Með málverk af sér í svefnherberginu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. mars 2015 15:45 Þingmaður Ásmundur Friðriksson selur einbýlishúsið í Garði. Ásmundur Friðriksson þingmaður er að fara að færa sig um set í kjördæminu og er einbýlishús hans og eiginkonu hans komið á sölu. „Ég ætla bara að færa mig um stað í kjördæminu,“ segir hann og tekur fyrir að hann sé að flytja í höfuðborgina. „Þá fengi ég nú malbikseitrun um leið,“ svarar hann léttur í bragði.Heitur pottur er við húsið.Vísir/Fasteignir.isHúsið, sem er við Ósbraut í Garði, er 210 fermetrar að stærð með sex herbergjum. Það segir Ásmundur að sé allt of stórt. „Þetta er alltof stórt fyrir mig og konuna,“ segir Ásmundur. „Þetta er gullið tækifæri fyrir þá sem eiga fullt af börnum eins og ég,“ segir hann. Öll börnin eru þó flutt af heiman og eru þau nú bara tvö eftir. „Við erum bara tvö í kotinu með einn lítinn hund.“Úr eldhúsi þingmannsins.Vísir/Fasteignir.isÍ húsinu, sem byggt var árið 2004, eru fimm svefnherbergi en fataherbergi er inn af hjónaherberginu. Allar lagnir eru til staðar til að breyta því yfir í baðherbergi. Á myndum af húsinu á fasteignavef Vísis má sjá að í svefnherbergi þeirra hjóna er málverk af Ásmundi. Hana fékk hann að gjöf frá vini sínum. „Þetta var nú félagi minn og vinur í Garðinu, sem heitir Bragi Einarsson, hann málaði þessa mynd af mér og gaf mér hana og ég endurgalt honum vináttuna með því að teikna af honum mynd og gefa honum hana,“ segir Ásmundur sem er liðtækur teiknari. Teikning sem Ásmundur gerði. Þessi er af Guðmundi Viðarssyni.ÁsmundurÍ lýsingu hússins á fasteignavef Vísis kemur fram að Ásmundur og fjölskylda eru reiðubúin að skoða skipti á minni eign í Reykjanesbæ. Hægt er að skoða fleiri myndir og kynna sér eignina nánar á fasteignavef Vísis.Húsið að utan.Vísir/Fasteignir.is Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Sjá meira
Ásmundur Friðriksson þingmaður er að fara að færa sig um set í kjördæminu og er einbýlishús hans og eiginkonu hans komið á sölu. „Ég ætla bara að færa mig um stað í kjördæminu,“ segir hann og tekur fyrir að hann sé að flytja í höfuðborgina. „Þá fengi ég nú malbikseitrun um leið,“ svarar hann léttur í bragði.Heitur pottur er við húsið.Vísir/Fasteignir.isHúsið, sem er við Ósbraut í Garði, er 210 fermetrar að stærð með sex herbergjum. Það segir Ásmundur að sé allt of stórt. „Þetta er alltof stórt fyrir mig og konuna,“ segir Ásmundur. „Þetta er gullið tækifæri fyrir þá sem eiga fullt af börnum eins og ég,“ segir hann. Öll börnin eru þó flutt af heiman og eru þau nú bara tvö eftir. „Við erum bara tvö í kotinu með einn lítinn hund.“Úr eldhúsi þingmannsins.Vísir/Fasteignir.isÍ húsinu, sem byggt var árið 2004, eru fimm svefnherbergi en fataherbergi er inn af hjónaherberginu. Allar lagnir eru til staðar til að breyta því yfir í baðherbergi. Á myndum af húsinu á fasteignavef Vísis má sjá að í svefnherbergi þeirra hjóna er málverk af Ásmundi. Hana fékk hann að gjöf frá vini sínum. „Þetta var nú félagi minn og vinur í Garðinu, sem heitir Bragi Einarsson, hann málaði þessa mynd af mér og gaf mér hana og ég endurgalt honum vináttuna með því að teikna af honum mynd og gefa honum hana,“ segir Ásmundur sem er liðtækur teiknari. Teikning sem Ásmundur gerði. Þessi er af Guðmundi Viðarssyni.ÁsmundurÍ lýsingu hússins á fasteignavef Vísis kemur fram að Ásmundur og fjölskylda eru reiðubúin að skoða skipti á minni eign í Reykjanesbæ. Hægt er að skoða fleiri myndir og kynna sér eignina nánar á fasteignavef Vísis.Húsið að utan.Vísir/Fasteignir.is
Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Sjá meira