Búið að opna Hafnarfjall en Öxnadalsheiði enn ófær Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. desember 2015 19:14 Óveður er víða á vegum landsins. Vísir/Auðunn Níelsson Búið er að loka fyrir alla umferð um Öxnadalsheiði á þjóðvegi 1 vegna veðurs. Hringvegurinn er einnig enn lokaður frá Markarfljóti að Breiðamerkurlóni. Vegurinn við Hafnarfjall hefur verið opnaður á ný. Nokkrir bílar sitja nú fastir á Öxnadalsheiði en björgunarsveitir í Eyjafirði og Skagafirði hafa verið kallaðar út til þess að aðstoða þá sem eru fastir. Þjóðvegurinn við Hafnarfjall var einnig lokað fyrir allri umferð vegna hvassviðris og hálku en var opnaður á ný fyrir skömmu. Vegagerðin ræður fólki eindregið frá því að vera ekki á ferðinni vegna versnandi veðurs í öllum landshlutum. Vegir á vestanverðu Snæfellsnesi eru ófærir og þar er vonskuveður en skafrenningur er meira og minna á Vesturlandi. Veðurstofan varar við stormi, meðalvindi yfir 20 metrum á sekúndu, á landinu í kvöld og mestallan morgundaginn.Færð og aðstæðurLokað er um Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli. Suðurstrandarvegur er hins vegar fær öllum fjórhjóladrifnum bílum. Hálkublettir eru á stofnbrautum á Höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesbraut en hálka er á Kjalarnesi. Illfært er á Krýsuvíkurvegi. Fróðárheiði er ófær og þungfært er á norðanverðu Snæfellsnesi. Þungfært er einnig á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku Á Vestfjörðum er hvassviðri og skafrenningur eða jafnvel stórhríð víðast hvar og slæm færð. Vonskuveður er einnig á Norðurlandi með skafrenningi og snjókomu. Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarmúli eru lokaðir vegna snjóflóðahættu. Ófært er bæði á Öxnadalsheiði og Víkurskarði. Stórhríð er víða á Austurlandi og flestir vegir ófærir. Af fjallvegum er aðeins Fagridalur enn fær. Stórhríð er einnig með suðausturströndinni og slæm færð. Veður Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira
Búið er að loka fyrir alla umferð um Öxnadalsheiði á þjóðvegi 1 vegna veðurs. Hringvegurinn er einnig enn lokaður frá Markarfljóti að Breiðamerkurlóni. Vegurinn við Hafnarfjall hefur verið opnaður á ný. Nokkrir bílar sitja nú fastir á Öxnadalsheiði en björgunarsveitir í Eyjafirði og Skagafirði hafa verið kallaðar út til þess að aðstoða þá sem eru fastir. Þjóðvegurinn við Hafnarfjall var einnig lokað fyrir allri umferð vegna hvassviðris og hálku en var opnaður á ný fyrir skömmu. Vegagerðin ræður fólki eindregið frá því að vera ekki á ferðinni vegna versnandi veðurs í öllum landshlutum. Vegir á vestanverðu Snæfellsnesi eru ófærir og þar er vonskuveður en skafrenningur er meira og minna á Vesturlandi. Veðurstofan varar við stormi, meðalvindi yfir 20 metrum á sekúndu, á landinu í kvöld og mestallan morgundaginn.Færð og aðstæðurLokað er um Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli. Suðurstrandarvegur er hins vegar fær öllum fjórhjóladrifnum bílum. Hálkublettir eru á stofnbrautum á Höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesbraut en hálka er á Kjalarnesi. Illfært er á Krýsuvíkurvegi. Fróðárheiði er ófær og þungfært er á norðanverðu Snæfellsnesi. Þungfært er einnig á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku Á Vestfjörðum er hvassviðri og skafrenningur eða jafnvel stórhríð víðast hvar og slæm færð. Vonskuveður er einnig á Norðurlandi með skafrenningi og snjókomu. Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarmúli eru lokaðir vegna snjóflóðahættu. Ófært er bæði á Öxnadalsheiði og Víkurskarði. Stórhríð er víða á Austurlandi og flestir vegir ófærir. Af fjallvegum er aðeins Fagridalur enn fær. Stórhríð er einnig með suðausturströndinni og slæm færð.
Veður Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira