Má ekki vera matskennt hver á að fara í fangelsi og hver ekki Aðalsteinn Kjartansson skrifar 11. desember 2015 16:21 Páll fangelsismálastjóri segir að vanda þurfi tillögur á borð við þá sem Björt kom með í morgun. Vísir/Anton Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að mikilvægt sé að tryggja að skýrar reglur gildi um hverjir eiga að sitja inni í fangelsi, verði hugmyndir Bjartrar Ólafsdóttur, þingkonu Bjartrar framtíðar, um að þeir afbrotamenn sem ekki séu taldir hættulegir séu ekki látnir sitja inni í fangelsi skoðaðar frekar.Björt ræddi fangelsismál í Föstudagsviðtalinu.Vísir/Anton„Það er ákaflega mikilvægt að leikreglurnar, ef menn ákveða að gera þetta, séu afdráttarlausar,“ segir Páll aðspurður um tillöguna. „Það má ekki vera mikið um matskennd úrræði í þessu þannig að það sé undir til að mynda fangelsismálastofnun komið hvort menn teljast hættulegir eða ekki hættulegir eða æskilegir til að loka inni og svo framvegis.“ „Það elur á tortryggni og vantrú á kerfið,“ segir Páll sem er nokkuð afdráttarlaus. Björt ræddi þessar hugmyndir í Föstudagsviðtalinu í Fréttablaðinu og hér á Vísi í morgun. Þar velti hún því fyrir sér hvort ekki væri hægt að finna aðrar leiðir fyrir menn sem ekki eru hættulegir umhverfi sínu til að taka út dóma sína. Páll segist ekki geta metið hvaða áhrif það hefði á stöðu fangelsismála en ítrekar að vanda þurfi til verka við undirbúning tillagna á borð við þessar. „Ef menn ætla að gera þetta þá vonast ég til að menn vandi til verka svo þetta veki ekki tortryggni,“ segir hann. Tengdar fréttir Bankamenn eiga ekki að vera í fangelsi Björt Ólafsdóttir segir stöðu Bjartrar framtíðar vera umhugsunarefni. Hún telur þó ólíklegt að flokkurinn sé að þurrkast út, þau séu að vinna sína vinnu vel en þurfi ef til vill að láta meira í sér heyra. 11. desember 2015 06:30 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda Sjá meira
Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að mikilvægt sé að tryggja að skýrar reglur gildi um hverjir eiga að sitja inni í fangelsi, verði hugmyndir Bjartrar Ólafsdóttur, þingkonu Bjartrar framtíðar, um að þeir afbrotamenn sem ekki séu taldir hættulegir séu ekki látnir sitja inni í fangelsi skoðaðar frekar.Björt ræddi fangelsismál í Föstudagsviðtalinu.Vísir/Anton„Það er ákaflega mikilvægt að leikreglurnar, ef menn ákveða að gera þetta, séu afdráttarlausar,“ segir Páll aðspurður um tillöguna. „Það má ekki vera mikið um matskennd úrræði í þessu þannig að það sé undir til að mynda fangelsismálastofnun komið hvort menn teljast hættulegir eða ekki hættulegir eða æskilegir til að loka inni og svo framvegis.“ „Það elur á tortryggni og vantrú á kerfið,“ segir Páll sem er nokkuð afdráttarlaus. Björt ræddi þessar hugmyndir í Föstudagsviðtalinu í Fréttablaðinu og hér á Vísi í morgun. Þar velti hún því fyrir sér hvort ekki væri hægt að finna aðrar leiðir fyrir menn sem ekki eru hættulegir umhverfi sínu til að taka út dóma sína. Páll segist ekki geta metið hvaða áhrif það hefði á stöðu fangelsismála en ítrekar að vanda þurfi til verka við undirbúning tillagna á borð við þessar. „Ef menn ætla að gera þetta þá vonast ég til að menn vandi til verka svo þetta veki ekki tortryggni,“ segir hann.
Tengdar fréttir Bankamenn eiga ekki að vera í fangelsi Björt Ólafsdóttir segir stöðu Bjartrar framtíðar vera umhugsunarefni. Hún telur þó ólíklegt að flokkurinn sé að þurrkast út, þau séu að vinna sína vinnu vel en þurfi ef til vill að láta meira í sér heyra. 11. desember 2015 06:30 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda Sjá meira
Bankamenn eiga ekki að vera í fangelsi Björt Ólafsdóttir segir stöðu Bjartrar framtíðar vera umhugsunarefni. Hún telur þó ólíklegt að flokkurinn sé að þurrkast út, þau séu að vinna sína vinnu vel en þurfi ef til vill að láta meira í sér heyra. 11. desember 2015 06:30