Ástralía aftur í Eurovision Aðalsteinn Kjartansson skrifar 17. nóvember 2015 09:19 Keppnin verður þó haldin í Evrópu, fari svo að Ástralar vinni keppnina. Vísir/EBU Fulltrúi Ástralíu mun aftur mæta til leiks í Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í Stokkhólmi á næsta ári. Frá þessu var greint á vef Eurovision í morgun. Ástralar, sem öllum má vera ljóst að er ekki í Evrópu, fékk þátttökurétt á síðasta ári í tilefni að 60 ár voru frá fyrstu keppninni, en Ástralar eru annálaðir Eurovision-aðdáendur. „Viðbrögðin sem við fengum frá áhorfendum, aðdáendum, fjölmiðlum og sjónvarpsstöðvunum eftir þátttöku Ástralíu í Vín var mjög jákvætt,“ er haft eftir Jon Ola Sand, framkvæmdastjóra keppninnar á Eurovisionvefnum. „Við trúum því að Eurovision hafi möguleika á að þróast náttúrulega í að verða heimsviðburður. Áframhaldandi þátttaka Ástrala er spennandi skref í þá átt.“ Ástralar fóru beint inn í úrslit á síðasta ári og hafnaði lagið Tonight Again í flutningi Guy Sebastian í fimmta sæti. Í næstu keppni þurfa Ástralar hins vegar að heilla þjóðir Evrópu upp úr skónum í undanúrslitum til að eiga möguleika á að toppa árangurinn frá því í ár. Fari svo að Ástralar vinni keppnina að ári verður keppnin þó ekki haldin í Eyjaálfu. Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. Eurovision Eurovísir Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Fulltrúi Ástralíu mun aftur mæta til leiks í Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í Stokkhólmi á næsta ári. Frá þessu var greint á vef Eurovision í morgun. Ástralar, sem öllum má vera ljóst að er ekki í Evrópu, fékk þátttökurétt á síðasta ári í tilefni að 60 ár voru frá fyrstu keppninni, en Ástralar eru annálaðir Eurovision-aðdáendur. „Viðbrögðin sem við fengum frá áhorfendum, aðdáendum, fjölmiðlum og sjónvarpsstöðvunum eftir þátttöku Ástralíu í Vín var mjög jákvætt,“ er haft eftir Jon Ola Sand, framkvæmdastjóra keppninnar á Eurovisionvefnum. „Við trúum því að Eurovision hafi möguleika á að þróast náttúrulega í að verða heimsviðburður. Áframhaldandi þátttaka Ástrala er spennandi skref í þá átt.“ Ástralar fóru beint inn í úrslit á síðasta ári og hafnaði lagið Tonight Again í flutningi Guy Sebastian í fimmta sæti. Í næstu keppni þurfa Ástralar hins vegar að heilla þjóðir Evrópu upp úr skónum í undanúrslitum til að eiga möguleika á að toppa árangurinn frá því í ár. Fari svo að Ástralar vinni keppnina að ári verður keppnin þó ekki haldin í Eyjaálfu. Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi.
Eurovision Eurovísir Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira