Schengen á lífi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. nóvember 2015 07:00 Ljóst er að herða þarf landamæraeftirlit á Keflavíkurflugvelli vegna samkomulags ríkja Schengensvæðisins um að herða eftirlit á ytri landamærum svæðisins. vísir/anton „Schengen er ekki dautt. Það er klárt mál. Eftirlit þarf að herða á ytri landamærunum til að koma á friði innan svæðisins,“ sagði Wolfgang Brandstetter, innanríkisráðherra Austurríkis, eftir fund innanríkisráðherra Evrópu sem ákváðu að herða eftirlit á ytri landamærum svæðisins. Schengen-samstarfið gerir íbúum 26 Evrópuríkja kleift að ferðast innbyrðis án vegabréfa. Mikil umræða um að herða á eftirliti hefur skapast undanfarið annars vegar vegna mikils straums flóttafólks til Evrópu og í kjölfar árásanna í París fyrr í mánuðinum. Í kjölfar ákvörðunarinnar verður landamæraeftirlit í Evrópu það strangasta frá stofnun samstarfsins árið 1995.Ólöf Nordal, innanríkisráðherravísir/ernirÓlöf Nordal innanríkisráðherra sagði í samtali við Stöð 2 í gærkvöldi að allar líkur væru á að fjölga þurfi starfsfólki á Keflavíkurflugvelli vegna herts eftirlits. „Ríkin eru hvött til að fara í meiri mæli í tilviljunarkennt tékk á landamærunum. Þar sem meðal annars er verið að fara yfir skilríki án þess að það sé gert með kerfisbundnum hætti. Þetta nái bæði til íbúa innan og utan Schengen,“ sagði Ólöf. Þá sagði Bernard Cazeneuve, innanríkisráðherra Frakklands, að Frakkar ætli að halda uppi landamæraeftirliti gagnvart öðrum ríkjum Evrópusambandsins eins lengi og nauðsyn krefji. Tengdar fréttir Herða landamæraeftirlit inn á Schengen-svæðið Hertar reglur ná einnig til ríkisborgara Schengen-ríkja. 20. nóvember 2015 13:38 Fjölga þarf landamæravörðum á Keflavíkurflugvelli Ólöf Nordal segir að landamæragæsla verði hert á Keflavíkurflugvelli og fjölga þurfi starfsfólki þar. 20. nóvember 2015 18:47 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
„Schengen er ekki dautt. Það er klárt mál. Eftirlit þarf að herða á ytri landamærunum til að koma á friði innan svæðisins,“ sagði Wolfgang Brandstetter, innanríkisráðherra Austurríkis, eftir fund innanríkisráðherra Evrópu sem ákváðu að herða eftirlit á ytri landamærum svæðisins. Schengen-samstarfið gerir íbúum 26 Evrópuríkja kleift að ferðast innbyrðis án vegabréfa. Mikil umræða um að herða á eftirliti hefur skapast undanfarið annars vegar vegna mikils straums flóttafólks til Evrópu og í kjölfar árásanna í París fyrr í mánuðinum. Í kjölfar ákvörðunarinnar verður landamæraeftirlit í Evrópu það strangasta frá stofnun samstarfsins árið 1995.Ólöf Nordal, innanríkisráðherravísir/ernirÓlöf Nordal innanríkisráðherra sagði í samtali við Stöð 2 í gærkvöldi að allar líkur væru á að fjölga þurfi starfsfólki á Keflavíkurflugvelli vegna herts eftirlits. „Ríkin eru hvött til að fara í meiri mæli í tilviljunarkennt tékk á landamærunum. Þar sem meðal annars er verið að fara yfir skilríki án þess að það sé gert með kerfisbundnum hætti. Þetta nái bæði til íbúa innan og utan Schengen,“ sagði Ólöf. Þá sagði Bernard Cazeneuve, innanríkisráðherra Frakklands, að Frakkar ætli að halda uppi landamæraeftirliti gagnvart öðrum ríkjum Evrópusambandsins eins lengi og nauðsyn krefji.
Tengdar fréttir Herða landamæraeftirlit inn á Schengen-svæðið Hertar reglur ná einnig til ríkisborgara Schengen-ríkja. 20. nóvember 2015 13:38 Fjölga þarf landamæravörðum á Keflavíkurflugvelli Ólöf Nordal segir að landamæragæsla verði hert á Keflavíkurflugvelli og fjölga þurfi starfsfólki þar. 20. nóvember 2015 18:47 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
Herða landamæraeftirlit inn á Schengen-svæðið Hertar reglur ná einnig til ríkisborgara Schengen-ríkja. 20. nóvember 2015 13:38
Fjölga þarf landamæravörðum á Keflavíkurflugvelli Ólöf Nordal segir að landamæragæsla verði hert á Keflavíkurflugvelli og fjölga þurfi starfsfólki þar. 20. nóvember 2015 18:47