Björt framtíð með innkaupabanni á ísraelskar vörur í Reykjavík en á móti því í Hafnarfirði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. september 2015 10:59 Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi BF í Hafnarfirði, og Björn Blöndal, borgarfulltrúi flokksins. Eins og greint hefur verið frá samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur á fundi sínum í gær að setja innkaupabann á vörur frá Ísrael. Á meðal þeirra sem greiddu atkvæði með tillögunni voru borgarfulltrúar Bjartrar framtíðar en sumarið 2014 var sams konar tillaga lögð fram í bæjarráði Hafnarfjarðar. Björt framtíð greiddi þá atkvæði gegn tillögunni sem var felld með þeirra atkvæðum og Sjálfstæðisflokksins. „Við erum náttúrulega fylgjandi öllum mannúðarmálum. Málið kom upp í fyrra og á þeim tímapunkti lá ekki fyrir hvaða áhrif það hefði á rekstur bæjarins ef við ætluðum að útiloka allar vörur, hvaða fyrirtæki yrðu á bannlista og svo framvegis,“ segir Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. Hann segir bókun Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokksins bera með sér að bæjarfulltrúarnir harmi það ástand sem er í Palestínu. Niðurstaðan á sínum tíma hafi þó verið að samþykkja ekki innkaupabann. „Ég hef ekkert út á það að setja að Reykjavíkurborg taki þessa afstöðu. Hún er auðvitað höfuðborg og með annan status heldur en sveitarfélag eins og Hafnarfjörður.“ Aðspurður hvort að þarna gæti ekki misræmis í stefnu Bjartrar framtíðar sem stjórnmálaflokks segir Einar svo ekki vera: „Sveitarstjórnir eru náttúrulega sjálfstæðar og það er ekki lögð fyrir okkur einhver lína af æðra valdi. Við vinnum nokkuð sjálfstætt og tökum hvert mál fyrir sig og tökum afstöðu til þess.“ Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Björk kveður borgarstjórn: Reykjavíkurborg samþykkir viðskiptabann á Ísrael Síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn samþykkt með níu atkvæðum gegn fimm. 15. september 2015 17:30 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
Eins og greint hefur verið frá samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur á fundi sínum í gær að setja innkaupabann á vörur frá Ísrael. Á meðal þeirra sem greiddu atkvæði með tillögunni voru borgarfulltrúar Bjartrar framtíðar en sumarið 2014 var sams konar tillaga lögð fram í bæjarráði Hafnarfjarðar. Björt framtíð greiddi þá atkvæði gegn tillögunni sem var felld með þeirra atkvæðum og Sjálfstæðisflokksins. „Við erum náttúrulega fylgjandi öllum mannúðarmálum. Málið kom upp í fyrra og á þeim tímapunkti lá ekki fyrir hvaða áhrif það hefði á rekstur bæjarins ef við ætluðum að útiloka allar vörur, hvaða fyrirtæki yrðu á bannlista og svo framvegis,“ segir Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. Hann segir bókun Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokksins bera með sér að bæjarfulltrúarnir harmi það ástand sem er í Palestínu. Niðurstaðan á sínum tíma hafi þó verið að samþykkja ekki innkaupabann. „Ég hef ekkert út á það að setja að Reykjavíkurborg taki þessa afstöðu. Hún er auðvitað höfuðborg og með annan status heldur en sveitarfélag eins og Hafnarfjörður.“ Aðspurður hvort að þarna gæti ekki misræmis í stefnu Bjartrar framtíðar sem stjórnmálaflokks segir Einar svo ekki vera: „Sveitarstjórnir eru náttúrulega sjálfstæðar og það er ekki lögð fyrir okkur einhver lína af æðra valdi. Við vinnum nokkuð sjálfstætt og tökum hvert mál fyrir sig og tökum afstöðu til þess.“
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Björk kveður borgarstjórn: Reykjavíkurborg samþykkir viðskiptabann á Ísrael Síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn samþykkt með níu atkvæðum gegn fimm. 15. september 2015 17:30 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
Björk kveður borgarstjórn: Reykjavíkurborg samþykkir viðskiptabann á Ísrael Síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn samþykkt með níu atkvæðum gegn fimm. 15. september 2015 17:30