Schengen á lífi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. nóvember 2015 07:00 Ljóst er að herða þarf landamæraeftirlit á Keflavíkurflugvelli vegna samkomulags ríkja Schengensvæðisins um að herða eftirlit á ytri landamærum svæðisins. vísir/anton „Schengen er ekki dautt. Það er klárt mál. Eftirlit þarf að herða á ytri landamærunum til að koma á friði innan svæðisins,“ sagði Wolfgang Brandstetter, innanríkisráðherra Austurríkis, eftir fund innanríkisráðherra Evrópu sem ákváðu að herða eftirlit á ytri landamærum svæðisins. Schengen-samstarfið gerir íbúum 26 Evrópuríkja kleift að ferðast innbyrðis án vegabréfa. Mikil umræða um að herða á eftirliti hefur skapast undanfarið annars vegar vegna mikils straums flóttafólks til Evrópu og í kjölfar árásanna í París fyrr í mánuðinum. Í kjölfar ákvörðunarinnar verður landamæraeftirlit í Evrópu það strangasta frá stofnun samstarfsins árið 1995.Ólöf Nordal, innanríkisráðherravísir/ernirÓlöf Nordal innanríkisráðherra sagði í samtali við Stöð 2 í gærkvöldi að allar líkur væru á að fjölga þurfi starfsfólki á Keflavíkurflugvelli vegna herts eftirlits. „Ríkin eru hvött til að fara í meiri mæli í tilviljunarkennt tékk á landamærunum. Þar sem meðal annars er verið að fara yfir skilríki án þess að það sé gert með kerfisbundnum hætti. Þetta nái bæði til íbúa innan og utan Schengen,“ sagði Ólöf. Þá sagði Bernard Cazeneuve, innanríkisráðherra Frakklands, að Frakkar ætli að halda uppi landamæraeftirliti gagnvart öðrum ríkjum Evrópusambandsins eins lengi og nauðsyn krefji. Tengdar fréttir Herða landamæraeftirlit inn á Schengen-svæðið Hertar reglur ná einnig til ríkisborgara Schengen-ríkja. 20. nóvember 2015 13:38 Fjölga þarf landamæravörðum á Keflavíkurflugvelli Ólöf Nordal segir að landamæragæsla verði hert á Keflavíkurflugvelli og fjölga þurfi starfsfólki þar. 20. nóvember 2015 18:47 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira
„Schengen er ekki dautt. Það er klárt mál. Eftirlit þarf að herða á ytri landamærunum til að koma á friði innan svæðisins,“ sagði Wolfgang Brandstetter, innanríkisráðherra Austurríkis, eftir fund innanríkisráðherra Evrópu sem ákváðu að herða eftirlit á ytri landamærum svæðisins. Schengen-samstarfið gerir íbúum 26 Evrópuríkja kleift að ferðast innbyrðis án vegabréfa. Mikil umræða um að herða á eftirliti hefur skapast undanfarið annars vegar vegna mikils straums flóttafólks til Evrópu og í kjölfar árásanna í París fyrr í mánuðinum. Í kjölfar ákvörðunarinnar verður landamæraeftirlit í Evrópu það strangasta frá stofnun samstarfsins árið 1995.Ólöf Nordal, innanríkisráðherravísir/ernirÓlöf Nordal innanríkisráðherra sagði í samtali við Stöð 2 í gærkvöldi að allar líkur væru á að fjölga þurfi starfsfólki á Keflavíkurflugvelli vegna herts eftirlits. „Ríkin eru hvött til að fara í meiri mæli í tilviljunarkennt tékk á landamærunum. Þar sem meðal annars er verið að fara yfir skilríki án þess að það sé gert með kerfisbundnum hætti. Þetta nái bæði til íbúa innan og utan Schengen,“ sagði Ólöf. Þá sagði Bernard Cazeneuve, innanríkisráðherra Frakklands, að Frakkar ætli að halda uppi landamæraeftirliti gagnvart öðrum ríkjum Evrópusambandsins eins lengi og nauðsyn krefji.
Tengdar fréttir Herða landamæraeftirlit inn á Schengen-svæðið Hertar reglur ná einnig til ríkisborgara Schengen-ríkja. 20. nóvember 2015 13:38 Fjölga þarf landamæravörðum á Keflavíkurflugvelli Ólöf Nordal segir að landamæragæsla verði hert á Keflavíkurflugvelli og fjölga þurfi starfsfólki þar. 20. nóvember 2015 18:47 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira
Herða landamæraeftirlit inn á Schengen-svæðið Hertar reglur ná einnig til ríkisborgara Schengen-ríkja. 20. nóvember 2015 13:38
Fjölga þarf landamæravörðum á Keflavíkurflugvelli Ólöf Nordal segir að landamæragæsla verði hert á Keflavíkurflugvelli og fjölga þurfi starfsfólki þar. 20. nóvember 2015 18:47