Óvissustigi á landinu aflétt Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. desember 2015 15:35 Óvissustigi vegna óveðurs hefur verið aflétt á öllu landinu. Ríkislögreglustjóri tók ákvörðun um það í samráði við alla lögreglustjóra landsins. Óvissustigi var lýst yfir í gærmorgun en um tíma í gærkvöldi og nótt var búið að lýsa yfir hættustigi á Suðurlandi og Vestmannaeyjum. Í tilkynningu frá almannavörnum, sem heyra undir ríkislögreglustjóra, kemur fram að aðgerðir vegna óveðursins í gær hafi gengið vel, þrátt fyrir mikinn veðurham víða. „Aðgerðastjórnir voru virkjaðar í öllum umdæmum landsins og var undirbúningur almennt til fyrirmyndar,“ segir í tilkynningunni. Almannavarnir segja að ferðaþjónustan hafi upplýst erlenda ferðamenn um veðurspár og að þeir hafi virt tilmæli um að vera ekki á ferðinni. Sama megi segja um almenning sem hafi tekið tilmælum vel og verið komin í hús tímalega fyrir veðrið. „Þetta leiddi til þess að ekki sköpuðust vandræði á vegum úti þannig að björgunarsveitarmenn gátu einbeitt sér að því að bjarga verðmætum,“ segir í tilkynningu almannavarna. „Þetta sýnir að undirbúningur er mikilvægur þegar búast má við ofsaveðri eins og gekk yfir landið gær. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill þakka almenningi, viðbragðsaðilum og öllum þeim sem lögðu sitt af mörkum sem leiddi til að allt gekk stórslysalaust fyrir sig.“ Veður Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira
Óvissustigi vegna óveðurs hefur verið aflétt á öllu landinu. Ríkislögreglustjóri tók ákvörðun um það í samráði við alla lögreglustjóra landsins. Óvissustigi var lýst yfir í gærmorgun en um tíma í gærkvöldi og nótt var búið að lýsa yfir hættustigi á Suðurlandi og Vestmannaeyjum. Í tilkynningu frá almannavörnum, sem heyra undir ríkislögreglustjóra, kemur fram að aðgerðir vegna óveðursins í gær hafi gengið vel, þrátt fyrir mikinn veðurham víða. „Aðgerðastjórnir voru virkjaðar í öllum umdæmum landsins og var undirbúningur almennt til fyrirmyndar,“ segir í tilkynningunni. Almannavarnir segja að ferðaþjónustan hafi upplýst erlenda ferðamenn um veðurspár og að þeir hafi virt tilmæli um að vera ekki á ferðinni. Sama megi segja um almenning sem hafi tekið tilmælum vel og verið komin í hús tímalega fyrir veðrið. „Þetta leiddi til þess að ekki sköpuðust vandræði á vegum úti þannig að björgunarsveitarmenn gátu einbeitt sér að því að bjarga verðmætum,“ segir í tilkynningu almannavarna. „Þetta sýnir að undirbúningur er mikilvægur þegar búast má við ofsaveðri eins og gekk yfir landið gær. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill þakka almenningi, viðbragðsaðilum og öllum þeim sem lögðu sitt af mörkum sem leiddi til að allt gekk stórslysalaust fyrir sig.“
Veður Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira