Ómarshraun og Kristjánsgígar Hjörtur Hjartarson skrifar 2. september 2014 19:30 Fréttastofa Stöðvar 2 óskaði í gærkvöld eftir tillögum að nafni á nýja hraunið sem myndar nú nýtt landslag norðan Vatnajökuls. Áhorfendur tóku vel við sér og bárust fréttastofu hátt tvö hundruð uppástungur. Tillögurnar eru misgóðar vissulega. Ómar Ragnarsson og Kristján Már Unnarsson hafa farið mikinn í umfjöllun um gosið og tengjast nokkrar uppástungur þeim, svo sem Ómarshraun og Kristjánsgígar. Þá var stungið upp á Lekahraun, Næraberg, Æsifréttahraun og að sjálfsögðu Litla Hraun. En þó áðurnefndar tillögur nái líkast til ekki fram að ganga þá segir Hallgrímur J. Ámundason hjá örnefnanefnd að almenningur hafi vissulega sitt að segja. „Við fylgjumst með þessu að sjálfsögðu. Það hafa komið fram ýmis nöfn eins og Holufyllingahraun og nöfn kennd við núlifandi menn sem hafa verið að flækjast þarna um sandana og hraunið,“ segir Hallgrímur. Eins og áður segir bárust fréttastofu fjölmargar tillögur. Tvær stóðu þó upp úr. Annarsvegar Drekahraun sem var nefnt tuttugu og einu sinni og Holuhraun hinsvegar sem fékk fjórtán tilnefningar.Hallgrímur J. Ámundason, stofustjóri á nafnfræðisviði ÁrnastofnunnarEn hver mun á endanum ákveða nafnið? „Það eru ákveðnir aðilar sem hafa það með höndum. Nafnfræðisvið Árnastofnunnar og Landmælingar Íslands. Síðan kemur örnefnanefnd stundum að þessu á síðari stigum.“ En svo á eftir að koma í ljós hvort hið nýja landslag fái yfir höfuð nýtt nafn. Gosið er í Holuhrauni og alls ekkert víst að breyting verði þar á. „Rétt eins og Hekla eða önnur eldfjöll bæta alltaf ofan á sig nýrri kápu þá er ekkert óeðlilegt að þetta hraun heiti áfram Holuhraun þó það hafi heitið það áður líka,“ segir Hallgrímur. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Fréttastofa Stöðvar 2 óskaði í gærkvöld eftir tillögum að nafni á nýja hraunið sem myndar nú nýtt landslag norðan Vatnajökuls. Áhorfendur tóku vel við sér og bárust fréttastofu hátt tvö hundruð uppástungur. Tillögurnar eru misgóðar vissulega. Ómar Ragnarsson og Kristján Már Unnarsson hafa farið mikinn í umfjöllun um gosið og tengjast nokkrar uppástungur þeim, svo sem Ómarshraun og Kristjánsgígar. Þá var stungið upp á Lekahraun, Næraberg, Æsifréttahraun og að sjálfsögðu Litla Hraun. En þó áðurnefndar tillögur nái líkast til ekki fram að ganga þá segir Hallgrímur J. Ámundason hjá örnefnanefnd að almenningur hafi vissulega sitt að segja. „Við fylgjumst með þessu að sjálfsögðu. Það hafa komið fram ýmis nöfn eins og Holufyllingahraun og nöfn kennd við núlifandi menn sem hafa verið að flækjast þarna um sandana og hraunið,“ segir Hallgrímur. Eins og áður segir bárust fréttastofu fjölmargar tillögur. Tvær stóðu þó upp úr. Annarsvegar Drekahraun sem var nefnt tuttugu og einu sinni og Holuhraun hinsvegar sem fékk fjórtán tilnefningar.Hallgrímur J. Ámundason, stofustjóri á nafnfræðisviði ÁrnastofnunnarEn hver mun á endanum ákveða nafnið? „Það eru ákveðnir aðilar sem hafa það með höndum. Nafnfræðisvið Árnastofnunnar og Landmælingar Íslands. Síðan kemur örnefnanefnd stundum að þessu á síðari stigum.“ En svo á eftir að koma í ljós hvort hið nýja landslag fái yfir höfuð nýtt nafn. Gosið er í Holuhrauni og alls ekkert víst að breyting verði þar á. „Rétt eins og Hekla eða önnur eldfjöll bæta alltaf ofan á sig nýrri kápu þá er ekkert óeðlilegt að þetta hraun heiti áfram Holuhraun þó það hafi heitið það áður líka,“ segir Hallgrímur.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira