Aníta komin á Ólympíuleikana Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. desember 2015 07:00 Aníta Hinriksdóttir keppir á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn næsta sumar. vísir/getty Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottningin úr ÍR, er komin með keppnisrétt í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu sem fara fram í ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, gerði í gær breytingar á lágmörkum í nokkrum greinum fyrir leikana á næsta ári og þar á meðal var lágmarkið lækkað í 800 metra hlaupi kvenna. Lágmarkinu var breytt úr 2:01,00 mínútur í 2:01,50 mínútur. Aníta Hljóp best í sumar á 2:01,01 sem var mikið svekkelsi því hún var aðeins einum hundraðasta frá lágmarkinu. Sá tími dugar henni nú inn á leikana. „Þetta kemur til með að gjörbreyta okkar undirbúningi fyrir komandi ár. Nú getum alfarið einbeitt okkur að undirbúningi fyrir leika með það að markmiði að Aníta verði á toppnum þegar leikarnir fara fram,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu, í samtali við Morgunblaðið. Aníta, sem verður tvítug í janúar, keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti fullorðinna í Peking í sumar þar sem hún náði lágmarkinu um ræðir. Nú keppir hún næsta sumar á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn. Aníta varð eins og flestir vita heims- og Evrópumeistari unglinga fyrir tveimur árum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottningin úr ÍR, er komin með keppnisrétt í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu sem fara fram í ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, gerði í gær breytingar á lágmörkum í nokkrum greinum fyrir leikana á næsta ári og þar á meðal var lágmarkið lækkað í 800 metra hlaupi kvenna. Lágmarkinu var breytt úr 2:01,00 mínútur í 2:01,50 mínútur. Aníta Hljóp best í sumar á 2:01,01 sem var mikið svekkelsi því hún var aðeins einum hundraðasta frá lágmarkinu. Sá tími dugar henni nú inn á leikana. „Þetta kemur til með að gjörbreyta okkar undirbúningi fyrir komandi ár. Nú getum alfarið einbeitt okkur að undirbúningi fyrir leika með það að markmiði að Aníta verði á toppnum þegar leikarnir fara fram,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu, í samtali við Morgunblaðið. Aníta, sem verður tvítug í janúar, keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti fullorðinna í Peking í sumar þar sem hún náði lágmarkinu um ræðir. Nú keppir hún næsta sumar á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn. Aníta varð eins og flestir vita heims- og Evrópumeistari unglinga fyrir tveimur árum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Sjá meira