Gagnrýna „Flottustu femínistabrjóstin“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 4. apríl 2015 12:14 Séð og heyrt birti myndir sem Hildur Lilliendahl, Margrét Erla Maack og María Lilja Þrastardóttir birtu í tilefni #freethenipple. Hildur Lilliendahl, Margrét Erla Maack og María Lilja Þrastardóttir gagnrýna Séð og Heyrt harðlega í sameiginlegri yfirlýsingu sem þær hafa birt á Facebook. Tilefnið er umfjöllun blaðsins undir fyrirsögninni „Flottustu femínistabrjóstin“. Umfjöllunin snérist um brjóstamyndir sem þær birtu af sjálfum sér sem liður í #freethenipple. Í henni sagði meðal annars: „Barmfegurð þeirra hefur að vonum vakið athygli enda konurnar þrjár svo fagurlega skapaðar að myndarleg brjóst þeirra nálgast fullkomnun.“ Í yfirlýsingunni, sem er háðsk, segjast þær þakka fyrir auðsýndan heiður. „Það er frábært að fá þessa viðurkenningu á þessum merkilegu tímum. Viðurkenningin er marglaga og sérstaklega gleðilegt að femínistatussurnar þyki þokkafullar,“ segir í yfirlýsingunni. „Svona getur ólíkt fólk mæst á forsendum fegurðar og margbreytileika mannslíkamans. Spenar mæðraveldisins biðja að heilsa.“ Í yfirlýsingunni segjast þær kaldhæðnislega bíða spenntar eftir listanum „flottustu menntaskólafemínistabrjóstin“. „Einhver þarf líka að standa fyrir hlægilegum tilraunum til að niðurlægja krakka,“ segja þær. Eiríkur Jónsson og hans fólk á Séð og heyrt er svo sæmt titlinum „hugrökkustu riddarar feðraveldisins“ í yfirlýsingunni, sem birt er í heild sinni hér fyrir neðan.Þetta gerðist: sedogheyrt.is /flottustu-feministabrjostin/Við gömlu tuskurnar þökkum auðsýndan heiður. Það er frábært...Posted by María Lilja Þrastardóttir on Saturday, April 4, 2015 #FreeTheNipple Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Hildur Lilliendahl, Margrét Erla Maack og María Lilja Þrastardóttir gagnrýna Séð og Heyrt harðlega í sameiginlegri yfirlýsingu sem þær hafa birt á Facebook. Tilefnið er umfjöllun blaðsins undir fyrirsögninni „Flottustu femínistabrjóstin“. Umfjöllunin snérist um brjóstamyndir sem þær birtu af sjálfum sér sem liður í #freethenipple. Í henni sagði meðal annars: „Barmfegurð þeirra hefur að vonum vakið athygli enda konurnar þrjár svo fagurlega skapaðar að myndarleg brjóst þeirra nálgast fullkomnun.“ Í yfirlýsingunni, sem er háðsk, segjast þær þakka fyrir auðsýndan heiður. „Það er frábært að fá þessa viðurkenningu á þessum merkilegu tímum. Viðurkenningin er marglaga og sérstaklega gleðilegt að femínistatussurnar þyki þokkafullar,“ segir í yfirlýsingunni. „Svona getur ólíkt fólk mæst á forsendum fegurðar og margbreytileika mannslíkamans. Spenar mæðraveldisins biðja að heilsa.“ Í yfirlýsingunni segjast þær kaldhæðnislega bíða spenntar eftir listanum „flottustu menntaskólafemínistabrjóstin“. „Einhver þarf líka að standa fyrir hlægilegum tilraunum til að niðurlægja krakka,“ segja þær. Eiríkur Jónsson og hans fólk á Séð og heyrt er svo sæmt titlinum „hugrökkustu riddarar feðraveldisins“ í yfirlýsingunni, sem birt er í heild sinni hér fyrir neðan.Þetta gerðist: sedogheyrt.is /flottustu-feministabrjostin/Við gömlu tuskurnar þökkum auðsýndan heiður. Það er frábært...Posted by María Lilja Þrastardóttir on Saturday, April 4, 2015
#FreeTheNipple Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira