Siggi Sigurjóns: „Ég á allt eins von á því að Rolling Stones hringi í mig" Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2015 07:43 Siggi Sigurjóns hefur slegið í gegn í myndbandinu við lagið Crystals með Of Monsters and Men. Það má með sanni segja að leikarinn Siggi Sigurjóns hafi slegið í gegn í myndbandi við nýjasta lag hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, Crystals. Siggi er með reynslumeiri leikurum þjóðarinnar en þrátt fyrir það átti hann ekki von á þeim sterku viðbrögðum sem hann hefur fengið fyrir túlkun sína í myndbandi Of Monsters and Men. „Þau höfðu bara samband við mig, krakkarnir í bandinu og umboðsmaður þeirra, og spurðu mig hvort að ég væri til í að flytja þetta lag í vídjói. Mér vafðist auðvitað tunga um tönn en verandi mikill aðdáandi þeirra að þá þurfti ég nú ekki að hugsa mig lengi um,“ segir Siggi í samtali við Ísland í dag. Hann fékk varla dag til þess að læra lagið en það kemur ekki að sök enda segir Siggi að það sé gott að gera svona einfaldlega „on the spot og skrúfa frá einhverjum fíling.“ „Ég er bara með skeggið í nærmynd og allar hrukkurnar og þurfti að læra textann dálítið hratt,“ segir Siggi og bætir við að það hafi gengið vel. Myndbandið var frumsýnt á mánudagskvöld og aðdáendur hljómsveitarinnar hafa velt fyrir sér hver þetta eiginlega sé sem syngur af svo mikilli innlifun. Hafa menn meira að segja líkt Sigga við bandaríska leikarann Robin Williams. Söngurinn hefur augljóslega vakið athygli því á kvikmyndasíðunni IMDB.com hefur nafn Sigga rokið upp um 52.000 á sérstökum stjörnumæli síðunnar. „Ég er svo sem bara vanur viðbrögðum frá Íslandi enda er það minn markhópur en þetta eru mjög sterk viðbrögð vægast sagt og svolítið ný upplifun fyrir mig.“ Siggi er að frumsýna Fjalla-Eyvind í næstu viku í Þjóðleikhúsinu og segist hlakka mikið til en hann leikur útilegumann í verkinu. Hann segist svo nóg í pípunum að loknu því verkefni. Aðspurður hvort það sé ekki líklegt að honum verði boðið í fleiri myndbönd segir Siggi léttur í bragði: „Ég á allt eins von á því að Rolling Stones hringi í mig, hver veit.“ Innslagið úr Íslandi í dag má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Tengdar fréttir Geðþokki Sigga og skeggvöxtur heillaði OMAM: „Hann er bara svo flottur gæi“ Frammistaða leikarans Sigurðar Sigurjónssonar hefur vakið mikla eftirtekt. 18. mars 2015 11:15 Of Monsters and Men heldur tónleika á Íslandi "Það verður gott að koma aðeins heim og fá skammt af íslensku sumri í leiðinni,“ segir Ragnar Þórhallsson. 17. mars 2015 08:30 Hlustaðu á nýtt lag Of Monsters And Men Fyrsta smáskífa plötunnar Beneath The Skin er komin út. 16. mars 2015 19:00 Siggi Sigurjóns fer á kostum í myndbandi Of Monsters and Men: "Of spennandi og skrýtið til að hafna því“ Syngur af mikilli innlifun með laginu Crystals. 16. mars 2015 19:31 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Sjá meira
Það má með sanni segja að leikarinn Siggi Sigurjóns hafi slegið í gegn í myndbandi við nýjasta lag hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, Crystals. Siggi er með reynslumeiri leikurum þjóðarinnar en þrátt fyrir það átti hann ekki von á þeim sterku viðbrögðum sem hann hefur fengið fyrir túlkun sína í myndbandi Of Monsters and Men. „Þau höfðu bara samband við mig, krakkarnir í bandinu og umboðsmaður þeirra, og spurðu mig hvort að ég væri til í að flytja þetta lag í vídjói. Mér vafðist auðvitað tunga um tönn en verandi mikill aðdáandi þeirra að þá þurfti ég nú ekki að hugsa mig lengi um,“ segir Siggi í samtali við Ísland í dag. Hann fékk varla dag til þess að læra lagið en það kemur ekki að sök enda segir Siggi að það sé gott að gera svona einfaldlega „on the spot og skrúfa frá einhverjum fíling.“ „Ég er bara með skeggið í nærmynd og allar hrukkurnar og þurfti að læra textann dálítið hratt,“ segir Siggi og bætir við að það hafi gengið vel. Myndbandið var frumsýnt á mánudagskvöld og aðdáendur hljómsveitarinnar hafa velt fyrir sér hver þetta eiginlega sé sem syngur af svo mikilli innlifun. Hafa menn meira að segja líkt Sigga við bandaríska leikarann Robin Williams. Söngurinn hefur augljóslega vakið athygli því á kvikmyndasíðunni IMDB.com hefur nafn Sigga rokið upp um 52.000 á sérstökum stjörnumæli síðunnar. „Ég er svo sem bara vanur viðbrögðum frá Íslandi enda er það minn markhópur en þetta eru mjög sterk viðbrögð vægast sagt og svolítið ný upplifun fyrir mig.“ Siggi er að frumsýna Fjalla-Eyvind í næstu viku í Þjóðleikhúsinu og segist hlakka mikið til en hann leikur útilegumann í verkinu. Hann segist svo nóg í pípunum að loknu því verkefni. Aðspurður hvort það sé ekki líklegt að honum verði boðið í fleiri myndbönd segir Siggi léttur í bragði: „Ég á allt eins von á því að Rolling Stones hringi í mig, hver veit.“ Innslagið úr Íslandi í dag má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Tengdar fréttir Geðþokki Sigga og skeggvöxtur heillaði OMAM: „Hann er bara svo flottur gæi“ Frammistaða leikarans Sigurðar Sigurjónssonar hefur vakið mikla eftirtekt. 18. mars 2015 11:15 Of Monsters and Men heldur tónleika á Íslandi "Það verður gott að koma aðeins heim og fá skammt af íslensku sumri í leiðinni,“ segir Ragnar Þórhallsson. 17. mars 2015 08:30 Hlustaðu á nýtt lag Of Monsters And Men Fyrsta smáskífa plötunnar Beneath The Skin er komin út. 16. mars 2015 19:00 Siggi Sigurjóns fer á kostum í myndbandi Of Monsters and Men: "Of spennandi og skrýtið til að hafna því“ Syngur af mikilli innlifun með laginu Crystals. 16. mars 2015 19:31 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Sjá meira
Geðþokki Sigga og skeggvöxtur heillaði OMAM: „Hann er bara svo flottur gæi“ Frammistaða leikarans Sigurðar Sigurjónssonar hefur vakið mikla eftirtekt. 18. mars 2015 11:15
Of Monsters and Men heldur tónleika á Íslandi "Það verður gott að koma aðeins heim og fá skammt af íslensku sumri í leiðinni,“ segir Ragnar Þórhallsson. 17. mars 2015 08:30
Hlustaðu á nýtt lag Of Monsters And Men Fyrsta smáskífa plötunnar Beneath The Skin er komin út. 16. mars 2015 19:00
Siggi Sigurjóns fer á kostum í myndbandi Of Monsters and Men: "Of spennandi og skrýtið til að hafna því“ Syngur af mikilli innlifun með laginu Crystals. 16. mars 2015 19:31