Yfirvinnutaxti embættismanna hækkar um 14,3 prósent Óli Kristján Ármannsson skrifar 31. desember 2015 07:00 Steinþór Pálsson Már Guðmundsson Auk þess að hækka laun Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landsbankans, um 24,6 prósent með sérstakri ákvörðun hefur kjararáð breytt viðmiðum yfirvinnugreiðslna. Við breytinguna hækka heildarmánaðarlaun annarra embættismanna sem undir ráðið heyra um nálægt þremur til rúmra sex prósenta. Eftir almenna 9,3 prósenta hækkun kjararáðs á launum embættismanna 17. nóvember síðastliðinn voru heildarlaun bankastjóra Landsbankans komin í tæplega 1,6 milljónir króna, en inni í þeirri tölu voru 65 yfirvinnutímar í mánuði hverjum. Með ákvörðun sinni 17. desember síðastliðinn, afturvirkt frá 1. desember var bætt við laun Steinþórs 35 yfirvinnutímum til viðbótar. Fram kemur í ákvörðuninni að í beiðni bankaráðs Landsbankans um endurskoðun launakjara bankastjórans í nóvemberlok 2014 hafi verið farið fram á afturvirka hækkun frá 1. júní 2010, en við því var ekki orðið. Þá hefur kjararáð hækkað einingaverð yfirvinnunnar þannig að hún miðar við eitt prósent af launaflokki 502-136, í stað 502-132 áður. Yfirvinnueiningin fer því úr 7.819 krónum í 8.934 og gildir það samkvæmt heimildum Fréttablaðsins um alla embættismenn sem slíkar einingar fá í launakjörum sínum. Eftir breytinguna eru Steinþór Pálsson og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, jafnsettir launahæstu embættismenn ríkisins með heildarlaun upp á 1.949.691 krónu á mánuði. Í þriðja sæti er svo Már Guðmundsson seðlabankastjóri með rúmlega 1,8 milljónir króna. Misjafnt er hversu margir yfirvinnutímar eru reiknaðir inn í laun embættismanna og forystufólks ríkisstofnana en 30 til 50 tímar eru algengir. Heildarlaun fólks í þeim hópi hækka því um 3,1 til 4,5 prósent. Hundrað yfirvinnutímar forstjóra Landsvirkjunar þýða að laun hans hafa hækkað um 6,1 prósent. Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Fleiri fréttir Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Sjá meira
Már Guðmundsson Auk þess að hækka laun Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landsbankans, um 24,6 prósent með sérstakri ákvörðun hefur kjararáð breytt viðmiðum yfirvinnugreiðslna. Við breytinguna hækka heildarmánaðarlaun annarra embættismanna sem undir ráðið heyra um nálægt þremur til rúmra sex prósenta. Eftir almenna 9,3 prósenta hækkun kjararáðs á launum embættismanna 17. nóvember síðastliðinn voru heildarlaun bankastjóra Landsbankans komin í tæplega 1,6 milljónir króna, en inni í þeirri tölu voru 65 yfirvinnutímar í mánuði hverjum. Með ákvörðun sinni 17. desember síðastliðinn, afturvirkt frá 1. desember var bætt við laun Steinþórs 35 yfirvinnutímum til viðbótar. Fram kemur í ákvörðuninni að í beiðni bankaráðs Landsbankans um endurskoðun launakjara bankastjórans í nóvemberlok 2014 hafi verið farið fram á afturvirka hækkun frá 1. júní 2010, en við því var ekki orðið. Þá hefur kjararáð hækkað einingaverð yfirvinnunnar þannig að hún miðar við eitt prósent af launaflokki 502-136, í stað 502-132 áður. Yfirvinnueiningin fer því úr 7.819 krónum í 8.934 og gildir það samkvæmt heimildum Fréttablaðsins um alla embættismenn sem slíkar einingar fá í launakjörum sínum. Eftir breytinguna eru Steinþór Pálsson og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, jafnsettir launahæstu embættismenn ríkisins með heildarlaun upp á 1.949.691 krónu á mánuði. Í þriðja sæti er svo Már Guðmundsson seðlabankastjóri með rúmlega 1,8 milljónir króna. Misjafnt er hversu margir yfirvinnutímar eru reiknaðir inn í laun embættismanna og forystufólks ríkisstofnana en 30 til 50 tímar eru algengir. Heildarlaun fólks í þeim hópi hækka því um 3,1 til 4,5 prósent. Hundrað yfirvinnutímar forstjóra Landsvirkjunar þýða að laun hans hafa hækkað um 6,1 prósent.
Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Fleiri fréttir Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Sjá meira