Vonast til að fá að fara aftur heim til Hollands Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 24. desember 2015 14:00 Greindarskertur hollenskur maður sem dvaldi í átta vikur í einangrun á litla hrauni segir dvölina hafa verið þungbæra og erfiða. Hann á yfir höfði sér þungan dóm og sætir farbanni en vonar að hann geti farið sem fyrst heim til Hollands. Fréttamaður hitti hinn 28 ára gamla Angelo snemma í morgun á gistiheimili í miðbænum þar sem hann dvelur þessa dagana. Hann er grunaður um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli hingað til lands með Norrænu, en hann var handtekinn í september ásamt tveimur Íslendingum og öðrum Hollendingi. Í kjölfarið var hann færður í eingangrun á litla hrauni þar sem hann var í átta vikur. Sú vist var gagnrýnd vegna andlegrar fötlunar Angelo en hann fékk ekki að hafa samband við fjölskyldu sína fyrr en eftir fimm vikur í einangruninni. „Einangrunin var mér mjög þungbær. Ég var aleinn og enginn vissi hvar ég var. Þessu er nú lokið en þetta var ekki gott og mjög erfitt. Ég gat ekki haft samband við fjölskylduna mína og mamma sendi mér skilaboð og pabbi líka,“ segir hann.Angelo sést hér í landsliðstreyju sem hann keypti í gær en hann er mikill aðdáandi íslenska landsliðsins í fótbolta.VÍSIR/ÞÓRHILDURAngelo á yfir höfði sér þungan fangelsisdóm verði hann fundinn sekur í málinu. Hann segist sjá eftir að hafa farið í ferðina. „Náungi einn bauð mér að fara í góða ferð og ég sagði já. Það var ótrúlegt hvað þeir fundu mikið í bílnum. Ég ætla að bíða og sjá hvað fólk segir hér og vona það besta fyrir sálfan mig. Vonandi segja þau að ég megi fara. En ég veit ekki. Við verðum að sjá til,“ segir hann. Angleo er nú í farbanni á Íslandi og eyðir jólunum því hér. Hann fær að borða í Hjálpræðishernum í kvöld og segist hlakka til. „Ég er dálítið einmanna en annars líður mér þolanlega. Hér er ég með ágætt herbergi og get farið í sturtu og gönguferðir. En ég vona samt að ég komist sem fyrst heim til Hollands,“ segir hann.Viðtalið við Angelo má sjá í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Óskar þess að hafa son sinn hjá sér á jólunum "Ég sakna hans svo mikið og ég hef gert lítið annað en að gráta. Ég hef alltaf haft son minn hjá mér á jólunum og ég er hrædd um hann,“ segir Gea Uyleman, móðir 27 ára greindarskerts hollensk manns sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 23. desember 2015 07:00 Eignaðist svo góða vini á Kvíabryggju Angelo Uijleman hélt hann væri að fara í fría ævintýraferð til Íslands en var handtekinn fyrir grun um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. Hann talar um þungbæra einangrun á Litla-Hrauni, bankamennina á Kvíabryggju og einmanaleg jól án fjölskyldunnar. 24. desember 2015 07:00 Hollenski fanginn ber Hreiðari og Magnúsi vel söguna Tuttugu og sjö ára gamall Hollendingur sem hefur verið í einangrun á Litla-Hrauni er kominn á Kvíabryggju. 30. nóvember 2015 09:30 Andi jólanna? Látnir voru lausir í gær fjórir menn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi í tólf vikur vegna gruns um umfangsmikið fíkniefnasmygl hingað til lands. Það er í sjálfu sér fagnaðarefni og væntanlega til marks um að rannsókn lögreglu sé vel á veg komin. 23. desember 2015 09:26 Greindarskertur í einangrun á Íslandi án vitneskju fjölskyldu Fjölskylda 27 ára þroskahamlaðs hollensks manns fékk ekki upplýsingar um hvar hann var í heilan mánuð. Maðurinn er í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni vegna gruns um fíkniefnasmygl. 31. október 2015 07:00 Móðir greindarskerta fangans: „Þetta er algert hneyksli“ Hollensk móðir segir son sinn, sem dvelur í íslensku fangelsi, hafa lítið annað gert en grátið þegar hún fékk að tala við hann í nokkrar mínútur símleiðis. 9. nóvember 2015 19:34 Fékk að ræða við móður sína Greindarskertur hollenskur maður sem hefur verið í einangrun á Litla-Hrauni síðan 29. september hefur fengið að hafa samband við móður sína undir eftirliti lögreglu. 9. nóvember 2015 08:00 Greindarskerti Hollendingurinn umkomulaus um jólin Fjórum mönnum sem hafa verið í gæsluvarðhaldi í tólf vikur vegna gruns um fíkniefnasmygl verður sleppt í dag. Lögreglu ekki tekist að ljúka rannsókn. 27 ára greindarskertur Hollendingur líklega settur í farbann í dag en á í engin hús að vernda. 22. desember 2015 06:00 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Fleiri fréttir „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Sjá meira
Greindarskertur hollenskur maður sem dvaldi í átta vikur í einangrun á litla hrauni segir dvölina hafa verið þungbæra og erfiða. Hann á yfir höfði sér þungan dóm og sætir farbanni en vonar að hann geti farið sem fyrst heim til Hollands. Fréttamaður hitti hinn 28 ára gamla Angelo snemma í morgun á gistiheimili í miðbænum þar sem hann dvelur þessa dagana. Hann er grunaður um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli hingað til lands með Norrænu, en hann var handtekinn í september ásamt tveimur Íslendingum og öðrum Hollendingi. Í kjölfarið var hann færður í eingangrun á litla hrauni þar sem hann var í átta vikur. Sú vist var gagnrýnd vegna andlegrar fötlunar Angelo en hann fékk ekki að hafa samband við fjölskyldu sína fyrr en eftir fimm vikur í einangruninni. „Einangrunin var mér mjög þungbær. Ég var aleinn og enginn vissi hvar ég var. Þessu er nú lokið en þetta var ekki gott og mjög erfitt. Ég gat ekki haft samband við fjölskylduna mína og mamma sendi mér skilaboð og pabbi líka,“ segir hann.Angelo sést hér í landsliðstreyju sem hann keypti í gær en hann er mikill aðdáandi íslenska landsliðsins í fótbolta.VÍSIR/ÞÓRHILDURAngelo á yfir höfði sér þungan fangelsisdóm verði hann fundinn sekur í málinu. Hann segist sjá eftir að hafa farið í ferðina. „Náungi einn bauð mér að fara í góða ferð og ég sagði já. Það var ótrúlegt hvað þeir fundu mikið í bílnum. Ég ætla að bíða og sjá hvað fólk segir hér og vona það besta fyrir sálfan mig. Vonandi segja þau að ég megi fara. En ég veit ekki. Við verðum að sjá til,“ segir hann. Angleo er nú í farbanni á Íslandi og eyðir jólunum því hér. Hann fær að borða í Hjálpræðishernum í kvöld og segist hlakka til. „Ég er dálítið einmanna en annars líður mér þolanlega. Hér er ég með ágætt herbergi og get farið í sturtu og gönguferðir. En ég vona samt að ég komist sem fyrst heim til Hollands,“ segir hann.Viðtalið við Angelo má sjá í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Óskar þess að hafa son sinn hjá sér á jólunum "Ég sakna hans svo mikið og ég hef gert lítið annað en að gráta. Ég hef alltaf haft son minn hjá mér á jólunum og ég er hrædd um hann,“ segir Gea Uyleman, móðir 27 ára greindarskerts hollensk manns sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 23. desember 2015 07:00 Eignaðist svo góða vini á Kvíabryggju Angelo Uijleman hélt hann væri að fara í fría ævintýraferð til Íslands en var handtekinn fyrir grun um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. Hann talar um þungbæra einangrun á Litla-Hrauni, bankamennina á Kvíabryggju og einmanaleg jól án fjölskyldunnar. 24. desember 2015 07:00 Hollenski fanginn ber Hreiðari og Magnúsi vel söguna Tuttugu og sjö ára gamall Hollendingur sem hefur verið í einangrun á Litla-Hrauni er kominn á Kvíabryggju. 30. nóvember 2015 09:30 Andi jólanna? Látnir voru lausir í gær fjórir menn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi í tólf vikur vegna gruns um umfangsmikið fíkniefnasmygl hingað til lands. Það er í sjálfu sér fagnaðarefni og væntanlega til marks um að rannsókn lögreglu sé vel á veg komin. 23. desember 2015 09:26 Greindarskertur í einangrun á Íslandi án vitneskju fjölskyldu Fjölskylda 27 ára þroskahamlaðs hollensks manns fékk ekki upplýsingar um hvar hann var í heilan mánuð. Maðurinn er í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni vegna gruns um fíkniefnasmygl. 31. október 2015 07:00 Móðir greindarskerta fangans: „Þetta er algert hneyksli“ Hollensk móðir segir son sinn, sem dvelur í íslensku fangelsi, hafa lítið annað gert en grátið þegar hún fékk að tala við hann í nokkrar mínútur símleiðis. 9. nóvember 2015 19:34 Fékk að ræða við móður sína Greindarskertur hollenskur maður sem hefur verið í einangrun á Litla-Hrauni síðan 29. september hefur fengið að hafa samband við móður sína undir eftirliti lögreglu. 9. nóvember 2015 08:00 Greindarskerti Hollendingurinn umkomulaus um jólin Fjórum mönnum sem hafa verið í gæsluvarðhaldi í tólf vikur vegna gruns um fíkniefnasmygl verður sleppt í dag. Lögreglu ekki tekist að ljúka rannsókn. 27 ára greindarskertur Hollendingur líklega settur í farbann í dag en á í engin hús að vernda. 22. desember 2015 06:00 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Fleiri fréttir „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Sjá meira
Óskar þess að hafa son sinn hjá sér á jólunum "Ég sakna hans svo mikið og ég hef gert lítið annað en að gráta. Ég hef alltaf haft son minn hjá mér á jólunum og ég er hrædd um hann,“ segir Gea Uyleman, móðir 27 ára greindarskerts hollensk manns sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 23. desember 2015 07:00
Eignaðist svo góða vini á Kvíabryggju Angelo Uijleman hélt hann væri að fara í fría ævintýraferð til Íslands en var handtekinn fyrir grun um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. Hann talar um þungbæra einangrun á Litla-Hrauni, bankamennina á Kvíabryggju og einmanaleg jól án fjölskyldunnar. 24. desember 2015 07:00
Hollenski fanginn ber Hreiðari og Magnúsi vel söguna Tuttugu og sjö ára gamall Hollendingur sem hefur verið í einangrun á Litla-Hrauni er kominn á Kvíabryggju. 30. nóvember 2015 09:30
Andi jólanna? Látnir voru lausir í gær fjórir menn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi í tólf vikur vegna gruns um umfangsmikið fíkniefnasmygl hingað til lands. Það er í sjálfu sér fagnaðarefni og væntanlega til marks um að rannsókn lögreglu sé vel á veg komin. 23. desember 2015 09:26
Greindarskertur í einangrun á Íslandi án vitneskju fjölskyldu Fjölskylda 27 ára þroskahamlaðs hollensks manns fékk ekki upplýsingar um hvar hann var í heilan mánuð. Maðurinn er í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni vegna gruns um fíkniefnasmygl. 31. október 2015 07:00
Móðir greindarskerta fangans: „Þetta er algert hneyksli“ Hollensk móðir segir son sinn, sem dvelur í íslensku fangelsi, hafa lítið annað gert en grátið þegar hún fékk að tala við hann í nokkrar mínútur símleiðis. 9. nóvember 2015 19:34
Fékk að ræða við móður sína Greindarskertur hollenskur maður sem hefur verið í einangrun á Litla-Hrauni síðan 29. september hefur fengið að hafa samband við móður sína undir eftirliti lögreglu. 9. nóvember 2015 08:00
Greindarskerti Hollendingurinn umkomulaus um jólin Fjórum mönnum sem hafa verið í gæsluvarðhaldi í tólf vikur vegna gruns um fíkniefnasmygl verður sleppt í dag. Lögreglu ekki tekist að ljúka rannsókn. 27 ára greindarskertur Hollendingur líklega settur í farbann í dag en á í engin hús að vernda. 22. desember 2015 06:00