mjög gaman í skólanum. Stjúpbróðir minn er 6 ára. Hann er núna í skóla í Svíþjóð, skólinn hans heitir St. Hansskolan. Lovísa, stjúpmamma mín, verður í skóla í Svíþjóð í vetur.Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í skólanum? Mér finnst skemmtilegast í stærðfræði og listasmiðjunni. Ég er í textílmennt og þar er maður að æfa sig í nokkrum skrítnum tækjum.Ertu að æfa eitthvað? Fótbolta með Val, ég var að æfa handbolta síðasta vetur. Ég byrjaði að æfa fótbolta út af því að ég er svo góður.Hver er uppáhaldsbókin þín og lestu mikið? Mér finnst skemmtilegast að lesa Andrésar Andar-syrpur. Ég les stundum.Hver eru áhugamálin þín? Að spila Playstation 4 og að spila fótbolta. Ég elska líka að fara í sund og stundum fer ég í sjósund í Nauthólsvík. Mér finnst rosalega gaman að fara í ferðalög með skólanum mínum og líka fjölskyldunni minni. Einu sinni keyrði ég um allt Ísland með stjúpmömmu minni, pabba og stjúpbróður mínum. Svo fór ég einu sinni með mömmu minni í Hrísey, Dalvík og til Akureyrar. Mér finnst líka gaman að horfa á fótbolta í sjónvarpinu, eins og á þriðjudögum og miðvikudögum þegar Meistaradeildin er. Uppáhaldsþátturinn hans pabba er Pepsi-mörkin og við horfum stundum á hann saman.Með hvaða liði heldur þú? Val, Manchester United, Barcelona og Liverpool.Hver er uppáhaldsfótboltamaðurinn þinn? Mér finnst Lionel Messi bestur út af því að hann er bara rosalega góður. Mér finnst Ronaldo líka góður og Neymar og Iniesta. Diego Costa er líka góður. Rooney er líka bestur og Zlatan. Daniel Sturridge er líka flottur.Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ég ætla að verða smiður út af því að mér finnst svo gaman að smíða. Út af því að það er gaman að byggja eitthvað verðmætt. Afi minn er smiður og ég hef verið að hjálpa honum að byggja bústað. Mig langar líka að verða flugmaður.Áttu gæludýr eða langar þig að eiga gæludýr? Nei, ég á ekki gæludýr en mig langar í kanínu. Ég held samt að pabbi sé með ofnæmi fyrir kanínum, ég get samt spurt mömmu hvort ég geti fengið kanínu hjá henni. Krakkar Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Fleiri fréttir Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Sjá meira
Gunnar Ingi Stefánsson er 7 ára. Hann æfir fótbolta með Val og elskar að fara í sund. Honum finnst líka skemmtilegt að fara í ferðalög með skólanum sínum.Hvað ertu gamall og í hvaða skóla ertu? Ég er 7 ára og ég er í Hlíðaskóla. Mér finnst mjög gaman í skólanum. Stjúpbróðir minn er 6 ára. Hann er núna í skóla í Svíþjóð, skólinn hans heitir St. Hansskolan. Lovísa, stjúpmamma mín, verður í skóla í Svíþjóð í vetur.Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í skólanum? Mér finnst skemmtilegast í stærðfræði og listasmiðjunni. Ég er í textílmennt og þar er maður að æfa sig í nokkrum skrítnum tækjum.Ertu að æfa eitthvað? Fótbolta með Val, ég var að æfa handbolta síðasta vetur. Ég byrjaði að æfa fótbolta út af því að ég er svo góður.Hver er uppáhaldsbókin þín og lestu mikið? Mér finnst skemmtilegast að lesa Andrésar Andar-syrpur. Ég les stundum.Hver eru áhugamálin þín? Að spila Playstation 4 og að spila fótbolta. Ég elska líka að fara í sund og stundum fer ég í sjósund í Nauthólsvík. Mér finnst rosalega gaman að fara í ferðalög með skólanum mínum og líka fjölskyldunni minni. Einu sinni keyrði ég um allt Ísland með stjúpmömmu minni, pabba og stjúpbróður mínum. Svo fór ég einu sinni með mömmu minni í Hrísey, Dalvík og til Akureyrar. Mér finnst líka gaman að horfa á fótbolta í sjónvarpinu, eins og á þriðjudögum og miðvikudögum þegar Meistaradeildin er. Uppáhaldsþátturinn hans pabba er Pepsi-mörkin og við horfum stundum á hann saman.Með hvaða liði heldur þú? Val, Manchester United, Barcelona og Liverpool.Hver er uppáhaldsfótboltamaðurinn þinn? Mér finnst Lionel Messi bestur út af því að hann er bara rosalega góður. Mér finnst Ronaldo líka góður og Neymar og Iniesta. Diego Costa er líka góður. Rooney er líka bestur og Zlatan. Daniel Sturridge er líka flottur.Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ég ætla að verða smiður út af því að mér finnst svo gaman að smíða. Út af því að það er gaman að byggja eitthvað verðmætt. Afi minn er smiður og ég hef verið að hjálpa honum að byggja bústað. Mig langar líka að verða flugmaður.Áttu gæludýr eða langar þig að eiga gæludýr? Nei, ég á ekki gæludýr en mig langar í kanínu. Ég held samt að pabbi sé með ofnæmi fyrir kanínum, ég get samt spurt mömmu hvort ég geti fengið kanínu hjá henni.
Krakkar Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Fleiri fréttir Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Sjá meira