Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 16:16 Er þetta Hoth? Það vitum við ekki en við vitum hins vegar að þetta er Harrison Ford í hlutverki Han Solo. skjáskot Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Star Wars: The Force Awakens rataði á netið í dag og aðdáendur myndanna eru nú þegar farnir að lesa úr henni fjölmargar vísbendingar um hvað þeir eigi í vændum. Í auglýsingunni, hér að neðan, má til að mynda sjá Han Solo á snæviþakinni plánetu og hafa margir spurt sig hvort hér sé um að ræða Hoth sem lék stóra rullu í The Empire Strikes Back. Þá má sjá Rey kljást við Kylo Ren og nokkrar X-vængjur ráðast á óvinaherstöð. Luke er sem fyrr hvergi sjáanlegur. Þá telja blaðamenn Radio Times að auglýsingin gefi vísbendingar um að Rey, Poe eða Finn tengist Skywalker-slektinu einhvers konar fjölskylduböndum. Það verður þó látið liggja á milli hluta hér og lesendum leyft að draga sínar eigin ályktanir. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd hér á landi um miðjan desember.The force is calling to you... Check out the first official TV spot for #StarWars #TheForceAwakens. https://t.co/tsKiEvZAK7— Twitter (@twitter) November 8, 2015 Star Wars Tengdar fréttir Han Solo og Leia prinsessa á nýjum veggspjöldum fyrir Star Wars Enn bólar þó ekkert á Loga. 4. nóvember 2015 22:05 Japönsk stikla varpar frekara ljósi á Star Wars Sjá má ný atriði í stiklunni og frekar frá atriðum sem áður höfðu verið sýnd. 6. nóvember 2015 16:02 JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00 Dauðvona aðdáandi sá Star Wars á undan öðrum Hinn 32 ára gamli Daniel Fleetwood fékk þær fregnir í júlí að hann ætti einungis tvo mánuði eftir ólifaða vegna krabbameins. 6. nóvember 2015 12:00 Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Sjá meira
Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Star Wars: The Force Awakens rataði á netið í dag og aðdáendur myndanna eru nú þegar farnir að lesa úr henni fjölmargar vísbendingar um hvað þeir eigi í vændum. Í auglýsingunni, hér að neðan, má til að mynda sjá Han Solo á snæviþakinni plánetu og hafa margir spurt sig hvort hér sé um að ræða Hoth sem lék stóra rullu í The Empire Strikes Back. Þá má sjá Rey kljást við Kylo Ren og nokkrar X-vængjur ráðast á óvinaherstöð. Luke er sem fyrr hvergi sjáanlegur. Þá telja blaðamenn Radio Times að auglýsingin gefi vísbendingar um að Rey, Poe eða Finn tengist Skywalker-slektinu einhvers konar fjölskylduböndum. Það verður þó látið liggja á milli hluta hér og lesendum leyft að draga sínar eigin ályktanir. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd hér á landi um miðjan desember.The force is calling to you... Check out the first official TV spot for #StarWars #TheForceAwakens. https://t.co/tsKiEvZAK7— Twitter (@twitter) November 8, 2015
Star Wars Tengdar fréttir Han Solo og Leia prinsessa á nýjum veggspjöldum fyrir Star Wars Enn bólar þó ekkert á Loga. 4. nóvember 2015 22:05 Japönsk stikla varpar frekara ljósi á Star Wars Sjá má ný atriði í stiklunni og frekar frá atriðum sem áður höfðu verið sýnd. 6. nóvember 2015 16:02 JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00 Dauðvona aðdáandi sá Star Wars á undan öðrum Hinn 32 ára gamli Daniel Fleetwood fékk þær fregnir í júlí að hann ætti einungis tvo mánuði eftir ólifaða vegna krabbameins. 6. nóvember 2015 12:00 Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Sjá meira
Han Solo og Leia prinsessa á nýjum veggspjöldum fyrir Star Wars Enn bólar þó ekkert á Loga. 4. nóvember 2015 22:05
Japönsk stikla varpar frekara ljósi á Star Wars Sjá má ný atriði í stiklunni og frekar frá atriðum sem áður höfðu verið sýnd. 6. nóvember 2015 16:02
JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00
Dauðvona aðdáandi sá Star Wars á undan öðrum Hinn 32 ára gamli Daniel Fleetwood fékk þær fregnir í júlí að hann ætti einungis tvo mánuði eftir ólifaða vegna krabbameins. 6. nóvember 2015 12:00
Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30