Innlent

Hringveginum í Öræfum lokað vegna slyss

sunna karen sigurþórsdóttir skrifar
vísir/pjetur
Hringvegurinn í Öræfum er lokaður á einbreiðri brú yfir Hólá, austan við Hnappavelli vegna umferðarslyss. Ekki er vitað hve lengi lokunin varir, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu.

Þá hafa ekki fengist upplýsingar um alvarleika slyssins, né hvort einhverja hafi sakað.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.