Segir ekki hægt að ýta múslima-tengingu til hliðar Birgir Olgeirsson skrifar 19. janúar 2015 09:52 Morgunblaðinu er ritstýrt af Davíð Oddssyni og Haraldi Johannessen. Vísir/Gunnar „Þessari tengingu, jafn sársaukafull og hún hlýtur að vera fyrir hinn almenna múslima, er ekki hægt að ýta til hliðar í umræðum um þennan alvarlega vanda,“ skrifar leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag í leiðara sem ber heitið: Nauðsynlegt er að viðurkenna vandann. Leiðarahöfundurinn segist nefna þetta vegna þess að á því hafi borið að reynt sé að hafna tengslunum við trúarbrögðin og ætlast til þess að aðeins sé litið á hermarverkamennina sem einstaklinga sem fremji hryðjuverk. „Um leið er nauðsynlegt að viðurkenna þann vanda sem við er að etja. Á götum nokkurra Evrópuríkja hafa hermenn staðið vörð síðustu daga vegna hryðjuverkaógnar og mikil leit stendur yfir að fleiri meintum hryðjuverkamönnum. Allir þeir sem um ræðir eiga það sameiginlegt að vera múslimar og vilja til að fremja hryðjuverk í nafni trúarinnar,“ skrifar leiðarahöfundur og bætir við: „Vissulega er freistandi að gera þetta til að hlífa öðrum múslimum við sársaukanum af því að trú þeirra sé tengd slíkum voðaverkum, en því miður er það hvorki raunsætt né rétt. Vandann verður að viðurkenna og talsmenn og forystumenn múslima um allan heim verða að leggja sitt af mörkum til að forða því að trúbræður þeirra séu leiddir út á glapstigu af mönnum sem skirrast ekki við að misnota trúarbrögðin.“ Hann segir þá sem eru annarrar trúar geta lagt sitt af mörkum. „En orð þeirra munu aldrei vega jafn þungt og leiðtoga múslima hvarvetna í heiminum til að útskýra að voðaverk séu í andstöðu við trúna. Máttur orðanna verður þeim mun minni ef menn gefa sér það fyrirfram að tengslin við trúna séu ekki fyrir hendi.“ Tengdar fréttir „Ásmundur gekk allt of langt“ Innanríkisráðherra segir ekki koma til greina að verða við tillögum Ásmundar Friðrikssonar. 14. janúar 2015 20:00 Fékk hatursskilaboð í kjölfar ræðu um fordóma Nadia Tamimi hélt í gær ræðu á málþingi um stöðu múslima á Íslandi. Hún segist ætla að birta öll hatursskilaboð sem hún fær. 18. janúar 2015 10:30 Ritstjóri DV var kallaður í yfirheyrslu vegna teikninganna Umdeildar teikningar reynast sprengiefni. Afstaða Íslendinga hefur verið á stjákli. 7. janúar 2015 14:12 „Boðinn og búinn að eiga fund með múslimum“ Vísir kannaði grundvöll þriggja fullyrðinga sem komu fram í máli Ásmundar í gærkvöldi. 14. janúar 2015 13:00 „Vægast sagt átakanlegt að vera í sama flokki og Ásmundur Friðriksson“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson eru á meðal þeirra sem gagnrýna Ásmund Friðriksson. 13. janúar 2015 10:14 Ásmundur fundaði með formanni Félags múslima: „Áttum hreinskiptið samtal um skrif mín“ „Ég átti fund síðdegis í dag með Ólafi og Sverri Agnarssyni formanni Félags múslima á Íslandi,“ segir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í færslu á Facebook-síðu sinni. 16. janúar 2015 22:43 Ungir sjálfstæðismenn vilja að Ásmundur biðji múslíma afsökunar Segja virkilega óviðeigandi og til umhugsunar að maður sem á sæti á æðstu stofnun Íslendinga láti ummæli sem þessi falla. 13. janúar 2015 12:37 Þingmaður spyr hvort „íslenskir múslimar" hafi farið í þjálfunarbúðir hryðjuverkamanna Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, spyr hvort „bakgrunnur þeirra 1500 múslima sem búa á Íslandi verið kannaður“. 12. janúar 2015 23:12 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
„Þessari tengingu, jafn sársaukafull og hún hlýtur að vera fyrir hinn almenna múslima, er ekki hægt að ýta til hliðar í umræðum um þennan alvarlega vanda,“ skrifar leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag í leiðara sem ber heitið: Nauðsynlegt er að viðurkenna vandann. Leiðarahöfundurinn segist nefna þetta vegna þess að á því hafi borið að reynt sé að hafna tengslunum við trúarbrögðin og ætlast til þess að aðeins sé litið á hermarverkamennina sem einstaklinga sem fremji hryðjuverk. „Um leið er nauðsynlegt að viðurkenna þann vanda sem við er að etja. Á götum nokkurra Evrópuríkja hafa hermenn staðið vörð síðustu daga vegna hryðjuverkaógnar og mikil leit stendur yfir að fleiri meintum hryðjuverkamönnum. Allir þeir sem um ræðir eiga það sameiginlegt að vera múslimar og vilja til að fremja hryðjuverk í nafni trúarinnar,“ skrifar leiðarahöfundur og bætir við: „Vissulega er freistandi að gera þetta til að hlífa öðrum múslimum við sársaukanum af því að trú þeirra sé tengd slíkum voðaverkum, en því miður er það hvorki raunsætt né rétt. Vandann verður að viðurkenna og talsmenn og forystumenn múslima um allan heim verða að leggja sitt af mörkum til að forða því að trúbræður þeirra séu leiddir út á glapstigu af mönnum sem skirrast ekki við að misnota trúarbrögðin.“ Hann segir þá sem eru annarrar trúar geta lagt sitt af mörkum. „En orð þeirra munu aldrei vega jafn þungt og leiðtoga múslima hvarvetna í heiminum til að útskýra að voðaverk séu í andstöðu við trúna. Máttur orðanna verður þeim mun minni ef menn gefa sér það fyrirfram að tengslin við trúna séu ekki fyrir hendi.“
Tengdar fréttir „Ásmundur gekk allt of langt“ Innanríkisráðherra segir ekki koma til greina að verða við tillögum Ásmundar Friðrikssonar. 14. janúar 2015 20:00 Fékk hatursskilaboð í kjölfar ræðu um fordóma Nadia Tamimi hélt í gær ræðu á málþingi um stöðu múslima á Íslandi. Hún segist ætla að birta öll hatursskilaboð sem hún fær. 18. janúar 2015 10:30 Ritstjóri DV var kallaður í yfirheyrslu vegna teikninganna Umdeildar teikningar reynast sprengiefni. Afstaða Íslendinga hefur verið á stjákli. 7. janúar 2015 14:12 „Boðinn og búinn að eiga fund með múslimum“ Vísir kannaði grundvöll þriggja fullyrðinga sem komu fram í máli Ásmundar í gærkvöldi. 14. janúar 2015 13:00 „Vægast sagt átakanlegt að vera í sama flokki og Ásmundur Friðriksson“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson eru á meðal þeirra sem gagnrýna Ásmund Friðriksson. 13. janúar 2015 10:14 Ásmundur fundaði með formanni Félags múslima: „Áttum hreinskiptið samtal um skrif mín“ „Ég átti fund síðdegis í dag með Ólafi og Sverri Agnarssyni formanni Félags múslima á Íslandi,“ segir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í færslu á Facebook-síðu sinni. 16. janúar 2015 22:43 Ungir sjálfstæðismenn vilja að Ásmundur biðji múslíma afsökunar Segja virkilega óviðeigandi og til umhugsunar að maður sem á sæti á æðstu stofnun Íslendinga láti ummæli sem þessi falla. 13. janúar 2015 12:37 Þingmaður spyr hvort „íslenskir múslimar" hafi farið í þjálfunarbúðir hryðjuverkamanna Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, spyr hvort „bakgrunnur þeirra 1500 múslima sem búa á Íslandi verið kannaður“. 12. janúar 2015 23:12 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
„Ásmundur gekk allt of langt“ Innanríkisráðherra segir ekki koma til greina að verða við tillögum Ásmundar Friðrikssonar. 14. janúar 2015 20:00
Fékk hatursskilaboð í kjölfar ræðu um fordóma Nadia Tamimi hélt í gær ræðu á málþingi um stöðu múslima á Íslandi. Hún segist ætla að birta öll hatursskilaboð sem hún fær. 18. janúar 2015 10:30
Ritstjóri DV var kallaður í yfirheyrslu vegna teikninganna Umdeildar teikningar reynast sprengiefni. Afstaða Íslendinga hefur verið á stjákli. 7. janúar 2015 14:12
„Boðinn og búinn að eiga fund með múslimum“ Vísir kannaði grundvöll þriggja fullyrðinga sem komu fram í máli Ásmundar í gærkvöldi. 14. janúar 2015 13:00
„Vægast sagt átakanlegt að vera í sama flokki og Ásmundur Friðriksson“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson eru á meðal þeirra sem gagnrýna Ásmund Friðriksson. 13. janúar 2015 10:14
Ásmundur fundaði með formanni Félags múslima: „Áttum hreinskiptið samtal um skrif mín“ „Ég átti fund síðdegis í dag með Ólafi og Sverri Agnarssyni formanni Félags múslima á Íslandi,“ segir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í færslu á Facebook-síðu sinni. 16. janúar 2015 22:43
Ungir sjálfstæðismenn vilja að Ásmundur biðji múslíma afsökunar Segja virkilega óviðeigandi og til umhugsunar að maður sem á sæti á æðstu stofnun Íslendinga láti ummæli sem þessi falla. 13. janúar 2015 12:37
Þingmaður spyr hvort „íslenskir múslimar" hafi farið í þjálfunarbúðir hryðjuverkamanna Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, spyr hvort „bakgrunnur þeirra 1500 múslima sem búa á Íslandi verið kannaður“. 12. janúar 2015 23:12