Leita að áhugasömum rekstraraðila á Nasa Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. janúar 2015 09:55 Í umsókninni þurfa einnig að koma fram upplýsingar um þann aðila eða fyrirtæki sem tæki eignina á leigu og hugmynd um leigufjárhæð og leigutíma. Vísir Nasa við Austurvöll hefur verið auglýst til leigu en leitað er að rekstraraðila fyrir húsnæðið. Auglýsinguna má meðal annars finna í Fréttablaðinu í dag. Komið hefur fram að til greina komi að tónleikahald fari fram í húsinu á nýjan leik. Salurinn, sem er á neðri hæð hússins, var sem kunnugt er friðlýstur af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í desember en miklar deilur hafa staðið yfir um húsnæðið frá því skemmtistaðnum Nasa var lokað árið 2012. Síðan hefur salurinn staðið að mestu auður en hann er sagður mega muna sinn fífil fegurri.Sjá einnig:Hóteláform lögð til hliðar og Nasa endurreist Ljóst er að engar breytingar má gera á salnum á neðri hæðinni en óskað er eftir því að áhugasamir rekstraraðilar skili tillögum sínum að starfsemi í húsinu fyrir 24. janúar. Um er að ræða 1008 fermetra fasteign sem skiptist í gamla Kvennaskólann á tveimur hæðum og Nasa-salinn á neðri hæðinni. Í umsókninni þurfa einnig að koma fram upplýsingar um þann aðila eða fyrirtæki sem tæki eignina á leigu og hugmynd um leigufjárhæð og leigutíma. Tengdar fréttir Hóteláform lögð til hliðar og Nasa verði endurreist Dagur B. Eggertsson segir að til standi að endurreisa Nasa sem lifandi tónleikastað og að auglýst verði eftir áhugasömum rekstraraðilum. 12. desember 2014 11:34 Íhuga að gera NASA að tónleikastað á ný Nýir eigendur NASA hafa sett áform um hótelbyggingu á bið og íhuga að endurreisa þar tónleikastað. 12. desember 2014 19:15 Salurinn í Nasa hefur drabbast niður Pétur Ármannsson, arkitekt, segir innviðina niðurnídda 5. desember 2014 07:00 Forsætisráðherra friðlýsir tónleikasalinn á NASA – vonar að þar verði áfram tónleikar Forsætisráðherra hefur friðlýst samkomusalinn í Nasa og má því ekki hrófla við upprunalegum innréttingum, innviðum eða skipulagi á rými salarins eins og hann er í dag. 2. desember 2014 18:25 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Nasa við Austurvöll hefur verið auglýst til leigu en leitað er að rekstraraðila fyrir húsnæðið. Auglýsinguna má meðal annars finna í Fréttablaðinu í dag. Komið hefur fram að til greina komi að tónleikahald fari fram í húsinu á nýjan leik. Salurinn, sem er á neðri hæð hússins, var sem kunnugt er friðlýstur af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í desember en miklar deilur hafa staðið yfir um húsnæðið frá því skemmtistaðnum Nasa var lokað árið 2012. Síðan hefur salurinn staðið að mestu auður en hann er sagður mega muna sinn fífil fegurri.Sjá einnig:Hóteláform lögð til hliðar og Nasa endurreist Ljóst er að engar breytingar má gera á salnum á neðri hæðinni en óskað er eftir því að áhugasamir rekstraraðilar skili tillögum sínum að starfsemi í húsinu fyrir 24. janúar. Um er að ræða 1008 fermetra fasteign sem skiptist í gamla Kvennaskólann á tveimur hæðum og Nasa-salinn á neðri hæðinni. Í umsókninni þurfa einnig að koma fram upplýsingar um þann aðila eða fyrirtæki sem tæki eignina á leigu og hugmynd um leigufjárhæð og leigutíma.
Tengdar fréttir Hóteláform lögð til hliðar og Nasa verði endurreist Dagur B. Eggertsson segir að til standi að endurreisa Nasa sem lifandi tónleikastað og að auglýst verði eftir áhugasömum rekstraraðilum. 12. desember 2014 11:34 Íhuga að gera NASA að tónleikastað á ný Nýir eigendur NASA hafa sett áform um hótelbyggingu á bið og íhuga að endurreisa þar tónleikastað. 12. desember 2014 19:15 Salurinn í Nasa hefur drabbast niður Pétur Ármannsson, arkitekt, segir innviðina niðurnídda 5. desember 2014 07:00 Forsætisráðherra friðlýsir tónleikasalinn á NASA – vonar að þar verði áfram tónleikar Forsætisráðherra hefur friðlýst samkomusalinn í Nasa og má því ekki hrófla við upprunalegum innréttingum, innviðum eða skipulagi á rými salarins eins og hann er í dag. 2. desember 2014 18:25 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Hóteláform lögð til hliðar og Nasa verði endurreist Dagur B. Eggertsson segir að til standi að endurreisa Nasa sem lifandi tónleikastað og að auglýst verði eftir áhugasömum rekstraraðilum. 12. desember 2014 11:34
Íhuga að gera NASA að tónleikastað á ný Nýir eigendur NASA hafa sett áform um hótelbyggingu á bið og íhuga að endurreisa þar tónleikastað. 12. desember 2014 19:15
Salurinn í Nasa hefur drabbast niður Pétur Ármannsson, arkitekt, segir innviðina niðurnídda 5. desember 2014 07:00
Forsætisráðherra friðlýsir tónleikasalinn á NASA – vonar að þar verði áfram tónleikar Forsætisráðherra hefur friðlýst samkomusalinn í Nasa og má því ekki hrófla við upprunalegum innréttingum, innviðum eða skipulagi á rými salarins eins og hann er í dag. 2. desember 2014 18:25