Rottur sýnilegri í borginni en fyrri ár Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. júlí 2015 12:03 Það skal tekið fram að þessi rottuhrúga er ekki íslensk. vísir/getty „Mín tilfinning er að þetta sé nokkuð svipað og undanfarin ár,“ segir Ólafur Heiðarsson, meindýraeyðir hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, aðspurður um hvort meira sé af rottum í borginni nú en áður. Sú rotta sem við Íslendingar þekkja er brúnrottan sem Norðmenn eru enn ævareiðir að hafi verið gefið nafnið rattus norvegicus. Svartrottan, sem er öllu minni en brúnrottan, er útdauð hérlendis. „Þær hafa löngum lifað í lögnum víðsvegar um bæinn og þar sem bilanir verða þá birtast þær yfirleitt. Viðbrögð okkar eru snör og málin eru nær undantekningalaust leyst mjög snöggt.“ Undanfarið hefur það verið í umræðuni hvort rottufaraldur sé í Reykjavík enda rottur orðið nokkuð sýnilegri en áður. Ólafur tekur undir þá kenningu að það gæti haft með það að gera að framkvæmdir séu í gangi víða. „Það segir sig eiginlega sjálft. Þær lifa og hrærast í holræsunum og þegar eitthvað raskar ró þeirra þá geta þær farið á flakk og kíkt upp á yfirborðið.“ Ólafur segir einnig að sú mynd sem fólk hefur af rottunum sé oftar en ekki ýkt. „Þetta eru pínulítil spendýr. Þær geta borið með sér ógeð úr klóakinu sem fólki er illa við en síðan knúsar það köttinn sinn sem sökkvir tönnunum sínum í þær á nóttunni,“ segir hann kíminn að lokum. Smári Sveinsson, meindýraeyðir, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar sem hann ræddi um meindýr í Reykjavík. Þar bar rottur á góma. „Þær hafa horfið úr fjöruborðinu með tilkomu dælustöðva en þær eru ennþá um allt í holræsunum. Borgin hefur staðið sig vel í að eitra fyrir þeim en ástandið á klóakinu er lélegt ansi víða. Borgin er að gera sitt en húseigendur verða að hugsa betur um lagnirnar.“ Tengdar fréttir „Passið ykkur á rottunum, þær gætu bitið ykkur“ Rottur hafa undanfarið sýnt sig á óvenjulegum stöðum og hrellt fólk í borginni með stuttu millibili. 9. júní 2014 20:08 Vesturbæjarlaug lokað vegna rottu Laugin er nú lokuð á meðan beðið er eftir meindýraeyði. 8. júní 2014 12:33 Rotta hræddi líftóruna úr farþegum lestar Fjölmargir í vagninum standa í sætum sínum og æpa þegar rottan hleypur um gólfið. 9. apríl 2014 23:15 Risastór rotta hræddi sænska fjölskyldu „Þetta er stærsta rotta sem ég hef nokkru sinni séð,“ segir Erik Bengtson-Korsås sem fékk rottuna inn á eldhúsgólf til sín. 27. mars 2014 12:27 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
„Mín tilfinning er að þetta sé nokkuð svipað og undanfarin ár,“ segir Ólafur Heiðarsson, meindýraeyðir hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, aðspurður um hvort meira sé af rottum í borginni nú en áður. Sú rotta sem við Íslendingar þekkja er brúnrottan sem Norðmenn eru enn ævareiðir að hafi verið gefið nafnið rattus norvegicus. Svartrottan, sem er öllu minni en brúnrottan, er útdauð hérlendis. „Þær hafa löngum lifað í lögnum víðsvegar um bæinn og þar sem bilanir verða þá birtast þær yfirleitt. Viðbrögð okkar eru snör og málin eru nær undantekningalaust leyst mjög snöggt.“ Undanfarið hefur það verið í umræðuni hvort rottufaraldur sé í Reykjavík enda rottur orðið nokkuð sýnilegri en áður. Ólafur tekur undir þá kenningu að það gæti haft með það að gera að framkvæmdir séu í gangi víða. „Það segir sig eiginlega sjálft. Þær lifa og hrærast í holræsunum og þegar eitthvað raskar ró þeirra þá geta þær farið á flakk og kíkt upp á yfirborðið.“ Ólafur segir einnig að sú mynd sem fólk hefur af rottunum sé oftar en ekki ýkt. „Þetta eru pínulítil spendýr. Þær geta borið með sér ógeð úr klóakinu sem fólki er illa við en síðan knúsar það köttinn sinn sem sökkvir tönnunum sínum í þær á nóttunni,“ segir hann kíminn að lokum. Smári Sveinsson, meindýraeyðir, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar sem hann ræddi um meindýr í Reykjavík. Þar bar rottur á góma. „Þær hafa horfið úr fjöruborðinu með tilkomu dælustöðva en þær eru ennþá um allt í holræsunum. Borgin hefur staðið sig vel í að eitra fyrir þeim en ástandið á klóakinu er lélegt ansi víða. Borgin er að gera sitt en húseigendur verða að hugsa betur um lagnirnar.“
Tengdar fréttir „Passið ykkur á rottunum, þær gætu bitið ykkur“ Rottur hafa undanfarið sýnt sig á óvenjulegum stöðum og hrellt fólk í borginni með stuttu millibili. 9. júní 2014 20:08 Vesturbæjarlaug lokað vegna rottu Laugin er nú lokuð á meðan beðið er eftir meindýraeyði. 8. júní 2014 12:33 Rotta hræddi líftóruna úr farþegum lestar Fjölmargir í vagninum standa í sætum sínum og æpa þegar rottan hleypur um gólfið. 9. apríl 2014 23:15 Risastór rotta hræddi sænska fjölskyldu „Þetta er stærsta rotta sem ég hef nokkru sinni séð,“ segir Erik Bengtson-Korsås sem fékk rottuna inn á eldhúsgólf til sín. 27. mars 2014 12:27 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
„Passið ykkur á rottunum, þær gætu bitið ykkur“ Rottur hafa undanfarið sýnt sig á óvenjulegum stöðum og hrellt fólk í borginni með stuttu millibili. 9. júní 2014 20:08
Vesturbæjarlaug lokað vegna rottu Laugin er nú lokuð á meðan beðið er eftir meindýraeyði. 8. júní 2014 12:33
Rotta hræddi líftóruna úr farþegum lestar Fjölmargir í vagninum standa í sætum sínum og æpa þegar rottan hleypur um gólfið. 9. apríl 2014 23:15
Risastór rotta hræddi sænska fjölskyldu „Þetta er stærsta rotta sem ég hef nokkru sinni séð,“ segir Erik Bengtson-Korsås sem fékk rottuna inn á eldhúsgólf til sín. 27. mars 2014 12:27