Everest vinsæl á erlendum niðurhalssíðum Samúel Karl Ólason skrifar 24. október 2015 23:00 Baltasar ásamt þeim Jake Gyllenhaal og Emily Watson á rauða dreglinum. Vísir/EPA Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, er nú komin á erlendar niðurhalssíður. Þar hefur myndin verið sótt ólöglega gífurlega oft. Á einni stærstu torrentsíðu heims eru mismunandi útgáfur Everest meðal annars í öðru og fjórða sæti yfir vinsælustu kvikmyndirnar. Ljóst er að Everest er sú kvikmynd sem hefur verið niðurhalað oftast á þeirri síðu síðustu daga. Everest má einnig finna á íslenskum torrentsíðum. Þrátt fyrir að myndin hafi fyrst verið sett á torrentsíður fyrir um mánuði síðan hefur hún ekki orðið vinsæl þar fyrr en núna nýlega. Fyrir tveimur dögum var myndin sett á netið í góðum gæðum og hafa fjölmargar sótt hana. Gera má ráð fyrir að um mikið fjárhagslegt tjón sé að ræða. Sérstaklega þar sem kvikmyndin er enn í sýningu í kvikmyndarhúsum og hefur ekki fengið annars konar dreifingu enn. Þar að auki á eftir að frumsýna Everest í kvikmyndahúsum í Kína og Japan. Sjá einnig: Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“Fyrr í vikunni bárust fregnir af því að Everest hefur gengið vel í miðasölum kvikmyndahúsa víða um heim. Áætlað er að tekjur myndarinnar um allan heim eru komnar í 167 milljónir Bandaríkjadala eða því sem samsvarar tæplega 21 milljarði íslenskra króna. Baltasar tjáði sig nýverið um ólöglegt niðurhal þar sem hann sagði það ekki ásættanlegt í neinu lagalegu umhverfi að höfundarrétti sé stolið og hann misnotaður. Tengdar fréttir Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Búist er við því að Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, verði tekjuhæsta erlenda mynd hans frá upphafi. 28. september 2015 13:30 Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30 Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00 Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Sjá meira
Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, er nú komin á erlendar niðurhalssíður. Þar hefur myndin verið sótt ólöglega gífurlega oft. Á einni stærstu torrentsíðu heims eru mismunandi útgáfur Everest meðal annars í öðru og fjórða sæti yfir vinsælustu kvikmyndirnar. Ljóst er að Everest er sú kvikmynd sem hefur verið niðurhalað oftast á þeirri síðu síðustu daga. Everest má einnig finna á íslenskum torrentsíðum. Þrátt fyrir að myndin hafi fyrst verið sett á torrentsíður fyrir um mánuði síðan hefur hún ekki orðið vinsæl þar fyrr en núna nýlega. Fyrir tveimur dögum var myndin sett á netið í góðum gæðum og hafa fjölmargar sótt hana. Gera má ráð fyrir að um mikið fjárhagslegt tjón sé að ræða. Sérstaklega þar sem kvikmyndin er enn í sýningu í kvikmyndarhúsum og hefur ekki fengið annars konar dreifingu enn. Þar að auki á eftir að frumsýna Everest í kvikmyndahúsum í Kína og Japan. Sjá einnig: Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“Fyrr í vikunni bárust fregnir af því að Everest hefur gengið vel í miðasölum kvikmyndahúsa víða um heim. Áætlað er að tekjur myndarinnar um allan heim eru komnar í 167 milljónir Bandaríkjadala eða því sem samsvarar tæplega 21 milljarði íslenskra króna. Baltasar tjáði sig nýverið um ólöglegt niðurhal þar sem hann sagði það ekki ásættanlegt í neinu lagalegu umhverfi að höfundarrétti sé stolið og hann misnotaður.
Tengdar fréttir Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Búist er við því að Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, verði tekjuhæsta erlenda mynd hans frá upphafi. 28. september 2015 13:30 Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30 Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00 Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Sjá meira
Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Búist er við því að Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, verði tekjuhæsta erlenda mynd hans frá upphafi. 28. september 2015 13:30
Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30
Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00
Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26