Stefnt á nafngift fyrir sumardaginn fyrsta Kristján Már Unnarsson skrifar 9. mars 2015 19:00 M ý vetningar hyggjast vinna r ö sklega a ð þ v í a ð finna n ö fn á n ý n á tt ú rufyrirb æ ri sem myndu ð ust í eldgosinu í Holuhrauni. Hreppsnefnd Sk ú tusta ð ahrepps r æð ir m á li ð í kv ö ld og stefnir oddvitinn a ð ni ð urst öð u fyrir sumardaginn fyrsta. „ Landslag yrði l í tils vir ð i ef þ a ð h é ti ekki neitt “ , sag ð i sk á ldi ð T ó mas Gu ð mundsson. A ð loknu sex m á na ð a hraungosi, þ v í mesta á Í slandi fr á Skaft á reldum, eiga Í slendingar n ý ja hraunbrei ð u á st æ r ð vi ð Reykjav í kursv æð i ð , einnig st æ r ð arinnar g í g, sem og nokkra sm æ rri, og kannski g æ ti einnig or ð i ð til n ý tt l ó n þ egar snj ó a leysir í vor. Ý msir hafa freista ð þ ess upp á eigin sp ý tur a ð gefa þ essum fyrirb æ rum n ö fn. N ý l ö g um ö rnefni, sem sam þ ykkt voru á Al þ ingi í s íð ustu viku, m æ la hins vegar fyrir um þ a ð a ð vi ð komandi sveitarstj ó rn er fali ð a ð hafa frumkv æð i a ð nafngift n ý rra n á tt ú rufyrirb æ ra, a ð fenginni ums ö gn ö rnefnanefndar, en r áð herra þ arf s íð an a ð sta ð festa n ý tt nafn. Markmi ð laganna var a ð f æ ra valdi ð til a ð á kve ð a n ö fn n æ r almenningi, þ a ð er til sveitarf é laga. Þ a ð kemur þ v í í hlut hreppsnefndar Sk ú tusta ð ahrepps í þ essu tilviki a ð velja n ö fn. Hreppsnefndina skipa: Yngvi Ragnar Kristj á nsson oddviti, h ó telstj ó ri á Sk ú tust öð um, J ó hanna Katr í n Þó rhallsd ó ttir, h á lendisfulltr ú i Vatnaj ö kuls þ j óð gar ð s, Sigur ð ur B öð varsson, b ó ndi á Gautl ö ndum, Gu ð r ú n Ó laf í a Brynleifsd ó ttir, framkv æ mdastj ó ri M ý vatnsstofu, og Fri ð rik K. Jakobsson, framkv æ mdastj ó ri Draumaborga. Sveitarstj ó ri Sk ú tusta ð ahrepps er J ó n Ó skar P é tursson. Yngvi Ragnar Kristjánsson, oddviti Skútustaðahrepps.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Oddvitinn, Yngvi Ragnar, segir að nú sé ekki eftir neinu að bíða. Unnið verði rösklega að nafngift. Hreppsnefndin muni hittast strax í kvöld á undirbúningsfundi. Yngvi Ragnar segir vel koma til greina að Mývetningum og öðrum landsmönnum verði gefið færi á að senda inn tillögur. Hann kveðst stefna að niðurstöðu innan fárra vikna og það sé gott markmið að ná þessu fyrir sumardaginn fyrsta. Tengdar fréttir Nú mega Mývetningar velja eldstöðinni nöfn Ný lög um örnefni voru samþykkt frá Alþingi í vikunni. Samkvæmt þeim er það nú í höndum Mývetninga að hafa frumkvæði að nafngift þeirra nýju náttúrufyrirbæra sem urðu til í eldgosinu í Holuhrauni. 8. mars 2015 08:15 Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1. september 2014 21:13 Héti þessi eyja Vesturey ef Eyjamenn hefðu valið? Mývetningar fá að eiga frumkvæði að nafngift nýrra náttúrufyrirbæra sem verða til vegna eldgossins í Holuhrauni, samkvæmt lagafrumvarpi um örnefni. 15. janúar 2015 09:57 Ómarshraun og Kristjánsgígar Almenningur leggur til nöfn á nýja hraunið. 2. september 2014 19:30 Hvaða nöfn eiga Mývetningar að gefa gígnum og hrauninu? Það verða að öllum líkindum Mývetningar sem fá það verkefni að finna nöfn á nýju eldstöðina og hraunið norðan Vatnajökuls. 13. janúar 2015 18:45 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Sjá meira
M ý vetningar hyggjast vinna r ö sklega a ð þ v í a ð finna n ö fn á n ý n á tt ú rufyrirb æ ri sem myndu ð ust í eldgosinu í Holuhrauni. Hreppsnefnd Sk ú tusta ð ahrepps r æð ir m á li ð í kv ö ld og stefnir oddvitinn a ð ni ð urst öð u fyrir sumardaginn fyrsta. „ Landslag yrði l í tils vir ð i ef þ a ð h é ti ekki neitt “ , sag ð i sk á ldi ð T ó mas Gu ð mundsson. A ð loknu sex m á na ð a hraungosi, þ v í mesta á Í slandi fr á Skaft á reldum, eiga Í slendingar n ý ja hraunbrei ð u á st æ r ð vi ð Reykjav í kursv æð i ð , einnig st æ r ð arinnar g í g, sem og nokkra sm æ rri, og kannski g æ ti einnig or ð i ð til n ý tt l ó n þ egar snj ó a leysir í vor. Ý msir hafa freista ð þ ess upp á eigin sp ý tur a ð gefa þ essum fyrirb æ rum n ö fn. N ý l ö g um ö rnefni, sem sam þ ykkt voru á Al þ ingi í s íð ustu viku, m æ la hins vegar fyrir um þ a ð a ð vi ð komandi sveitarstj ó rn er fali ð a ð hafa frumkv æð i a ð nafngift n ý rra n á tt ú rufyrirb æ ra, a ð fenginni ums ö gn ö rnefnanefndar, en r áð herra þ arf s íð an a ð sta ð festa n ý tt nafn. Markmi ð laganna var a ð f æ ra valdi ð til a ð á kve ð a n ö fn n æ r almenningi, þ a ð er til sveitarf é laga. Þ a ð kemur þ v í í hlut hreppsnefndar Sk ú tusta ð ahrepps í þ essu tilviki a ð velja n ö fn. Hreppsnefndina skipa: Yngvi Ragnar Kristj á nsson oddviti, h ó telstj ó ri á Sk ú tust öð um, J ó hanna Katr í n Þó rhallsd ó ttir, h á lendisfulltr ú i Vatnaj ö kuls þ j óð gar ð s, Sigur ð ur B öð varsson, b ó ndi á Gautl ö ndum, Gu ð r ú n Ó laf í a Brynleifsd ó ttir, framkv æ mdastj ó ri M ý vatnsstofu, og Fri ð rik K. Jakobsson, framkv æ mdastj ó ri Draumaborga. Sveitarstj ó ri Sk ú tusta ð ahrepps er J ó n Ó skar P é tursson. Yngvi Ragnar Kristjánsson, oddviti Skútustaðahrepps.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Oddvitinn, Yngvi Ragnar, segir að nú sé ekki eftir neinu að bíða. Unnið verði rösklega að nafngift. Hreppsnefndin muni hittast strax í kvöld á undirbúningsfundi. Yngvi Ragnar segir vel koma til greina að Mývetningum og öðrum landsmönnum verði gefið færi á að senda inn tillögur. Hann kveðst stefna að niðurstöðu innan fárra vikna og það sé gott markmið að ná þessu fyrir sumardaginn fyrsta.
Tengdar fréttir Nú mega Mývetningar velja eldstöðinni nöfn Ný lög um örnefni voru samþykkt frá Alþingi í vikunni. Samkvæmt þeim er það nú í höndum Mývetninga að hafa frumkvæði að nafngift þeirra nýju náttúrufyrirbæra sem urðu til í eldgosinu í Holuhrauni. 8. mars 2015 08:15 Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1. september 2014 21:13 Héti þessi eyja Vesturey ef Eyjamenn hefðu valið? Mývetningar fá að eiga frumkvæði að nafngift nýrra náttúrufyrirbæra sem verða til vegna eldgossins í Holuhrauni, samkvæmt lagafrumvarpi um örnefni. 15. janúar 2015 09:57 Ómarshraun og Kristjánsgígar Almenningur leggur til nöfn á nýja hraunið. 2. september 2014 19:30 Hvaða nöfn eiga Mývetningar að gefa gígnum og hrauninu? Það verða að öllum líkindum Mývetningar sem fá það verkefni að finna nöfn á nýju eldstöðina og hraunið norðan Vatnajökuls. 13. janúar 2015 18:45 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Sjá meira
Nú mega Mývetningar velja eldstöðinni nöfn Ný lög um örnefni voru samþykkt frá Alþingi í vikunni. Samkvæmt þeim er það nú í höndum Mývetninga að hafa frumkvæði að nafngift þeirra nýju náttúrufyrirbæra sem urðu til í eldgosinu í Holuhrauni. 8. mars 2015 08:15
Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1. september 2014 21:13
Héti þessi eyja Vesturey ef Eyjamenn hefðu valið? Mývetningar fá að eiga frumkvæði að nafngift nýrra náttúrufyrirbæra sem verða til vegna eldgossins í Holuhrauni, samkvæmt lagafrumvarpi um örnefni. 15. janúar 2015 09:57
Hvaða nöfn eiga Mývetningar að gefa gígnum og hrauninu? Það verða að öllum líkindum Mývetningar sem fá það verkefni að finna nöfn á nýju eldstöðina og hraunið norðan Vatnajökuls. 13. janúar 2015 18:45