Hóteláform lögð til hliðar og Nasa verði endurreist Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. desember 2014 11:34 "Ég er ánægður ef þetta leiðir til þess að ég geti aftur farið að sækja tónleika á Nasa,“ segir Dagur. vísir/gva Komnir eru nýir eigendur að húsunum á Landsímareitnum, en þar var meðal annars skemmtistaðurinn Nasa til húsa. Eigendaskiptin áttu sér nokkurn aðdraganda en gengu í gegn í vikunni. Eigendurnir eru þau Ólafur Björnsson og Elín Ólafsdóttir. Þetta kemur fram í vikulegu fréttabréfi Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Dagur segir að hóteláform á reitnum verði lögð til hliðar að sinni á meðan kannaðir eru nýir möguleikar á annarri notkun húsnæðisins. Til standi að endurreisa Nasa sem lifandi tónleikastað og að auglýst verði eftir áhugasömum rekstraraðilum á næstunni. Þá segir hann að næstu skref verði mótuð af hálfu nýrra eigenda í samráði við hagsmunaaðila. Áfram verði stefnt að endurgerð húsanna sem snúi að Ingólfstorgi, en að þau eigi að halda sér samkvæmt samþykktu deiliskipulagi. Borgarstjórinn segist vera spenntur fyrir næstu skrefum. „Ég er ánægður ef þetta leiðir til þess að ég geti aftur farið að sækja tónleika á Nasa og vonandi tekst að auka líf á þessum reit og gera húsunum sem á honum standa til góða. Það er löngu tímabært,“ segir Dagur. Tengdar fréttir Salurinn í Nasa hefur drabbast niður Pétur Ármannsson, arkitekt, segir innviðina niðurnídda 5. desember 2014 07:00 Endurreisn Hótels Íslands næsta skref? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifaði um NASA og skipulagsmál við Austurvöll árið 2012. 3. desember 2014 07:00 Forsætisráðherra friðlýsir tónleikasalinn á NASA – vonar að þar verði áfram tónleikar Forsætisráðherra hefur friðlýst samkomusalinn í Nasa og má því ekki hrófla við upprunalegum innréttingum, innviðum eða skipulagi á rými salarins eins og hann er í dag. 2. desember 2014 18:25 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Komnir eru nýir eigendur að húsunum á Landsímareitnum, en þar var meðal annars skemmtistaðurinn Nasa til húsa. Eigendaskiptin áttu sér nokkurn aðdraganda en gengu í gegn í vikunni. Eigendurnir eru þau Ólafur Björnsson og Elín Ólafsdóttir. Þetta kemur fram í vikulegu fréttabréfi Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Dagur segir að hóteláform á reitnum verði lögð til hliðar að sinni á meðan kannaðir eru nýir möguleikar á annarri notkun húsnæðisins. Til standi að endurreisa Nasa sem lifandi tónleikastað og að auglýst verði eftir áhugasömum rekstraraðilum á næstunni. Þá segir hann að næstu skref verði mótuð af hálfu nýrra eigenda í samráði við hagsmunaaðila. Áfram verði stefnt að endurgerð húsanna sem snúi að Ingólfstorgi, en að þau eigi að halda sér samkvæmt samþykktu deiliskipulagi. Borgarstjórinn segist vera spenntur fyrir næstu skrefum. „Ég er ánægður ef þetta leiðir til þess að ég geti aftur farið að sækja tónleika á Nasa og vonandi tekst að auka líf á þessum reit og gera húsunum sem á honum standa til góða. Það er löngu tímabært,“ segir Dagur.
Tengdar fréttir Salurinn í Nasa hefur drabbast niður Pétur Ármannsson, arkitekt, segir innviðina niðurnídda 5. desember 2014 07:00 Endurreisn Hótels Íslands næsta skref? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifaði um NASA og skipulagsmál við Austurvöll árið 2012. 3. desember 2014 07:00 Forsætisráðherra friðlýsir tónleikasalinn á NASA – vonar að þar verði áfram tónleikar Forsætisráðherra hefur friðlýst samkomusalinn í Nasa og má því ekki hrófla við upprunalegum innréttingum, innviðum eða skipulagi á rými salarins eins og hann er í dag. 2. desember 2014 18:25 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Salurinn í Nasa hefur drabbast niður Pétur Ármannsson, arkitekt, segir innviðina niðurnídda 5. desember 2014 07:00
Endurreisn Hótels Íslands næsta skref? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifaði um NASA og skipulagsmál við Austurvöll árið 2012. 3. desember 2014 07:00
Forsætisráðherra friðlýsir tónleikasalinn á NASA – vonar að þar verði áfram tónleikar Forsætisráðherra hefur friðlýst samkomusalinn í Nasa og má því ekki hrófla við upprunalegum innréttingum, innviðum eða skipulagi á rými salarins eins og hann er í dag. 2. desember 2014 18:25