Málþing um Milan Kundera Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 23. október 2015 10:45 Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur er meðal frummælenda á málþinginu. Vísir/Vilhelm Málþing um verk Milans Kundera verður haldið á morgun, laugardag í stofu 101 í Odda. Frummælendur eru Jón Karl Helgason, prófessor í íslenskum bókmenntum síðari alda, Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur og Torfi H. Tulinius, prófessor í íslenskum miðaldafræðum. Milan Kundera er tékknesk-franskur. Hann á að baki langan og glæsilegan rithöfundarferil og verk hans hafa verið gefin út á um 50 tungumálum, þar á meðal íslensku. Sérstakur gestur málþingsins er François Ricard, háskólakennari við McGill-háskóla í Montréal í Kanada, sem hefur skrifað fjölda greina og bóka um Kundera, Friðrik Rafnsson þýðandi ræðir við hann. Í lokin mun Auður Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur og ritstjóri Hugrásar, hefja almennar umræður Ástráður Eysteinsson, forseti Hugvísindasviðs HÍ, stjórnar málþinginu sem haldið er af Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands og Forlaginu. Það stendur frá 14 til 17. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Menning Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Málþing um verk Milans Kundera verður haldið á morgun, laugardag í stofu 101 í Odda. Frummælendur eru Jón Karl Helgason, prófessor í íslenskum bókmenntum síðari alda, Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur og Torfi H. Tulinius, prófessor í íslenskum miðaldafræðum. Milan Kundera er tékknesk-franskur. Hann á að baki langan og glæsilegan rithöfundarferil og verk hans hafa verið gefin út á um 50 tungumálum, þar á meðal íslensku. Sérstakur gestur málþingsins er François Ricard, háskólakennari við McGill-háskóla í Montréal í Kanada, sem hefur skrifað fjölda greina og bóka um Kundera, Friðrik Rafnsson þýðandi ræðir við hann. Í lokin mun Auður Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur og ritstjóri Hugrásar, hefja almennar umræður Ástráður Eysteinsson, forseti Hugvísindasviðs HÍ, stjórnar málþinginu sem haldið er af Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands og Forlaginu. Það stendur frá 14 til 17. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn.
Menning Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira