Hólmfríður: Vissi að ég var tæp Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. október 2015 19:53 Hólmfríður Magnúsdóttir í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Hólmfríður Magnúsdóttir bættist í hóp þeirra útvalinna leikmanna sem hafa spilað 100 landsleiki fyrir Íslands hönd. Hún var í byrjunarliði Íslands sem vann 6-0 sigur á Slóveníu ytra í kvöld. Hólmfríður þurfti þó að fara af velli strax á 30. mínútu er hnémeiðsli tóku sig upp. Hún segist hafa vitað að þetta myndi standa tæpt hjá henni í kvöld, enda missti Hólmfríður af leiknum gegn Makedóníu á fimmtudag vegna meiðslanna. „Ég vissi að ég var tæp þegar ég kom inn í þetta landsliðsverkefni,“ sagði Hólmfríður í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Ég var ekki búin að taka 100 prósent þátt í neinni æfingu fyrir leikinn og hafði ekki verið í neinum „kontakt“ á æfingum. En ég er auðvitað afar ánægð með sigurinn og stigin þrjú,“ segir Hólmfríður. Hún var með bólgu í liðbandi í hægra hné en meiðslin tóku sig upp þegar hún var að gefa innanfótarsendingu inn fyrir varnarlínu Slóvena. „Ég fékk slink á hnéð og þá var þetta búið,“ segir Hólmfríður sem átti eina marktilraun í leiknum. „Venjulega hefði ég farið lengra og klárað skotið með hægri, í stað þess að skjóta þarna með vinstri.“ „En ég er afar ánægð með liðsheildina og að hafa unnið 6-0. Við getum verið stoltar af því. Við erum, sem liðsheild, að sýna meira og meira. Það er ekki létt verk að vinna þessa útileiki en þetta gætu reynst mikilvægustu sigrarnir okkar.“ „Þetta var frábær vika fyrir okkur enda umgjörðin í kringum liðið frábær,“ bætir Hólmfríður við en hún er vitanlega stolt af því að hafa náð 100 landsleikjum. „Auðvitað. Það er mikið afrek og ég er mjög stolt. Ég man eftir öllum hinum 99 leikjunum og ég mun líka muna eftir þeim hundraðasta.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Hólmfríður Magnúsdóttir bættist í hóp þeirra útvalinna leikmanna sem hafa spilað 100 landsleiki fyrir Íslands hönd. Hún var í byrjunarliði Íslands sem vann 6-0 sigur á Slóveníu ytra í kvöld. Hólmfríður þurfti þó að fara af velli strax á 30. mínútu er hnémeiðsli tóku sig upp. Hún segist hafa vitað að þetta myndi standa tæpt hjá henni í kvöld, enda missti Hólmfríður af leiknum gegn Makedóníu á fimmtudag vegna meiðslanna. „Ég vissi að ég var tæp þegar ég kom inn í þetta landsliðsverkefni,“ sagði Hólmfríður í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Ég var ekki búin að taka 100 prósent þátt í neinni æfingu fyrir leikinn og hafði ekki verið í neinum „kontakt“ á æfingum. En ég er auðvitað afar ánægð með sigurinn og stigin þrjú,“ segir Hólmfríður. Hún var með bólgu í liðbandi í hægra hné en meiðslin tóku sig upp þegar hún var að gefa innanfótarsendingu inn fyrir varnarlínu Slóvena. „Ég fékk slink á hnéð og þá var þetta búið,“ segir Hólmfríður sem átti eina marktilraun í leiknum. „Venjulega hefði ég farið lengra og klárað skotið með hægri, í stað þess að skjóta þarna með vinstri.“ „En ég er afar ánægð með liðsheildina og að hafa unnið 6-0. Við getum verið stoltar af því. Við erum, sem liðsheild, að sýna meira og meira. Það er ekki létt verk að vinna þessa útileiki en þetta gætu reynst mikilvægustu sigrarnir okkar.“ „Þetta var frábær vika fyrir okkur enda umgjörðin í kringum liðið frábær,“ bætir Hólmfríður við en hún er vitanlega stolt af því að hafa náð 100 landsleikjum. „Auðvitað. Það er mikið afrek og ég er mjög stolt. Ég man eftir öllum hinum 99 leikjunum og ég mun líka muna eftir þeim hundraðasta.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira