„Það er árið 2015“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. nóvember 2015 20:37 Kjör Justin Trudeau þykir vera kúvending í kanadískum stjórnmálum. Vísir/Getty Justin Trudeau nýkjörinn forsætisráðherra Kanada kynnti í dag ríkisstjórn sína. Helmingur ráðherra hans eru konur, aðspurður að því hver væri ástæðan fyrir því var svarið einfalt: „Það er árið 2015,“ sagði Trudeau og fór hann ekkert nánar út í það eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Trudeau er 43 ára fyrrverandi kennari og þingmaður, en kosning Frjálslyndisflokksins batt enda á tíu ára stjórn Íhaldsmanna í Kanada. Faðir hans var einnig forsætisráðherra frá 1968 til 1984 og naut mikils fylgis. Trudeau hefur lofað því að binda enda á þátttöku Kanadamanna í loftárásum í Sýrlandi, að draga úr niðurskurði og verja fjármagni til uppbyggingar innviða í Kanada.Justin Trudeau on why his cabinet is 50% women: Cause it's 2015WATCH: Prime Minister Justin Trudeau drops the mic with this outstanding answer about why his cabinet is gender balanced.Posted by Global News on Wednesday, 4 November 2015 Tengdar fréttir Trudau hættir loftárásum á ISIS Hinn nýji forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, hefur greint Bandaríkjaforseta frá því að kanadískar herþotur muni hætta þátttöku í loftárásum á íslamska ríkið í Írak og í Sýrlandi. 21. október 2015 08:52 Kosningaloforð Trudeaus sem leiddu til sigurs í Kanada Lofar hærri sköttum á hátekjufólk en skattalækkunum á millitekjufólk. Hyggst lögleiða maríjúana en ætlar ekki að banna konum að klæðast niqab. 21. október 2015 07:00 Hver er Justin Trudeau? Á einungis nokkrum dögum hefur nafn hans sést á nánast hverjum tölvuskjá og á forsíðum dagblaða um heim allan. 21. október 2015 14:30 Kúvending í stjórnmálum Kanada Kjósendur felldu Íhaldsflokkinn sem hafði verið í meirihluta á þingi í tíu ár. 20. október 2015 10:29 Trudeau sver embættiseið Varð tuttugasti og þriðji forsætisráðherra Kanada í dag. 4. nóvember 2015 16:15 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Justin Trudeau nýkjörinn forsætisráðherra Kanada kynnti í dag ríkisstjórn sína. Helmingur ráðherra hans eru konur, aðspurður að því hver væri ástæðan fyrir því var svarið einfalt: „Það er árið 2015,“ sagði Trudeau og fór hann ekkert nánar út í það eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Trudeau er 43 ára fyrrverandi kennari og þingmaður, en kosning Frjálslyndisflokksins batt enda á tíu ára stjórn Íhaldsmanna í Kanada. Faðir hans var einnig forsætisráðherra frá 1968 til 1984 og naut mikils fylgis. Trudeau hefur lofað því að binda enda á þátttöku Kanadamanna í loftárásum í Sýrlandi, að draga úr niðurskurði og verja fjármagni til uppbyggingar innviða í Kanada.Justin Trudeau on why his cabinet is 50% women: Cause it's 2015WATCH: Prime Minister Justin Trudeau drops the mic with this outstanding answer about why his cabinet is gender balanced.Posted by Global News on Wednesday, 4 November 2015
Tengdar fréttir Trudau hættir loftárásum á ISIS Hinn nýji forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, hefur greint Bandaríkjaforseta frá því að kanadískar herþotur muni hætta þátttöku í loftárásum á íslamska ríkið í Írak og í Sýrlandi. 21. október 2015 08:52 Kosningaloforð Trudeaus sem leiddu til sigurs í Kanada Lofar hærri sköttum á hátekjufólk en skattalækkunum á millitekjufólk. Hyggst lögleiða maríjúana en ætlar ekki að banna konum að klæðast niqab. 21. október 2015 07:00 Hver er Justin Trudeau? Á einungis nokkrum dögum hefur nafn hans sést á nánast hverjum tölvuskjá og á forsíðum dagblaða um heim allan. 21. október 2015 14:30 Kúvending í stjórnmálum Kanada Kjósendur felldu Íhaldsflokkinn sem hafði verið í meirihluta á þingi í tíu ár. 20. október 2015 10:29 Trudeau sver embættiseið Varð tuttugasti og þriðji forsætisráðherra Kanada í dag. 4. nóvember 2015 16:15 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Trudau hættir loftárásum á ISIS Hinn nýji forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, hefur greint Bandaríkjaforseta frá því að kanadískar herþotur muni hætta þátttöku í loftárásum á íslamska ríkið í Írak og í Sýrlandi. 21. október 2015 08:52
Kosningaloforð Trudeaus sem leiddu til sigurs í Kanada Lofar hærri sköttum á hátekjufólk en skattalækkunum á millitekjufólk. Hyggst lögleiða maríjúana en ætlar ekki að banna konum að klæðast niqab. 21. október 2015 07:00
Hver er Justin Trudeau? Á einungis nokkrum dögum hefur nafn hans sést á nánast hverjum tölvuskjá og á forsíðum dagblaða um heim allan. 21. október 2015 14:30
Kúvending í stjórnmálum Kanada Kjósendur felldu Íhaldsflokkinn sem hafði verið í meirihluta á þingi í tíu ár. 20. október 2015 10:29
Trudeau sver embættiseið Varð tuttugasti og þriðji forsætisráðherra Kanada í dag. 4. nóvember 2015 16:15
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent