Þingmenn vilja hlutast til um kjarnorkusamning við Íran Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 4. apríl 2015 14:30 Barack Obama stendur í ströngu yfir páskahátíðina en hann er sagður hafa hringt persónulega í nokkra áhrifamikla þingmenn út af málinu. Vísir/EPA Og óhætt er að segja að páskahátíðin hafi verið erilsöm hjá Barack Obama, Bandaríkjaforseta. Síðasta sólarhring eða svo hefur hann freistað þess að tryggja stuðning við samningsdrög um rammasamkomulag um kjarnorkuáætlun Írans. Repúblikanar og nokkrir demókratar á Bandaríkjaþingi krefjast þess að fá að hlutast til um ákvæði samningsins en hann felur í sér að Íranar dragi verulega úr kjarnorkuáætlun sinni og takmarki auðgun úrans og annara geislavirkra efna sem mögulega væri hægt að nota í kjarnavopn, að því er Guardian greinir frá. Í staðinn verður dregið verulega úr alþjóðlegum viðskiptaþvingunum og bönnum gegn Íran sem hafa leikið efnahag landsins grátt árum saman. Obama hefur tjáð þingmönnum að samningurinn gera endanlega út um áhyggjur um mögulega framleiðslu kjarnavopna í Íran og það án þess að til vopna verði gripið. Fregnir herma að Obama sjálfur hafi haft samband við áhrifamikla þingmenn í dag til að knýja fram samkomulag á þingi. Tengdar fréttir Kjarnorkuviðræðurnar: Drög að samkomulagi liggja fyrir Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, frá því á Twitter að lausnin liggi fyrir og nú sé hægt að fara að gera endanlegt samkomulag. 2. apríl 2015 17:43 Viðræðum um kjarnorkuáætlun framhaldið Bandaríkjastjórn ætlar þó að draga sig í hlé þróist viðræðurnar ekki frekar. 1. apríl 2015 21:17 Ekki allir sáttir við kjarnorkusamning 4. apríl 2015 12:00 Eiga að minnka auðgun úrans um tvo þriðju Barack Obama, Bandaríkjaforseti, lýsti í kvöld yfir ánægju sinni með drög að samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana sem undirrituð voru í dag. 2. apríl 2015 23:10 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Sjá meira
Og óhætt er að segja að páskahátíðin hafi verið erilsöm hjá Barack Obama, Bandaríkjaforseta. Síðasta sólarhring eða svo hefur hann freistað þess að tryggja stuðning við samningsdrög um rammasamkomulag um kjarnorkuáætlun Írans. Repúblikanar og nokkrir demókratar á Bandaríkjaþingi krefjast þess að fá að hlutast til um ákvæði samningsins en hann felur í sér að Íranar dragi verulega úr kjarnorkuáætlun sinni og takmarki auðgun úrans og annara geislavirkra efna sem mögulega væri hægt að nota í kjarnavopn, að því er Guardian greinir frá. Í staðinn verður dregið verulega úr alþjóðlegum viðskiptaþvingunum og bönnum gegn Íran sem hafa leikið efnahag landsins grátt árum saman. Obama hefur tjáð þingmönnum að samningurinn gera endanlega út um áhyggjur um mögulega framleiðslu kjarnavopna í Íran og það án þess að til vopna verði gripið. Fregnir herma að Obama sjálfur hafi haft samband við áhrifamikla þingmenn í dag til að knýja fram samkomulag á þingi.
Tengdar fréttir Kjarnorkuviðræðurnar: Drög að samkomulagi liggja fyrir Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, frá því á Twitter að lausnin liggi fyrir og nú sé hægt að fara að gera endanlegt samkomulag. 2. apríl 2015 17:43 Viðræðum um kjarnorkuáætlun framhaldið Bandaríkjastjórn ætlar þó að draga sig í hlé þróist viðræðurnar ekki frekar. 1. apríl 2015 21:17 Ekki allir sáttir við kjarnorkusamning 4. apríl 2015 12:00 Eiga að minnka auðgun úrans um tvo þriðju Barack Obama, Bandaríkjaforseti, lýsti í kvöld yfir ánægju sinni með drög að samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana sem undirrituð voru í dag. 2. apríl 2015 23:10 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Sjá meira
Kjarnorkuviðræðurnar: Drög að samkomulagi liggja fyrir Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, frá því á Twitter að lausnin liggi fyrir og nú sé hægt að fara að gera endanlegt samkomulag. 2. apríl 2015 17:43
Viðræðum um kjarnorkuáætlun framhaldið Bandaríkjastjórn ætlar þó að draga sig í hlé þróist viðræðurnar ekki frekar. 1. apríl 2015 21:17
Eiga að minnka auðgun úrans um tvo þriðju Barack Obama, Bandaríkjaforseti, lýsti í kvöld yfir ánægju sinni með drög að samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana sem undirrituð voru í dag. 2. apríl 2015 23:10
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent