Með aðstoð samfélagsmiðla fannst GusGus litli fljótlega eftir að leit hófst. Hann fannst einn í miðborginni en talið er að dýragarðsgestur hafi tekið hann og skilið hann þar eftir. Ekki er vitað hver aðilinn óprúttni er.
GusGus uppskar mikil fagnaðarlæti viðstaddra er honum var skilað, ekki síst frá móður hans Custard, líkt og sést í eftirfarandi myndskeiði, sem óneitanlega yljar um hjartarætur.
#GusGus back with his mama #Custard #Fox10 @FOX10Phoenix pic.twitter.com/ka0ypZkGyk
— Danielle Miller (@Fox10Danielle) November 5, 2015
Netverjar vöktu athygli á leitinni með kassamerkinu #FindGusGus
#FindGusGus: Baby goat stolen from petting zoo at Arizona State Fair https://t.co/iUAyv16BTc #abc15 pic.twitter.com/W7rdtAJeDq
— ABC15 Arizona (@abc15) November 5, 2015
Mæðginin saman.
Mom #Custard won't stop crying after someone stole her baby from @azstatefair #FindGusGus bring him back no ? asked pic.twitter.com/Cy1owUdV4c
— Anita Roman Fox 10 (@ANITAROMANFOX10) November 5, 2015