Þriðji hver hlýtur varanlegan skaða Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 19. mars 2015 20:07 Þriðji hver sem leitar til læknis eftir að hafa horft á sólmyrkva hlýtur varanlegan skaða á augum. Þetta sýna nýlegar rannsóknir. Skólastjórnendur í leik- og grunnskólum borgarinnar koma til með að sjá til þess að börn horfi ekki óvarin í sólina. Útlit er fyrir að landsmenn geti flestir notið sólmyrkvans á morgun ef að veðurspáin gengur eftir. Fólk þarf að hafa í huga að ekki má horfa beint í sólina heldur þarf að nota viðurkennd hlífðargleraugu. „ Það er stórhættulegt að horfa í sólina án þess að hafa hlífðargleraugu,“ segir Einar Stefánsson yfirlæknir augndeildar Landspítalans. „ Við horfum ekki í sólina á heiðskírum degi. Hún er svo björt að við fáum hreinlega verk í augað. Hættan er sú að þegar við horfum á sólmyrkvann þá er jú heildarbirtan minni. Vegna þess að tunglið skyggir á sólina að hluta til en svo koma sólargeislarnir meðfram kantinum og ná að brenna sem sagt miðpunktinn í sjónhimnunni á mjög stuttum tíma, sekúndubroti, meðan að við erum að horfa á sólmyrkvann, “ segir Einar. Skólastjórnendur hafa flestir undirbúið sig undir sólmyrkvann á morgun. Þær upplýsingar fengust frá skóla- og frístundaráði í dag að séð verði til þess að börn í grunn- og leikskólum borgarinnar horfi ekki óvarin til sólar á meðan að sólmyrkvinn gengur yfir. Einar segir nýlegar rannsóknir frá Bretlandi og Svíþjóð sýna að um þriðji hver þeirra sem leitar til læknis eftir að hafa horft á sólmyrkva hljóta varanlegan skaða á augum. Veður Tengdar fréttir Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16 Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. 19. mars 2015 11:26 Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. 19. mars 2015 18:17 Spá morgundagsins lygileg Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir segir útlitið gott fyrir þá sem ætla að sjá sólmyrkvann. 19. mars 2015 19:42 Góðar líkur á að sólmyrkvinn sjáist vel Horfur eru bestar á sunnanverðu landinu en verstar á Austur- og Norðausturlandi. 19. mars 2015 11:48 Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Þriðji hver sem leitar til læknis eftir að hafa horft á sólmyrkva hlýtur varanlegan skaða á augum. Þetta sýna nýlegar rannsóknir. Skólastjórnendur í leik- og grunnskólum borgarinnar koma til með að sjá til þess að börn horfi ekki óvarin í sólina. Útlit er fyrir að landsmenn geti flestir notið sólmyrkvans á morgun ef að veðurspáin gengur eftir. Fólk þarf að hafa í huga að ekki má horfa beint í sólina heldur þarf að nota viðurkennd hlífðargleraugu. „ Það er stórhættulegt að horfa í sólina án þess að hafa hlífðargleraugu,“ segir Einar Stefánsson yfirlæknir augndeildar Landspítalans. „ Við horfum ekki í sólina á heiðskírum degi. Hún er svo björt að við fáum hreinlega verk í augað. Hættan er sú að þegar við horfum á sólmyrkvann þá er jú heildarbirtan minni. Vegna þess að tunglið skyggir á sólina að hluta til en svo koma sólargeislarnir meðfram kantinum og ná að brenna sem sagt miðpunktinn í sjónhimnunni á mjög stuttum tíma, sekúndubroti, meðan að við erum að horfa á sólmyrkvann, “ segir Einar. Skólastjórnendur hafa flestir undirbúið sig undir sólmyrkvann á morgun. Þær upplýsingar fengust frá skóla- og frístundaráði í dag að séð verði til þess að börn í grunn- og leikskólum borgarinnar horfi ekki óvarin til sólar á meðan að sólmyrkvinn gengur yfir. Einar segir nýlegar rannsóknir frá Bretlandi og Svíþjóð sýna að um þriðji hver þeirra sem leitar til læknis eftir að hafa horft á sólmyrkva hljóta varanlegan skaða á augum.
Veður Tengdar fréttir Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16 Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. 19. mars 2015 11:26 Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. 19. mars 2015 18:17 Spá morgundagsins lygileg Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir segir útlitið gott fyrir þá sem ætla að sjá sólmyrkvann. 19. mars 2015 19:42 Góðar líkur á að sólmyrkvinn sjáist vel Horfur eru bestar á sunnanverðu landinu en verstar á Austur- og Norðausturlandi. 19. mars 2015 11:48 Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16
Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. 19. mars 2015 11:26
Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. 19. mars 2015 18:17
Spá morgundagsins lygileg Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir segir útlitið gott fyrir þá sem ætla að sjá sólmyrkvann. 19. mars 2015 19:42
Góðar líkur á að sólmyrkvinn sjáist vel Horfur eru bestar á sunnanverðu landinu en verstar á Austur- og Norðausturlandi. 19. mars 2015 11:48
Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01