Ómarshraun og Kristjánsgígar Hjörtur Hjartarson skrifar 2. september 2014 19:30 Fréttastofa Stöðvar 2 óskaði í gærkvöld eftir tillögum að nafni á nýja hraunið sem myndar nú nýtt landslag norðan Vatnajökuls. Áhorfendur tóku vel við sér og bárust fréttastofu hátt tvö hundruð uppástungur. Tillögurnar eru misgóðar vissulega. Ómar Ragnarsson og Kristján Már Unnarsson hafa farið mikinn í umfjöllun um gosið og tengjast nokkrar uppástungur þeim, svo sem Ómarshraun og Kristjánsgígar. Þá var stungið upp á Lekahraun, Næraberg, Æsifréttahraun og að sjálfsögðu Litla Hraun. En þó áðurnefndar tillögur nái líkast til ekki fram að ganga þá segir Hallgrímur J. Ámundason hjá örnefnanefnd að almenningur hafi vissulega sitt að segja. „Við fylgjumst með þessu að sjálfsögðu. Það hafa komið fram ýmis nöfn eins og Holufyllingahraun og nöfn kennd við núlifandi menn sem hafa verið að flækjast þarna um sandana og hraunið,“ segir Hallgrímur. Eins og áður segir bárust fréttastofu fjölmargar tillögur. Tvær stóðu þó upp úr. Annarsvegar Drekahraun sem var nefnt tuttugu og einu sinni og Holuhraun hinsvegar sem fékk fjórtán tilnefningar.Hallgrímur J. Ámundason, stofustjóri á nafnfræðisviði ÁrnastofnunnarEn hver mun á endanum ákveða nafnið? „Það eru ákveðnir aðilar sem hafa það með höndum. Nafnfræðisvið Árnastofnunnar og Landmælingar Íslands. Síðan kemur örnefnanefnd stundum að þessu á síðari stigum.“ En svo á eftir að koma í ljós hvort hið nýja landslag fái yfir höfuð nýtt nafn. Gosið er í Holuhrauni og alls ekkert víst að breyting verði þar á. „Rétt eins og Hekla eða önnur eldfjöll bæta alltaf ofan á sig nýrri kápu þá er ekkert óeðlilegt að þetta hraun heiti áfram Holuhraun þó það hafi heitið það áður líka,“ segir Hallgrímur. Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Fréttastofa Stöðvar 2 óskaði í gærkvöld eftir tillögum að nafni á nýja hraunið sem myndar nú nýtt landslag norðan Vatnajökuls. Áhorfendur tóku vel við sér og bárust fréttastofu hátt tvö hundruð uppástungur. Tillögurnar eru misgóðar vissulega. Ómar Ragnarsson og Kristján Már Unnarsson hafa farið mikinn í umfjöllun um gosið og tengjast nokkrar uppástungur þeim, svo sem Ómarshraun og Kristjánsgígar. Þá var stungið upp á Lekahraun, Næraberg, Æsifréttahraun og að sjálfsögðu Litla Hraun. En þó áðurnefndar tillögur nái líkast til ekki fram að ganga þá segir Hallgrímur J. Ámundason hjá örnefnanefnd að almenningur hafi vissulega sitt að segja. „Við fylgjumst með þessu að sjálfsögðu. Það hafa komið fram ýmis nöfn eins og Holufyllingahraun og nöfn kennd við núlifandi menn sem hafa verið að flækjast þarna um sandana og hraunið,“ segir Hallgrímur. Eins og áður segir bárust fréttastofu fjölmargar tillögur. Tvær stóðu þó upp úr. Annarsvegar Drekahraun sem var nefnt tuttugu og einu sinni og Holuhraun hinsvegar sem fékk fjórtán tilnefningar.Hallgrímur J. Ámundason, stofustjóri á nafnfræðisviði ÁrnastofnunnarEn hver mun á endanum ákveða nafnið? „Það eru ákveðnir aðilar sem hafa það með höndum. Nafnfræðisvið Árnastofnunnar og Landmælingar Íslands. Síðan kemur örnefnanefnd stundum að þessu á síðari stigum.“ En svo á eftir að koma í ljós hvort hið nýja landslag fái yfir höfuð nýtt nafn. Gosið er í Holuhrauni og alls ekkert víst að breyting verði þar á. „Rétt eins og Hekla eða önnur eldfjöll bæta alltaf ofan á sig nýrri kápu þá er ekkert óeðlilegt að þetta hraun heiti áfram Holuhraun þó það hafi heitið það áður líka,“ segir Hallgrímur.
Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira