Fríkirkjan opin öllum trú- og lífsskoðanafélögum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 13. október 2015 07:00 Hjörtur Magni segir alla söfnuði velkomna í Fríkirkjuna. Fréttablaðið/Stefán „Ég held að ég sé fyrsti forstöðumaður trúfélags sem fór að tala fyrir því að Siðmennt fengi stöðu á við önnur trúfélög og Fríkirkjan hefur alltaf verið þeim opin,“ segir Hjörtur Magni Jóhannsson, forstöðumaður Fríkirkjunnar í Reykjavík. Í næstu viku sé meðal annars útför í Fríkirkjunni á vegum Siðmenntar. Fréttablaðið greindi frá því í síðustu viku að Fossvogskirkja yrði lokuð fram að nóvemberlokum vegna viðhalds. Fossvogskirkja hefur verið sú kirkja innan Kirkjugarða prófastsdæma Reykjavíkur sem hefur verið nýtt undir athafnir annarra safnaða en kristinna. Samþykkt kirkjuþings um innri málefni Þjóðkirkjunnar tekur fyrir það að veraldlegar athafnir séu haldnar í rými Þjóðkirkjunnar. „Ég hef fengið heilmikla gagnrýni frá Þjóðkirkjuprestum fyrir að hafa leyft slíkar athafnir og fyrir að taka þátt í þeim sjálfur hér í Fríkirkjunni,“ segir Hjörtur Magni. „Ég er sannfærður um að Þjóðkirkjubyggingarnar um allt land eigi að vera öllum opnar því þær eru jú í eigu safnaðanna en þeir fá fjármagn frá ríkinu og Þjóðkirkjan er ríkisrekin stofnun. Hún á að vera opin öllum Íslendingum.“ Tengdar fréttir Veraldlegar útfarir í uppnámi vegna viðgerða í Fossvogskirkju Fossvogskirkja er eina kirkjan sem trú- og lífsskoðanafélög utan kristilegra safnaða hafa aðgang að fyrir útfarir. Kirkjunni verður lokað til nóvemberloka vegna viðgerðar á orgeli hennar. 10. október 2015 07:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
„Ég held að ég sé fyrsti forstöðumaður trúfélags sem fór að tala fyrir því að Siðmennt fengi stöðu á við önnur trúfélög og Fríkirkjan hefur alltaf verið þeim opin,“ segir Hjörtur Magni Jóhannsson, forstöðumaður Fríkirkjunnar í Reykjavík. Í næstu viku sé meðal annars útför í Fríkirkjunni á vegum Siðmenntar. Fréttablaðið greindi frá því í síðustu viku að Fossvogskirkja yrði lokuð fram að nóvemberlokum vegna viðhalds. Fossvogskirkja hefur verið sú kirkja innan Kirkjugarða prófastsdæma Reykjavíkur sem hefur verið nýtt undir athafnir annarra safnaða en kristinna. Samþykkt kirkjuþings um innri málefni Þjóðkirkjunnar tekur fyrir það að veraldlegar athafnir séu haldnar í rými Þjóðkirkjunnar. „Ég hef fengið heilmikla gagnrýni frá Þjóðkirkjuprestum fyrir að hafa leyft slíkar athafnir og fyrir að taka þátt í þeim sjálfur hér í Fríkirkjunni,“ segir Hjörtur Magni. „Ég er sannfærður um að Þjóðkirkjubyggingarnar um allt land eigi að vera öllum opnar því þær eru jú í eigu safnaðanna en þeir fá fjármagn frá ríkinu og Þjóðkirkjan er ríkisrekin stofnun. Hún á að vera opin öllum Íslendingum.“
Tengdar fréttir Veraldlegar útfarir í uppnámi vegna viðgerða í Fossvogskirkju Fossvogskirkja er eina kirkjan sem trú- og lífsskoðanafélög utan kristilegra safnaða hafa aðgang að fyrir útfarir. Kirkjunni verður lokað til nóvemberloka vegna viðgerðar á orgeli hennar. 10. október 2015 07:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Veraldlegar útfarir í uppnámi vegna viðgerða í Fossvogskirkju Fossvogskirkja er eina kirkjan sem trú- og lífsskoðanafélög utan kristilegra safnaða hafa aðgang að fyrir útfarir. Kirkjunni verður lokað til nóvemberloka vegna viðgerðar á orgeli hennar. 10. október 2015 07:00