Verkefni þeirra hafa verið margvísileg, eða allt frá brotnum gluggum upp í fjúkandi hús. Störfum þeirra er þó hvergi nærri lokið.
Á Facebook síðu Landsbjargar segir að þetta verði löng nótt. Vitað er um eignatjón, en ekki er vitað um tjón á fólki.
Þegar þetta er skrifað hafa björgunarsveitir sinnt ríflega 250 útköllum vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið. Um...
Posted by Slysavarnafélagið Landsbjörg on Monday, December 7, 2015