Chris Hemsworth létti sig ískyggilega mikið fyrir nýjustu mynd sína Birgir Olgeirsson skrifar 22. nóvember 2015 22:44 Chris Hemsworth á meðan tökum á myndinni In the Heart of the Sea stóð. Vísir/Twitter Leikarinn Chris Hemsworth lagði töluvert á sig fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni In the Heart of the Sea. Hemsworth var með opið spjall við aðdáendur sína á samfélagsmiðlinum Twitter í dag undir myllumerkinu #AskChrisHemsworth. Þar var leikarinn spurður hvað hefði verið erfiðast við tökurnar á þeirri mynd og svaraði hann því að megrunin hefði verið lang erfiðust. Myndin er byggð á sannri sögu sem veitti rithöfundinum Herman Melville innblástur að sögunni Moby Dick. Leikur Hemsworth sjómann sem týnist úti á hafi og horast þá töluvert niður þar sem hann hafði ekki greiðan aðgang að æti. Deildi Hemsworth mynd með aðdáendum sínum á Twitter sem sýndi afraksturinn. Á meðan kúrnum stóð innbyrti hann aðeins 500 hitaeiningar á dag sem er langt undir daglegri orkuþörf fullorðinna.Just tried a new diet/training program called "Lost At Sea". Wouldn't recommend it.. #IntheHeartoftheSea pic.twitter.com/y89McNuiiV— Chris Hemsworth (@chrishemsworth) November 22, 2015 In the Heart of the Sea verður frumsýnd 11. desember næstkomandi á Íslandi. Bíó og sjónvarp Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Leikarinn Chris Hemsworth lagði töluvert á sig fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni In the Heart of the Sea. Hemsworth var með opið spjall við aðdáendur sína á samfélagsmiðlinum Twitter í dag undir myllumerkinu #AskChrisHemsworth. Þar var leikarinn spurður hvað hefði verið erfiðast við tökurnar á þeirri mynd og svaraði hann því að megrunin hefði verið lang erfiðust. Myndin er byggð á sannri sögu sem veitti rithöfundinum Herman Melville innblástur að sögunni Moby Dick. Leikur Hemsworth sjómann sem týnist úti á hafi og horast þá töluvert niður þar sem hann hafði ekki greiðan aðgang að æti. Deildi Hemsworth mynd með aðdáendum sínum á Twitter sem sýndi afraksturinn. Á meðan kúrnum stóð innbyrti hann aðeins 500 hitaeiningar á dag sem er langt undir daglegri orkuþörf fullorðinna.Just tried a new diet/training program called "Lost At Sea". Wouldn't recommend it.. #IntheHeartoftheSea pic.twitter.com/y89McNuiiV— Chris Hemsworth (@chrishemsworth) November 22, 2015 In the Heart of the Sea verður frumsýnd 11. desember næstkomandi á Íslandi.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira