Eiður Smári orðinn leikmaður Shijiazhuang Ever Bright Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júlí 2015 17:50 Eiður lék með Bolton á síðasta tímabili. vísir/getty Landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen er búinn að skrifa undir samning við Shijiazhuang Ever Bright sem leikur í kínversku Ofurdeildinni. Þetta staðfesti umboðsskrifstofan Total Football, sem Eiður er á mála hjá, á Twitter-síðu sinni í dag.Sjá einnig: Landkönnuðurinn Eiður Smári Eiður sá Shijiazhuang spila gegn Changchum Yatai í gær en leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. Shijiazhuang er nú búið að gera sjö jafntefli í deildinni í röð. Eiður kemur til Shijiazhuang frá enska B-deildarliðinu Bolton Wanderers sem hann lék með á síðasta tímabili. Eiður verður þriðji íslenski landsliðsmaðurinn sem leikur í Kína en Sölvi Geir Ottesen og Viðar Örn Kjartansson leika með Jiangsu Guixon Sainty.Eidur Gudjohnsen has signed. See more here: https://t.co/viXX3xAO8u #TeamTotalFootball pic.twitter.com/vtY5VQOuPB— Total Football (@totalfl) July 5, 2015 Fótbolti Tengdar fréttir Stiklað á ferli Eiðs Smára í atvinnumennsku Eiður Smári Guðjohnsen mun að öllum líkindum skrifa undir samning við Shijiazhuang Ever Bright eftir helgi eins og Vísir greindi frá fyrr í morgun. 4. júlí 2015 21:00 Landkönnuðurinn Eiður Smári Eiður Smári Guðjohnsen er á leið til kínverska úrvalsdeildarfélagsins Shijiazhuang Ever Bright og mun spila með liðinu út þetta tímabil. Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi er þar með að fara að spila í áttunda landinu á litríkum ferli 4. júlí 2015 10:00 Eiður Smári ekki búinn að skrifa undir í Kína Fer í læknisskoðun á morgun og semur á mánudag ef allt gengur að óskum. 4. júlí 2015 11:11 Kolbeinn áttundi Íslendingurinn í frönsku 1. deildinni Kolbeinn Sigþórsson gerði í gær fimm ára samning við franska efstudeildarfélagið Nantes og muna spila í treyju númer níu hjá félaginu á næsta tímabili. 3. júlí 2015 06:30 Eiður heldur til Kína í dag Skoðar aðstæður hjá kínversku úrvalsdeildarfélagi. Gæti samið strax á morgun. 30. júní 2015 14:19 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen er búinn að skrifa undir samning við Shijiazhuang Ever Bright sem leikur í kínversku Ofurdeildinni. Þetta staðfesti umboðsskrifstofan Total Football, sem Eiður er á mála hjá, á Twitter-síðu sinni í dag.Sjá einnig: Landkönnuðurinn Eiður Smári Eiður sá Shijiazhuang spila gegn Changchum Yatai í gær en leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. Shijiazhuang er nú búið að gera sjö jafntefli í deildinni í röð. Eiður kemur til Shijiazhuang frá enska B-deildarliðinu Bolton Wanderers sem hann lék með á síðasta tímabili. Eiður verður þriðji íslenski landsliðsmaðurinn sem leikur í Kína en Sölvi Geir Ottesen og Viðar Örn Kjartansson leika með Jiangsu Guixon Sainty.Eidur Gudjohnsen has signed. See more here: https://t.co/viXX3xAO8u #TeamTotalFootball pic.twitter.com/vtY5VQOuPB— Total Football (@totalfl) July 5, 2015
Fótbolti Tengdar fréttir Stiklað á ferli Eiðs Smára í atvinnumennsku Eiður Smári Guðjohnsen mun að öllum líkindum skrifa undir samning við Shijiazhuang Ever Bright eftir helgi eins og Vísir greindi frá fyrr í morgun. 4. júlí 2015 21:00 Landkönnuðurinn Eiður Smári Eiður Smári Guðjohnsen er á leið til kínverska úrvalsdeildarfélagsins Shijiazhuang Ever Bright og mun spila með liðinu út þetta tímabil. Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi er þar með að fara að spila í áttunda landinu á litríkum ferli 4. júlí 2015 10:00 Eiður Smári ekki búinn að skrifa undir í Kína Fer í læknisskoðun á morgun og semur á mánudag ef allt gengur að óskum. 4. júlí 2015 11:11 Kolbeinn áttundi Íslendingurinn í frönsku 1. deildinni Kolbeinn Sigþórsson gerði í gær fimm ára samning við franska efstudeildarfélagið Nantes og muna spila í treyju númer níu hjá félaginu á næsta tímabili. 3. júlí 2015 06:30 Eiður heldur til Kína í dag Skoðar aðstæður hjá kínversku úrvalsdeildarfélagi. Gæti samið strax á morgun. 30. júní 2015 14:19 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira
Stiklað á ferli Eiðs Smára í atvinnumennsku Eiður Smári Guðjohnsen mun að öllum líkindum skrifa undir samning við Shijiazhuang Ever Bright eftir helgi eins og Vísir greindi frá fyrr í morgun. 4. júlí 2015 21:00
Landkönnuðurinn Eiður Smári Eiður Smári Guðjohnsen er á leið til kínverska úrvalsdeildarfélagsins Shijiazhuang Ever Bright og mun spila með liðinu út þetta tímabil. Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi er þar með að fara að spila í áttunda landinu á litríkum ferli 4. júlí 2015 10:00
Eiður Smári ekki búinn að skrifa undir í Kína Fer í læknisskoðun á morgun og semur á mánudag ef allt gengur að óskum. 4. júlí 2015 11:11
Kolbeinn áttundi Íslendingurinn í frönsku 1. deildinni Kolbeinn Sigþórsson gerði í gær fimm ára samning við franska efstudeildarfélagið Nantes og muna spila í treyju númer níu hjá félaginu á næsta tímabili. 3. júlí 2015 06:30
Eiður heldur til Kína í dag Skoðar aðstæður hjá kínversku úrvalsdeildarfélagi. Gæti samið strax á morgun. 30. júní 2015 14:19