Allar kennsluvélar Flugskólans fara í ítarlega skoðun Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2015 16:59 Skoðunin á kennsluvélum skólans verður í höndum þriðja aðila. Vísir/Ernir Allar kennsluvélar Flugskóla Íslands munu fara í ítarlega skoðun áður en þeim er flogið á ný. Ákvörðunin er tekin í kjölfar hins hörmulega slyss sem varð á fimmtudaginn þar sem tveir menn létust. Í tilkynningu frá Flugskóla Íslands segir að ákvörðunin sé tekin til að gæta fyllsta öryggis þó að enn liggi ekkert fyrir um orsakir slyssins. Skoðunin verður í höndum þriðja aðila. „Skólinn hefur ávallt fylgt ýtrustu kröfum í flugrekstri ásamt þeim gæðakröfum sem gerðar eru til flugreksturs og samþykktum stöðlum EASA, flugöryggisstofnunar Evrópu. Öll svið flugrekstursins eru tekin út árlega af yfirvöldum og innra gæðakerfi. Þrátt fyrir að engin tilmæli hafi borist frá yfirvöldum eða framleiðendum vélanna hafa stjórnendur skólans, í samráði við tæknistjóra hans, ákveðið að allar kennsluflugvélar Flugskóla Íslands fari í ítarlega skoðun áður en þeim er flogið á ný,“ segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Hinir látnu voru kennarar við Flugskóla Íslands Kennurum og nemendum Flugskóla Íslands og Tækniskólans hefur verið boðin áfallahjálp. 12. nóvember 2015 21:46 Nöfn mannanna sem létust í flugslysinu Flugslysið átti sér stað um miðjan dag í gær. 13. nóvember 2015 18:00 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Allar kennsluvélar Flugskóla Íslands munu fara í ítarlega skoðun áður en þeim er flogið á ný. Ákvörðunin er tekin í kjölfar hins hörmulega slyss sem varð á fimmtudaginn þar sem tveir menn létust. Í tilkynningu frá Flugskóla Íslands segir að ákvörðunin sé tekin til að gæta fyllsta öryggis þó að enn liggi ekkert fyrir um orsakir slyssins. Skoðunin verður í höndum þriðja aðila. „Skólinn hefur ávallt fylgt ýtrustu kröfum í flugrekstri ásamt þeim gæðakröfum sem gerðar eru til flugreksturs og samþykktum stöðlum EASA, flugöryggisstofnunar Evrópu. Öll svið flugrekstursins eru tekin út árlega af yfirvöldum og innra gæðakerfi. Þrátt fyrir að engin tilmæli hafi borist frá yfirvöldum eða framleiðendum vélanna hafa stjórnendur skólans, í samráði við tæknistjóra hans, ákveðið að allar kennsluflugvélar Flugskóla Íslands fari í ítarlega skoðun áður en þeim er flogið á ný,“ segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Hinir látnu voru kennarar við Flugskóla Íslands Kennurum og nemendum Flugskóla Íslands og Tækniskólans hefur verið boðin áfallahjálp. 12. nóvember 2015 21:46 Nöfn mannanna sem létust í flugslysinu Flugslysið átti sér stað um miðjan dag í gær. 13. nóvember 2015 18:00 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Hinir látnu voru kennarar við Flugskóla Íslands Kennurum og nemendum Flugskóla Íslands og Tækniskólans hefur verið boðin áfallahjálp. 12. nóvember 2015 21:46
Nöfn mannanna sem létust í flugslysinu Flugslysið átti sér stað um miðjan dag í gær. 13. nóvember 2015 18:00